Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 08.12.1928, Blaðsíða 7

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 08.12.1928, Blaðsíða 7
T í M A RI T V. F. I. 1928 er 1.1 millj. hitaein. á klst. Minsta húsið, sem toii£>t er viS kerfið er íbúðarhús nieft 10 lierbergjum, lil- lieyrandi skóla, seni hitaveitan nær til. 1. mynd. Æðakerfið er 2 höfuðæðar, 300 og 1100 m langar. pjvr eru lagðar i gegn uni kjallara húsanna, þar«sem unt hefir verið, en annars i götunum. 1. mynd, sem tekin er úr smáriti, „Dic Stádtheizung“, eftir Dipl. Ing. Margolis, forstöðumann firmans Rud. Otto Meyer, sýnir hvernig æðarnar eru lagðar i götuna í síeinsteypla rennu. Yfir rennuna er sctl steinsteypt lcúpt lok og þjettað á milli, svo að alt verði vatns- 37 helt. I rennunni eru auk eimæðarinnar 2 vatnsæðar. Flytur önnur volga vatnið lrá húsunum niður í þró á lægsta slað i kerfinu. paðan er þvi dælt eftir hinni æðinni heim aftur að rafstöðinni. 2. mynd sýnir þverskurð af rennu með 2 æðum, l'rá annari hitaveilu. Vegna hitaþenslu í æðunum eru notaðar beygjur með ca. 100 m millibili. pær ná næstum því yfir götuna þvera, en með þessu móti varð komist hjá að liafa kraga á pipunum og brunna niður að beygj- unum. Til þess þó að gela litið eftir æðunum eru með vissu millibili settar pípur upp úr loki renn- unnar, upp i yfirborð götunnar. Sje nú lampi settur niður um eina pípuna og spegill í þær næstu, má á þann liátt sjá hvort verulegir lekar sjeu á æðun- um. pannig lagað eftirlit er gert reglulega, en engir lekar hafa enn komið, síðan veitan tók til starfa 1921. Húsin eru tengd við götuæðarnar með einfaldri greinpípu, annari úr eimæðinni, en binni úr vatns- æðinni. Hafi húsið eimhitamiðstöð, er í innkom- andi eirnæð setl þrýstljetti og öryggisjiípa, og þaðan fer eimurinn beint inn í ofnana. Loftinu er hleypt úr vatninu, þegar eimurinn befir þjettst og síðan lálið renna gegn um valnsmæli niður í vatnskassa. paðan er því dælt með sjálfvirkum dælum inn í frá- farandi vatnsæð liússins. Eiinæðin í götunni hefir venjulega frárénsli á þjettivatni inn í vatnskassa hússins, og fer þetta þjettivatn þannig fram lijá mæl- inum. Ilafi húsið hins vegar vatnshitamiðstöð, er settur upp mótstraumsbitari í kjallaranum í stað miðstöðvarketilsins og á þann hátt liitað upp mið- stöðvarvatnið. Húseigendur greiða nú orðið gjald fyrir að fá hús- in tengd við veituna, og er það miðað við hitaþörf hússins. 2. Hitaveitan í Hamborg. Hitaveita Hamborgar er sjerstakt hlutafjelag, „Fernheizvverk Hamburg", G. m. b. H. Á firma það, er setti upp hitaveituna, Rud. Otto Meyer, helming lilutafjárins, en hinn helminginn á rafmagnsveitan, en hún er einnig hlutafjelag, sem bærinn á i hehn- ing. Hitaveitan hefir 2 gamlar rafstöðvar á leigu og sel- ur rafmagnsveitunni það rafmagn, er hún vinnur, og fær það greitt með svo miklu af kolum, sem nýtisku eimtúrbinustöð þyrfti til þess að vinna jafnmikla raforku. Hitaveitan sendir svo eiminn út í æðakerfið með 1,5 loftþunga yfirþrýsting. Hitaþörf þeirra húsa, sem tengd eru við veituna, er samtals 52 millj. h. e. á klst., þegar kaldast er. Flest húsanna eru verslunarhús. Arshitaþörfin er 1 ()()()()() tonn eins og er, mesta notkun 85 tonn á klst. Er þá hagnýtingarthninn 1200 klst.

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.