Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 08.12.1928, Blaðsíða 13

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 08.12.1928, Blaðsíða 13
TÍMARIT V. F. í. 1928 Vjelsmidjan HJEÐINN Sími 1365 — 1565. AÐALSTRÆTÍ 6 B REYKJAVIK, Símnefni HjeÖinn. Rennismiðja — Eldsmiðja — Ketilsmiðja Málmsteypa. Allskonar viðgerðir á vjelum og eimkötlum ásamt bolviðgerðum. — Nýjustu tæki notuð við vinnuna. ---------- Fljót og greið viðskifti. ------- Byggingarefni: Sement, þakjárn, þakpappi, saumur, rúðugler, kalk, reyrvefur, stigabrúnir, gólfdúivar, flókapajjpi, steypustyrktarjám, gaddavir. Eldfæri Einkaumboð á Islandi fyrir hið góðkunna firma C. M. Hess Fabrikker A/S, Vejle. Miðstöövartæki og vatnsleiðslur. Allskonar miðstöðvartæki, ofnar, miðstöðvareldavjel- ar, katlar o. fl. Ennfremur pípnafellur (fittings), vatnspípur; salernapípur og jarðbikaðar pipur. Smíðajárn allskonar, sívalt og férstrent, svart plötujárn. Járnbrautarteinar og vagnar, trjesmiðavjelar, Vjelar og verkfæri. slökkvitæki, dælur, lausasmiðjur. öllum fyrirspurnum greiðlega svarað. J. Þorláksson & Norðmann Símnefni: Jónþorláks — Sími: 103. Reykjavik. ALLIR vilja versla þar, sem varan er best og ódýrust eftir gæðum, og það er ekki að undra. Reynslan hefir í mörg ár sýnt, að happadrýgst er að kaupa smidaverkfæri — saum — málning'arvörur — rúdugler og yfir höfuð alt til húsbygginga, hjá Jes Zimsen, Reykj avik. _______________Ávalt miklar birgðir fyrirliggjandi. _1 Haf narstræti 1. Reykjavík. Sími,817. Símnefni: Segl. Höfum fyrirliggjandi: Fiskábreiður, vagnábreiður, tjöld, strigaslöngur og m. m. fleira. Saumum segl af öllum stærðum eftir máli. Höfum birgðir af Hör og Bómullardúk. Höfum ávalt til allar vörur, sem að útgerð og veiði- skap lýtur. Vörugæðin þekt, verðið altaf lægst í Veiðafæraversl. „GEYSIR“.

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.