Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.09.1924, Qupperneq 9

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.09.1924, Qupperneq 9
TÍMARIT V. F. í. 1924. 23 Fig. 1 viser Bygningens Facade og Ostgavl, Fig. Ti’appen fra Banksalen til Direktionsværelserne og 2 Banksalen rned Jón Stefánssons Maleri, Fig. 3 Fig. 4 et Parti fra Direktörernes Kontorer. (íuðjón Siunúelsson. Verkefni í verðlaunaritéerð" frá iðnefnafræðissjóði fjölvirkjaskólans í Kaupmannahöfn. Sökum þess að fiskiveiðar eru svo mikið þjóðþrifa- mál og hagnýting fiskiafurða í iðnaði getur orðið þjóðarbúskapnum mikill ávinningur, hefir stjórn iðn- efna-fræðisjóðsins við fjölvirkjaskólann í Kaupmanna- höfn óskað að veita verkefni í verðlaunaritgerð, til þess að fá gerða skýra grein fyrir því, hvort unt sje og þá jafnframt hvernig sameina megi iðnaðargrein- ar, svo sem niðursuðu fiskimjölsgerð og lýsisvinslu á haganlegastan hátt við fiskiveiðarnar. Það er álitið ekki ólíklegt, að rannsókn á því, hvernig hagnýtingu fiskafurða er fyrir komið á þeim stöðum í útlöndum, þar sem iðnaður af þessu tagi er nokkur að ráði og á skilyrðum og möguleikum fiskveiða í Danmörku og á Islandi geti gefið upp- lýsingar, er byggja megi á tillögur um skipulega (organiseraða) samvinnu milli fiskveiða og iðnaðar. Með þetta fyrir augum gefur Iðn-efnafræðisssjóð- urinn (Teknisk-kemisk Fond) eftirfylgjandi verkefni ') Stjórn sjóðsins liafði beðið Bjarna fiskifræðing Sæmundsson, að birta þessa tilkynningu i þeim sjerritum hjer, er þetta mál varða. Hafði stjórnin beðið Bjarna að vera i dómnefndinni, en bann skoraðist undan þvi. - Ritstj.

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.