Freyr

Árgangur

Freyr - 01.10.1906, Blaðsíða 7

Freyr - 01.10.1906, Blaðsíða 7
FREYR 12S seinastliðið vor, og hlaut hann fyrstu verðlaun á þeim báðum. — Myndin, sem hér birtist var tekin á Akureyrar-sýningunni. o. o. Verölaun úr Bœktunarsjóði íslands. hefir Stjórnarráðið átbýtt í ár til þessara 45 búenda af 55 sem sóttu. Skaftafellssýsla. Páll Sigurðsson, l>ykkvabæ.............150 Jón Þorkelsson, Seglbúðum .... 75 Jón Jónsson, Reynishólum...............50 Ran gárvallasýsl a. Sigurður Ólafsson, Núpi................100 Páll Pálsson, Eystra-Próðholti .... 100 Sigurður Guðmundsson, Litlu-Hildisey . 50 Arnessýsla. Einar Gestsson, Hæli....................75 Ólafur Briem, Stóra-Núpi...............75 Gísli Jónsson, Mosfelli................50 Kristinn Guðmundsson, Miðengi ... 50 Ólafur Guðmundsson, Sviðugörðum . . 50 Guðjón Magnússon, Latigarbökkum . . 50 Kolbeinn Eiríksson, Stóru-Mástungu . . 50 Guðmundur Yigfús.son, Kílhrauni ... 50 Mýra- og Borgarfjarðarsýsla. Jón Jónsson, Galtarholti................50 Salómon Sigurðsson, Stangarholti ... 50 Erlendur Gunnarsson, Sturlu-Reykjum . 50 Jón Þorsteinsson, Kalastöðum .... 50 Sigurður Jónsson, Litla-Lambhaga . . 50 Snæfellsness- og Hnappadalssýsla. Ólafur Erlendsson, Jörfa................50 Jens Sigurðsson, Rifi...................50 Dalasýsla. Rósa Einnsdóttir, Háafelli .................50 Loftur Magnússon, Gröf..................50 Þórarinn Baldvinsson, Svarfhóli . . . 50 Vigfús Magnússon, Þórólfsstöðum . . 50 Strandasýsla. Tómas Jónsson, Litlu-Hvalsá .... 50 Benóný Jónasson, Laxárdal................50 Skúli Guðmundsson, Þambárvöllum . . 50 Húnavatnssýsla. Björn Sigfússon, Kornsá.................100' Guðmundur Klemensson, Bólstaðahlíð . 100' Pálmi Sigurðsson, Æsustöðum . . , . 50' Skagafjarðarsýsla. Björn Jónsson, Yeðramóti ..... 100' Bjarni Jóhannesson, Þorsteinsstaðakoti . 50 Elin Arnljótsdóttir. Hafgrímsstöðum . . 50' Einar Jónsson, Brimnesi ...... 75 Sveinn Árnason, Eelli................ . 125 Stefán Sigurðsson, Þverá ...... 75- Eyj afj arðarsýsla. Sigurður Guðmundsson, Helgafelli ... 75 Vilhjálmur Einarsson, Bakka .... 75 Júlíus Daníelsson, Syðra-Garðshorni . . 50 Jóhannes Þorkelsson, Ytra-Holti ... 75 Þingeyjarsýsla. Árni Elóventsson, Hörgsdal..................50 Árni Guðmundsson, Þórustöðum . . . 100 Daníel Jónsson, Eiði.......................50- Suður-Múlasýsla. Lúðvík Lúðvíksson, Karlsstöðum ... 50- Tölurnar aftan við nöfnin tákna upphæðina í krónum. Verðlaunin námu samtals 2925 krónum. Um kúaræktina hér á landi hefir búfræð- iskandidat L. Erederiksen skrifað í búnaðarriti dönsku, sem heitir „ Vort Landbrug“. I rit- ejörðinni eru myndir af kú og nauti, hafa þær komið áður i „Freyu. Hann lýsir íslenzku kún- um svo, að þær séu fremur litlar en bústnar sterkbygðar með samsvarandi vaxtarlagi; þær hafi stutta og laglega fætur og nokkurnveginn greinileg mjólkureinkenni. Tala búpenings 1904. Eftir búnaðarskýrsl- unum 1904 voru hér á landi það ár 30,498 naut- grijdr og hafði þeim þá fjölgað um 34°/0 fram yfir meðaltalið 1891 — ’OO, en um 16°/0 frá 1903. Sama ár var tala sauðfjár 715,843, Eer því stöðugt fjölgandi síðustu árin, þó mikið vanti á að fjárfjöldinn sé orðinn eins mikill

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.