Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 08.12.1928, Blaðsíða 8

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 08.12.1928, Blaðsíða 8
T í M A RI T V. F. í. 1928 28 Notendur greiddu árið 1927 14 mörk fyrir hverja millj. h. e. Æðakerfið er líkt og i Iviel, en þó er ekki nema ein vatnsæð í götunum, því að vatnsdælurnar í hús- unum eru látnar þrýsta vatninu beint lieim i stöðina. Pipumai r æðunum eru allar soðnar saman, og á hverjum 50 m eru hitaþenslubelgir. Eru belgir þess- ir hafðir í brunnunum og þaðan eru l'lestar grein- ingarnar teknar til hússins. Brunnarnir kosta 1000 1500 mörk hver. Lengd æðanna er 5 km ýmist í götum eða kjöllurum húsanna. í fj'rstu liöfðu húseigendur miðstöðvarkatla sína áfram, en nú eru þeir farir að rifa þá niður. Kostn- aður við að tengja hvert hús er frá 1—2 þús. mörk alla leið upp i 20000 mörk. Húseigandi grciðir eins mikið fyrir tenginguna eins og miðstöðin í ln'isi hans kostar. Hjer verður eklci lýsl fleirum eimhitaveitum. pær eru hver annari líkar, sumar starfa alt árið, aðrar aðeins yfir velurinn. pessi í Hamborg er stærsta hita- veitan í þýskalandi, en verið er að ráðgera liitaveitu i miðbiki Berlínar upp á 100 millj. h. e. á klst., eða lielmingi stærri en þá, sem nú er í Hamborg. það er þó líklegl að Hamborgarveitan verði orðin álika stór mjög hráðlega, því að hún er i svo örum vexti. Ef notað hefði verið lieitt vatn i veituna í stað eims, mundi kerfið geta orðið mun einfaldara og ódýrara, en ástæðan fyrir þvi, að víða er tekin eim- liitun fram yfir vatnshitun er sú, að hús þau sem hita þarf upp, hafa flest eimhitamiðstöðvar og auk þess þarf ýmiskonar iðnaður að nota eim til suðu og lireinsunar o. þ. li., og er því ónóg að la heitl vatn, þótt það gæti gefið megan hita. Hjer á landi mundi án efa verða notuð vatnshitun, af því að flest ln'is hafa vatnsmiðstöðvar og sáralitill iðjurekstur er hjer, sem þarfnast eims. pegar það er auk þess vart hugsanlegt, að almennar hitaveitur geli komist hjer á öðru vísi en frá lieitum laugum er auð- vitað að aðeins getur verið um vatnshilaveitur að ræða. Verður þvi hjer lýst lauslega 2 þýskum liita- veitum i Neukölln og i Schwerin. 3. Hitaveitan í Neukölln. Hún tók lil starfa 1921. Uppliaflega átii að liita vatnið i hana með glateim frá eimvjelum rafstöðv- arinnar, en á ófriðarárunum var stöðin lögð niður og rafmagn keypt frá stórri stöð (Golpa). Var þá tekið það ráð að hita vatnið upp með ónotuðum eimi. \'oru settir upp 3 eimkatlar með 760 m- liila- fleli. Ur köllunum fer eimurinn án yfirhitunar og með 1() loftþunga þrýstingi inn í 4 mótstraums- hitara. Eru hitararnir tengdir i röð og mótstraum- ur notaður hæði eimmegin og vatnsmegin. Mesta hitaþörf er 12,5 millj. h. e. á klst. í götunum eru 3 heitvatnsæðar saman og er 8. æðin til vara. Má tengja hana við hvora hinna eftir vild. pau 6 ár, sem veitan liefir starfað, hefa engar bilanir orðið á kerfinu, en hitaþensluhelgir liafa þurft aðgerðar við og við. Lengd æðgnna er 2,6 km frá stöðinni og- lit á enda, en þar úti er ráðlnisið tengt við. Er það stærsta húsið, og er hitaþörf þess 1,5 milj. 1\. e. á klst. Dælurnar, sem dæla vatninu frá stöðinni út í kerf- ið, eru stöðvaðar á nóttunni og stendur þá vatnið kyrt i æðunum, ]?að kólnar þá á 7 klsl. úr 80° niður 75 76°. Hitastigsfallið í æðunum er á daginn 2,(i° frá stöðinni og út að ráðhúsinu. Hitastigið í æðunum er ávalt haft hærra en það sem vera þarf í ofnum liúsanna og er því í hverju húsi heila vatnið blandað eftir þörfum með fráfar- andi volgu vatni. í þeim húsum, sem vatnið getur ekki sjálft liaft sig áfram um ofnana með nægum liraða er notuð sjerstök sogsprauta (injektor) til þess að blanda með og hæklcar hún vatnsþrýstinginn. Blöndunarvenllarnir eru stiltir einu sinni að liausti lil og geta síðan verið óhreyfðir yfir veturinn. Hæfi- legt hitastig er svo mátað í stöðinni eftir kuldanum úti. Nokkur hús sem áður höfðu eimmiðstöð, liafa verið tengd við þessa veitu án verulegs aukakostnað- ar. ]?að hefir aðeins þurft að stækka ofnana dálitið. Gjaldið fyrir liitann er ákveðið árgjald miðað við mestu hitaþörf hvers luiss. 4. Hitaveitan í Schwerin. Hún var lögð 1924. Veturinn 1926—’27 var mesta hitaþörf orðin 1,5 milj. h, e. á klst. og næsta vetur 2 milj. h. e. Rafstöðin selur veitunni heita vatnið og er til liit- unariunar settar upp i stöðinni disilvjelar upp á 2000 kw. Heita vatnið fer út í æðakerlið 87° lieitt og kemur lieim aftur 60° og er þá hitað aftur upp í 87c þannig, að fyrst er það, 60° lieitt, leitt inn i kæli- hólka dísilvjelanna og þaðan inn í katla, sem lútaðir cru með fráfarandi hrenslulofli frá dísilvjelunum. í kælihólkunum liitnar vatnið upp í 80° og í kötlun- um upp í 87°. 2 lieilvatnsgeymar eru settir upp er rúma 50 m3 hvor. Eru þeir notaðir lil hitageymslu og jöfnunar. Fyrir sunnudagahitun eru settir upp 2 sjerstakir lieitvatnskatlar með 40 m- hitafleti hvor þeirra. Eru þeir liitaðir upp með koksi. Æðakerfið hefir aðeins tvöfaldar æðar i mjög mjóum sementsrennum i götunum. Með 80 m milli- hili eru hafðar hringbeygjur vegna liitaþenslunnar. 15 hús eru i sambandi við veituna og þarf hið minsta þeirra 80 h. e. á klst. Upphitunargjaldið er greitt mánaðarlega og út- reiknað þannig:

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.