Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 08.12.1928, Side 10

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 08.12.1928, Side 10
40 T I M A RI T V. F. 1. 1928 in, þar seni renslinu er ekki raðað í rjettri tíma- röð, eins og á I. mynd, heldur raðað eftir stœrð. Má af myndinni sjá, hversu margar stundir rensl- ið er jafnt eða meira en tiltekið rensli. Þannig er renslið jafnt eða meira en meðal rensli aðeins 2000 stundir úr árinu, eða 23%, en liinn tíma ársins er renslið undir meðaltali. St. ./. Jarölioranir við Þvottalaugarnar í Reykjavík. Sí'ðan i byrjun júní síðastl., lu-fir vcrið unnið að jarð- borun við Þvoltalaugarnar í Revkjavík, til ]jcss að rann- saka hve miklii hcitu vatni vœri hægt að ná þar upp. 25. júní 1928 var fvrst byrjað að bora og rjett í'yrir jólin höfðu vcrið boraðir samtals 30(> m í 4 hoiuin. Er dýpsta holan 140 m djúp og keinur upp úr licnni 1 litri af 78° bcitu vatni á sek. Næst dýpsta holan cr !)(i ni á dýpt og kóma upp úr henni 12 iitrar af 93° hcitu vatni. Hinar 2 liolurn- ar cru grynri og kcmur ckkcrt upp úr þcim. Borað er mcstmegnis i blágrýti. Borkostnaðurinn hcfir orðið um 50 kr. á hvcrn m holu, flutningar og viðgérðir nicðtaldar, en ekki stofnkosl naður. í Þvottalaugunum var áður 10 lítra rénsli á sck. af 89c heitu vatni; hefir renslið'því rúmlega tvöfaldast við þess- ar boranir. Verður þeim baldið áfram næsta ár. Fj elagsprentsmiðj an.

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.