Neisti - 20.02.1983, Blaðsíða 6

Neisti - 20.02.1983, Blaðsíða 6
6 NEISTI Yfirlit yfir aflamagn, aflaverðmæti og úthaldsdaga togara 1/1 — 31/12 1982 Skýrsla yfir norðlensku togarana « Minni skuttog.: Fjöldi land- ana: Út- halds- dagar: Afla- magn, tonn: Skipta- veröm. þús. kr. : Meöal- skipta- veröm. pr. kg. : Meðal- afli Pr • úth. - dag, tonn: Meðal- skipta- verðm. pr. út- haldsd. kr. : Brúttóv. þús. kr.: Síö- asti lönd- unar- dagur: Arnar HU. 1 29 325 4.016 17.148.6 4.27 12.4 52.765 20.006.4 24/12 Björgúlfur EA. 312 29 322 3.567 15.623.4 4.38 11.1 48.520 18.214.2 23/12 Björgvin EA. 311 27 325 3.279 14.039.5 4.30 10.1 43.352 16.692.5 22/12 Drangey SK. 1 23 304 2.939 13.115.1 4.46 9.7 43.142 15.806.0 19/12 Hafþór RE. 40 3 44 302 2.6~2.8 8.85 6.9 60.745 3.466.4 5/01 Hegranes SK. 2 21 282 2.557 10.410.5 4.07 9.1 36.917 12.420.2 1/11 Július Havsteen ÞH. 1 28 317 2.036 9.176.8 4.51 6.4 28.949 10.696.9 20/12 ■ Kolbeinsey ÞH. 10 31 310 3.464 15.474.6 4.47 11.2 49.918 18.035.4 20/12 Ólafur Bekkur ÓF. 2 24 298 2.761 12.956.4 4.69 9.3 43.478 15.323.2 23/12 Rauóinúpur ÞH. 160 20 269 2.458 11.651.2 4.74 9.1 43.313 13.504.9 28/10 Siglfiróingur SI. 150 22 329 2.011 10.704.8 5.32 6.1 32.537 13.409.5 24/12 Sigluvík SI. 2 25 340 2.668 13.424.7 5.03 7.9 39.484 16.574.5 7/01 Sigurbjörg ÓF. 1 27 326 4.110 18.547.6 4.51 12.6 56.894 21.662.3 21/12 Skafti SK. 3 27 304 2.622 11.577.1 4.42 8.6 38.083 13.489.2 23/12 Snæfell EA. 740 28 314 2.546 11.232.9 4.41 8.1 35.774 13.093.5 23/12 Sólbakur EA. 5 15 188 1.717 6.827.6 3.98 9.1 36.317 7.933.1 4/08 Sólberg ÓF. 12 24 291 3.203 16.506.5 5.15 11.0 56.723 19.613.8 22/12 Stakfell ÞH. 360 13 148 1. 168 6.384.0 5.47 7.9 43.135 7.444.9 14/12 Stálvík SI. 1 25 302 2.367 11.876.4 5.02 7.8 39.326 14.311.5 27/12 Meóaltölur: 4.61 9.3 42.975 Aflahæstu skip flotans, Guðbjörg ÍS og Ottó N. Þorláksson: Guðbjörg ÍS. 46 38 337 6.154 27.095.9 4.40 18.3 80.403 31.671.9 31/12 Ottó N. Þorláksson RE. 203 30 323 6.142 21.646.1 3.52 19.0 67.016 24.788.9 31/12 Yfirlit yfir útgerð siglfirsku togaranna 1982. Sigluvík Stálvík Siglfiröingur Hafþór. Fjöldi landana. 25 25 22 8 Úthaldsdagar 340 302 329 101 Aflamagn í tonnum. 2.668 2.367 2 .011 997 Skiptaverómæti þús. kr. 13.424 .7 11.876.4 10 .704.8 Meóal skiptaverómæti pr. kg. 5 .03 5.02 5.32 Meóalafli pr. úthaldsdag tonn 7 .9 7.8 6.1 9.9 Meöalskiptaverómæti pr. úthaldsdag kr.39.484 • 39.326. 32 . 53 /. Brúttoaflaverömæti. 16.574 .500 14.311.500 13 .409.500 7 .780.879. ólíukostnaöur. 4.691 .571 4.570.364 ? 1 .bbtí.513. Laun og aflahlutir. 5.350 .838 4.791.996 ? 4 *.503. /64. Þess ber þó að geta að skráðir úthaldsdagar eru of margir t.d. vegna þess að siglingadagar, skrapdagar o.e.fl. eru ekki dregnir frá. Að sögn Sigurjón JÓhannssonar skipstjóra á Sigluvik, eru úthaldsdagar(veiðidagar) ca. 275 (275 - 2.668 tonn eða 9.7 tonn á veiðidag) ýmsar athyglisverðar alyktanir og skemmtilegan fróðleik má lesa út úr þessum tölum og bera saman við önnur skip á Norðurlandi eða t.d. aflaskipið Guðbjörgu IS t.d. landaði Guðbjörgin 38 sinnum á móti 25 löndunum hjá Stálvík og Sigluvik, og