Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 08.12.1928, Blaðsíða 9

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 08.12.1928, Blaðsíða 9
T I M A R I T V. F. 1. 1928 39 (20—1). 2 k. .1. z. c Gialdið í mörkum = J 1000 par sem ! = meðalhiti mánaðarins. K = mánaðarverðið í mörkum á 1 kg. af koksi. .1 = rúmmál hússins í m:i. z = dagafjöldi mánaðarins sem hita er veitt i húsið. c = tala, sem liggur milli 1,2 og 3,5 og fer eftir sjer- stakri hitaþörf hússins, vegna legu þess, byggingar- máta o. fl. Fjárhagur er ágætur. Eldsneytisútgjöldin eru mjög lítil. Árið 1925 var stofnkostnaður veitunnar 150000 mörk og voru tekjurnar 30000 mörk, en reksturs- útgjöld sára litil, og við aukningarnar sem síðan l’.afa verið gerðar er fjárhagurinn enn betri. Vatnsrensli í Eliiðaánum. Síðan Rafmagnsveila Revkjavíkur lók lil starfa, á miðju ári 1921, hefir vatnsrenslið verið mælt stöð- ugt, þegar liægt hefir verið vegna frosta. En ísing hefir verið svo mikil i ánum, að áreiðanlegar mæl- ingar hafa ekki fengist að vetri til, fyrr en vatns- uppistöðugarðurinn var gerður á Elliðavatnsengj- unum, því engin ísing er þar i ánum frá garðin- um alllangan sj)öl niður eftir. Frá vorinu 1924 eru til óslitnar mælingar á renslinu, og sýnir fyrri mynd renslislinur fvrir árin 1925, 20 og 27. í jan., fehr. og apríl 1925 voru tið flóð í ánmn, sem þó komust ekki upp i nieir en 25 tenm. rensli á sek. Síðan liélst renslið þannig jafnt 4 og 5 tenm. á sek., út alt árið. Veturinn 1925—20 urðu engin flóð í ánuin, sem er sjaldgæft, en hinsvegar urðu óvenju-mikil flóð vclurinn cftir, 1920—27, bæði fyrir og eftir nýár. í des. varð mesta flóð 78 tenm. á sek., og í febr. 1927 153 tenm. á sek., og er það langmesta flóð sem komið hefir, síðan 1921. Rcnslið þetta árið er mjög breytilegt. Vöxturinn í ánum byrjaði 7. febr., og um kvöldið 8. febr. og nóttina þ. 9. komst flóðið liæst. Það rjenaði svo fljótt ofan í 30 00 m:! sek., og hjelst jiannig til 20. febr. Þá fór það að minka, og var þorrið 25. fe'br. Á þcssum 18 dögum hafa runnið fram 50 milj. m:!, eða aðeins 14% minna en jiað rensli, sem rafmagnsveitan notaði yfir alt árið og 31,5% af öllu ársrensli Elliðaánna það ár. lláflóðið, 153 m:! sek., samsvarar 590 lítrum al' hverjum ferkm. úr- komusvæðisins. Frá flóðinu minkaði svo rensli ánna nokkurn veginn jafnt frá 0 m:! sek., niður í 2,1 m3 sek. 11. se.pt., sem cr það lægsta stöðuga rensli i ánum siðan 1921, en úr því för það smá- vaxandi til áramöta 30. nóv., og 29. des. kom jió vöxtur i árnar 23,5 m:i sek. í fvrra skiftið, og 22 m:! sek. í síðara skiftið. Þessar vatnsrenslismælingar eru gerðar fyrir neð- an Elliðaárstífluna, og sýnir það rensli, sem hlevpt er gegn um stifluna, en ekki raunverulegt aðrensli i vatnið að ofan. Þannig var aðrenslið í raun og veru minkandi haustið 1927 til 25. okt., en tajipa varð úr Elliðavatni frá miðjum sept., vegna vax- andi rafmagnsnötkunar. Það sjest einnig, að á jiessum tima rann ininna fram á sunnudögum, af því að jiá var rafmagnsnotkunin minni. Var uppi- staðan í Elliðavatni nærri ]>ví komin að þrolum, þegar rigna tók. Ar Arsúrkoma mæld i inm ‘> 'Stu^ ~~ § -5 ö 5 H fó‘“ 'p * Mælt ársframrensli af úr- koniusvæði Elliðaánna (260 km2) Notað vatn i ; við Reykja- Klliða- vik ár mælt Samsv- millj. m3ireS,l|,æð mm % af regnhæd í Rvík mælt °,a/ millj. m-j mæl(Ju I rensli 1921 1291 — 44,3 1922 957 — 7,1 — 1 1923 955 745 6,8 — — — 60,0 — 1624 937 815 4,8 — 1 — — I 1 "«T t> 1925 1110 950 24 2 174.0 670 60 80,0 46,0 1926 1019 978 14,0 137,5 530 52 72,0 52.4 1927 928 870 3,8 177,6 685 74. 65,0 36,7 Á fyrri töflu sjest,hvcrnigúrkoman ogvatnsmagn- ið hefir verið ])essi árin í heild, og hversu mikið hef- ir verið notað. Sjest j)ar, að framrensli og úrkoma fer ekki saman. Er orsökin til j)ess, að svona mikið rann fram 1927, þrátt fvrir ]>að að úrkoman er minst það ár, sú, að flöðin urðu svo mikil um veturinn, að ekkert af því vatnið gufaði upp eða seig í jörðina. Ar Mælt rensli mn/sek .Mælt rensji af liverjum ferkm. úrkomusvæðis liter sck Notað rcnsli ina/sck ; mcsta ; mcðal minsta 1 mesta meðal minsta mcsta meðnl 1925 25 í 5,5 3,2 96 211 12,3 4.5 2,44 1926 78 4,4 2,5 300 17 9,6 4.4 2.28 1927 153 j 5.6 ; 2,1 590 21,5 8,1 4,3 2.06 Á siðari töflu sjest mælt og notað rensli siðustu 3 árin, og á 2. mynd eru settar renslislínur jiessi.ár-

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.