Freyr - 01.11.1909, Side 7
FREYR.
127
Hrútur 3 vetra vigtaði þá 178 pd.; veturgamall
lirútur 175 pd. og vetufgömul gimbur 133 pd.
I íyrra vetur vigtaði Guðmundur 10 ær,
og voru þær 101- 134 pd. eða 120 pd. til jafn-
aðar. Sýnir þetta, að Guðm. á vænt fé; en af
sérstökum ástæðum tók kann umsókn síua aftur.
Tngþór Björnsson sýslunefndarm., Óspaks-
stöðum í Hrútafirði var einn af þeim er sóttu,
og á hann. einnig vænt fé. — I haust er leið,
skar hann t. d. dilkhrút nálægt miðjum sept. er
vigtaði 95 pd. Kjötið af honum var 40 pd.
Hinir sem sóttu, áttu einnig fallegt fé; en
að öllum ástæðum athuguðum féll valið á Guð-
mund Jóhannesson, Auðunarstöðum { yíðidal,
enda hafði hann beztu meðmæli frá ýmsum
bændum, er fengið höfðu hrúta frá Auðunnar-
stöðum.
Eéð á Auðunnarstöðum er vænt og harð-
gert og vanið við útbeyt. — í tyrra haust vigt-
aði 6 vetra hrútur þar 210 pd.; annar 4 vetra
vigtaði 206 pd.; þriðji 3 vetra 197 pd. og sá
fjórði veturgamali, 165 pd. Nokkrir lambhrút-
ar vigtuðu upp og niður, 94—104 pd. Vænstu
ærnar vigtuðu um 140 pd.
Landsbúnaðarfélagið kefir nú heitið styrk til
sauðfjárkynbótabús á Auðunnarstöðum með
vanalegum skilyrðum, og tekur það að forfalla-
lausu til starfa á þessu ári.
S. S.
Smjörframleiðslan í Síberíu,
Síberia hefir verið í meðvitund margra
mauna hér, ófrjór og kaldur landshluti, þar sem
hefðust aðeins við útlagar frá Rússlandi. En
þessu er eigi þann veg varið. —
Síberia er að mörgu leyti gott land, og
víða eru þar bæir og blómlegar bygðir. Laud-
búnaður er þar í mikilli framför, eins og skýrsl-
ur um smjörframleiðsluna sýna. — í>ar var flutt
út af smjöri:
1895 160,000 pd.
1900 33 milj. —
1905 62 - —
1906 90 — —
1907 106 — —
Hér er urá mikla aukningu og framför að
ræða, hvað smjörframleiðsluna áhrærir og sama
er að segja um fleiri búnaðarframkvæmdir þar.
Óttast margir verulega samkeppni þaðan áheims-
markaðinum í framtíðinni hvað snertir ýmsar
landbúnaðarafurðir, einkum þó, að því er smjör-
ið áhrærir. S. S.
Grasrækt í Færeyjum.
Túnin í Eæreyjum eru slétt, en þó plægja
eyjabúar þau upp á fárra ára fresti; með því
móti segjast þeir halda þeim við rækt; en þeir
viðhafa hvorki þakningar né sáningaraðferðina
á túnum sínum. Grasið sprettur upp afgrasa-
rótunum í plasgingunni.
Þegar Færeyingum þykir grasrótin i tún-
unum orðið nokkuð gömul og sprettau lítil, þá
plægja þeir upp, en bera áburð á þau fyrst, svo
hann færist niður um leið og plægt er. Þeir
plægja þnnt, herfa svo flagið slétt og sá byggi
í það um vorið. Byggið þróast um sumarið og
er það venjulegast slegið í ágúst. Þá er gras-
ið farið að spretta vel í botninum og heldur nú
áfram að spretta fram á liaust og er þá oft
slegið aftur. Næsta ár er þarna ágætt tún.
Þannig lagaðar sléttur spretta bezt fyrstu
árið. E. H.