Freyr

Årgang

Freyr - 01.11.1909, Side 2

Freyr - 01.11.1909, Side 2
122 FREYR. verðlaun fyrir fiestar eða allar skepnunar, er sýndar kafa verið. Ekkert naut virðist hafa verið sýnt, og bendir það á, að lítið muni vera um þá góðu gripi á þessum slóðum, eins og víðar. — Fyrir 2 kýr voru veitt 1. verðl. kr. 6,50. iPær áttu þeir Jón Konráðsson Bæ og Sigurjón Jónsson Óslandi. Eyrir 4 kýr eru veitt 2. verðl. kr. 4,50, og aðrar fjórar fá 3. verðl. kr. 2,50. — Aldur á kúnum ekki nefnd- ur. Hestarnir báðir, fá 2. verðl. kr. 6,00. Var annar þeirra, brúnn að lit, frá Bæ, 4 vetra, og 50 þuml. á hæð. Hinn var 3 vetra og miklu lægri, en fær þó sömu verðlaun. — Eyrir 4 hryssur eru veitt 2. verðl. kr. 3,50, og 3. verðl. kr. 1,75 fyrir 9 hryssur. Aldurinn á hryssum 4—15 vetra. Hæðin á þeim 48—öl1/^ þuml. — Eyrir 5 hrúta voru veitt 2. verðl. 2 kr. og 3. verðl. kr. 1,50 fyrir 3 hrúta. Eyrstu verðl. kr. 1,50 voru veitt fyrir 6 ær; önnur verðl. kr. 0,75 fyrir 21 á; þriðju verð kr. 0,40 fyrir 18 ær, og fjórðu verðl. kr. 0,30 fyrir 54 ær. Um þessar sýningar báðar er það að segja, að verðlaununum hefir verið skift í alt of marga staði, fieiri gripir verðlaunaðir en hefðu átt að vera, og þar af leiðandi hafa verðlaunin verið ákveðin mikils til of lág. Umsjón með þessum sýningum hafði á hendi af hálfu Landsbúnaðarfélagsins, Sig, Sigurðsson skólastjóri. 3. í Lambhaga í Borgarfirði 10. mai. Var sú sýning kaldin fyrir 3 heppa, Leirár- og Mela- skveit, Skiimannahrepp og Hvalfjarðarstrandar- hrepp. — Þar voru sýnd 5 naut, 26 kýr, 3 graðhestar, 40 hryssur, 12 hrútar og 116 ær. Verðlaun voru veitt fyrir 3 naut, 12 kýr, 2 liesta, 12 hryssur, 4 hrúta og 32 ær. Fyrir eitt nautið voru veitt 2. verðl. 10 kr., og 3. verðl. 5 kr. fyrir tvö. Þau voru öll l'/g árs. — Eyrir 4 kýr voru veitt 2. verðl. 8 kr. og 3 verðl. 4 kr. fyrir 8 kýr. Engin kýr eldri en 12 vetra fékk verðl. — Eyrir 2 hesta voru veitt verðlaun; önnur verðl. fyrir 3. vetra fola brúnan 49 þuml. á hæð og þriðju verðl. fyrir jarpan 3. vetra jafn háan. Fyrir 2 hryss- ur, brúna, 10 vetra, 52 þuml. á hæð, frá Eyri, og móálótta 8 vetra, 51 þuml. á hæð, frá Gilammastöðum voru veitt 1. verðl. Önnur verðl. voru veitt fyrir 4 hryssnr, þrjár 7 vetra og eina 11 vetra, og þriðju verðh fyrir 6 hryssur, 7—10 vetra. Eyrir hrút frá Svarfhóii voru veitt 1. verðl. 5 kr., og 3. verðl. voru veitt fyrir 3 hrúta. — Ær frá Klafastöðum fekk 1. verðl. 3 kr. Eyrir 11 ær voru veitt 2. verðl. 2 kr. og 3. verðl. 1 kr. f’yrir 20 ær. Það er í fyrsta sinni, sem sýning hefir verið haldin í þessum hreppum. — Gripirnir, er sýnd- ir voru, litu flestir vel út; einkum voru hryss- urnar og kýrnar i góðu iagi. 4. J Vindhœlishreppi í Húnavatnsýslu 15. maí. Voru þar sýndar 8 kýr, ekkert naut, 3 graðhestar 12 hryssur og á 2 hund- rað sauðfjár. Verðlaun voru veitt fyrir 5 kýr, alla hestana, 7 hryssur, 5 hrúta og 15 ær. Auk þess veitt viðurkenning fyrir 1 kvígu, 4 gimbrar og 3 hrúta. Eyrir 4 kýr voru veitt 2. verðl. 6 kr. og 1 fekk 3. verðl. 4 kr. allir hestarnir fengu 3. verðl. 5 kr. Voru þeir allir 3 vetra og 49—ÖO1/^ þuml. á hæð. Eyrir 3 hryssur voru veitt 2. verðl. 5 kr. og 3. verðl. 3 kr. fyrir fjórar. Tveir hrútar fengu 2. vl. og fyrir 3 voru veitt 3. verðl. Árni Árnason Höfðahólum fekk 1. verðl. fyrir 3 vetra garnla á, er þótti einkar falleg. Nokkru seinna. var hún seld fyrir 40 kr. — Fyrir 4 ær voru veitt 'A. verðl. og 10 fengu 3. verðl. Jónatan Líndal, Holtastöðum hafði umsjón með þessari sýningu. Segir hann í bréfi til mín, að sýningin hafi verið yfir höfuð fjölsótt, þótt veðr- ið væri kalt sýningardaginn. Kýrnar telur hann

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.