kemur þar greinilega i ljós aðstöðumunur hvað varðar nálægð við miðin, og það að geta notað brælur til að skreppa i land til löndunar. Einnig eru athyglisverðar tölur um meðalskiptaverðmæti pr kg. Kr. 5.o2-og 5.o3 hjá Stálvik og Sigluvik á móti Kr 4.40 hjá Guðbjörgu, sýnir þessi samanburður að okkar skip sækja ekki eins mikið i "skrapfiskerii" Ó1iukostnaður og laun og aflahlutir af heildarverðmæti eru þessir: Sigluvik 60.58%, Stálvik 65.41%, Hafþór 57.88%, Þetta dæmi sýnir e.t.v. best hver útkoma togaraútgerðar er á Islandi i dag. (Ath. Tölurnar um Hafþór eru ekki nákvæmlega réttar, en ekki tókst að fá þær nákvæmari). Ef skoðað er meðalsklptaverðmæti og heildarafli á minni togurunum milli landshluta, litur dæmið þannig út: Vestmannaeyjar og snæfellsnes Vestfirðir. Norðurland. Austurland. Meðaltölur allra minni skuttogara. meðalskiptaverðmæti pr. kg. 4.03 4.28 4.61 4.71 4.30 meðalafli pr. úthaldsdag 10.9 tonn 13.0 — 9.3 — 10.1 — 10.8 — HANNES SÖLVASON Framhald af 7. síðu verkstjóri. Hann var vammlaus maður í öllu sínu starfi og vel látinn dugnaðarforkur, eins og hann átti kyn til. Eftir að hann hætti verk- stjóm hóf hann störf sem síldar- matsmaður hjá Síldarútvegsnefnd, en vann á vetrum í tunnuverk- smiðjunni. Árið 1930 stofnaði Hannes heimili með konu sinni Olgu Magnúsdóttur, Magnúsar Pálsson- ar og Þórunnar Sigurðardóttur frá Grund í Svarfaðardal. Frá þeim er kominn stór ættstofn af dugnaðar- fólki. Olga var dugleg og mikilhæf húsmóðir. Hún lést 24. janúar 1971. Þau Olga og Hannes eignuð- ust fimm böm, þau eru: Hörður, ókvæntur, bjó með föður sínum síðustu árin, Hulda, gift Val Sig- urðssyni, búsett í Svíþjóð, Júlía gift Helga Antonssyni, Guðrún gift Gísla Antonssyni og Friðrik kvæntur Stefaníu Guðmundsdótt- ur. Þau eru öll búsett hér í Siglu- firði. Auk þess ólu þau upp sem sitt eigið bam Hauk Bjömsson, en hann er kvæntur Ester Guð- mundsdóttur. Fyrir nokkrum árum brást heilsa Hannesar, en þá hafði hann skilað miklum og góðum vinnudegi og þá var loksins kominn tími til að sinna duldum áhugamálum. Tóm- stundaiðja hans var þá stein- myndagerð, sem bar vott um list- rænan smekk hans og hæfni. Gerði hann myndir sínar úr íslensku bergi. Hljótt var um þessa tóm- stundaiðju, svo var og um ljóða- gerð hans. Hannes vann að þessum verkefnum án hávaða, en með ró- semi hugans. Hann var einn af þessum gæfusömu alþýðumönn- um, sem vann öll verk sín af sam- viskusemi, en án hávaða. Með Hannesi Sölvasyni er til moldar hniginn mikill dugnaðar- og sómamaður, sem Siglufjörður stendur í ómetanlegri skuld við. Herði kunningja minum og systkinum hans og öðrum ástvin- um Hannesar eru fluttar dýpstu samúðarkveðjur við fráfall hins mæta manns. Blessuð sé minning Hannesar Sölvasonar. J.G.M. ★ HALLDÓR KRISTINSSON Framhald af 7. síðu aðrir vandamenn hata misst mikið. En minningin um góðan og mætan heimilisföður og fullvissan um endurfundi síðar er mikil huggun harmi gegn. öllum ástvinum Hall- dórs flyt ég dýpstu samúðar- kveðjur. Blessuð sé minning Halldórs Kristinssonar. J.G.M.

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.