Freyr

Árgangur

Freyr - 01.04.1909, Síða 9

Freyr - 01.04.1909, Síða 9
FREYR. 57 100 pd. af sanðataði, af góðu fóðri .... 27 a. 100 - - af hrossataði, af góðu fóðri. ... 24 - Með þessu verðlagi tel eg mig þá fá undan 1 kú við fulla gjöf á viku . . . kr. 1,40. undan 1 á í innistöðu á víkú............— 0,10. undan 1 hesti, sem haldið er vel við á viku. — 1,00. Bœlisáburð undan liverri kv'iaá um nytkunartim- ann tel eg 50 aura. Verðlag þetta er nú, eins og eg sagði slumpareiknÍDgur, en reynslp. min sýoir að tún- ið getur vel staðið sig við að gefa þetta fyrir áburðinn. Og eg held að verðið megi ekki vera lægra í samanburði við verzlunaráburð. Þá er að minnast lítið eitt á ýmsar áburð- artegundir, sem komið geta til umtals bjá oss. Er það einkum salernisáburður, fiskislor, þang og þari, aska og verzlunaráburður. Það má ráða af Islendingasögum að menn bafa þá liaft salerni á bæjum, og er ekki ólíklegt að fleiri bafi notað salernissaurindi til áburðar en Njáll, þó að Hallgerður tæki til þess. Manna- saurindi eru kraftmikill áburður, og þeim er nú líka bvarvetna erlendis lialdið saman eftir föngum og notað til áburðar. Þvagið er talið hérumbil 5 sinnum meira virði en föstu saur- indin. Menn bafa viljað t.elja þvag og saur- indi fullorðins manns á ári altað 10 kr. virði til áburðar, ef öllu væri baldið saruan. — Salerni ætti að vera sjálfsagt bús á bverj- um bæ, því bvað sem áburðinum líður, sem fæst úr salerninu, sem þó er ekki svo þýðingarlítill — þá er svo mikill breínlætisauki og þægindi að salerninu að menn ættu ekki að setja fyrir sig kostnaðinn við að koma því upp. Hann er iíka varla teljandi. Salerni eru nú raunar, sem betur fer, komin á allmarga bæi, þó binir munu enn þá vera fleiri, sem bafa þau ekki. En menn gjöra salernin sumstaðar of illa úr garði. Eg befi séð salerni jafnvel á efnabeim- ilum, svo illa úr garði gerð að hreinustu vand- ræði voru að nota þau. Menn bafa víða baft stórar skólpþrór —- forir — undir salernunum. í þessar skólpþrór befir verið belt öllu skólpi úr bænum. Það sem safnast befir f þróna befir svo verið baft til áburðar, og sprettur vel undan því sem vænta má. En mörgum befir þótt óþokkalegt verk að flytja út þennan áburð. Það er nú líka bæði betra og fyrirhafnarminna að bagnýta salernisáburðinn með öðru móti. Best er að bafa hús fyrir alla ösku, og færa þangað sal- ernissaurindin daglega, og blanda þeim saman við öskuna. Ollu skólpi í bænum, sem nýti- legt. er til áburðar, má svo hella jafnóðura í þetta bús, og ef askan befir ekki við að þerra alt upp, má bæta raold við. ÖskuhÚ3Íð eða sorphúsið, er svo tæmt á bverju vori, og á bezt við að bafa þenna áburð í flög. Afþess- um áburði er eugin ódaun ef alt befir þerrast upp, og er ekki óþokkalegra að fara með hann en bvern annan áburð. Fiskislor eða fiskiúrgangur, svo sem hrygg- ir, hausar, slóg og grútur er vandlega birtí öðrum löndum, og gjörður úr því áburður ýraist í verk- smiðjum eða bændur bagnyta það til áburð- ar. Þegar eg var á Skotlandi, fyrir rúmum 40 ár- um, notuðu bændur þar afarmikið af sildarslógi til áburðar. Eluttu þeir slógið margar mílur upp í sveit frá verplássunum og blönduðu það með miklu af móniold. Varð úr þvihinnbezti áburður, sem dreift var svo yfir graslendi á baustin. Hér á landi væri víða bægt að fá af- armikið af ýmsum fiskiúrgangi í verplássunum og hafa til áburðar, auk þess sem nota má til skepnufóðurs. Að vísu nota menn sumstaðar nokknð af þessu, en engu ættu meDn að kasta. Ef fiskislógið er iagt í haug í lögum saman- við mold og látið rotna þar ura tíma, og öllu síðan blandað vandiega saman, tvisvar sinnum á sumri, þá fæst binn kostabezti áburður. í kringum sura verpláss mundi mega rækta mik- ið land með þessum áburði ef bann væri vel

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.