Freyr

Årgang

Freyr - 01.11.1909, Side 5

Freyr - 01.11.1909, Side 5
JTB.EYE. 125 fekk ecgin þeirra 1. verðl. —, 4 liryssur, 16 ær og 6 hrúta. Nautið fekk 3; verðl. og 3 folar fengu 2. og 3. verðl. Kýrnar sem komu á sýninguna voru allar vænlegar, en bezt þeirra var kýr frá Úlfs- stöðum, rauð, 8 vetra, er hlaut 1. verðl. Önn- ur verðl. voru veitt fyrir 2 kýr, og 3. verðl. fyrir 5. — Tvær kryssur, blágrá 8 vetra, 53 þuml. á hæð, frá Norður-Beykjum, og bleik- moldótt, 12 vetra, 53l/a þuml. á hæð, frá Hofs- stöðum, fengu 2. verðl. Aðrar tvær hryssur fengu 3. verðl. Eyrir 2 ær 3 og 4 vetra voru veitt 1. verðl.; þær voru frá Húsafelli og Stóra- Ási. Eyrir 4 ær voru veitt 2. verðl. og 10 ær fengu 3. verðl. Hrútarnir fengu 2. og 3. verðl. — Sauðféð var yfir höfuð íallegt. 10. I Deildartungu 5. okt. Var sýningin fyrir Reykholtsdal eða þann hrepp. Á sýning- una komu 6 kýr, 1 naut, 18 hryssur, 8 grað- hestar, 42 ær, þar af 11 frá sauðfjárbúinp á Breiðabólsstað, og 12 hrútar. Verðlaun voru veitt fyrir allar kýrnar — þó ekki 1. verðl. —, nautið, VL árs gamalt (3. verðl.) 8 hryssur, 5 kesta, 18 ær og 7 hrúta. — Sigurður Helga- son, Hömrum, fekk 1. verðl. 12 kr. fyrir gráan hest, 4 vetra, 53 þuml. á hæð, Hinir folarnir fengu, tveir og tveir, 2. og 3. verðl. Allir voru folaruir mjög fallegir og stórir eftir aldri. Einn þeirra, rauður, 2 vetra frá Ingólfi Guðmunds- syni, Breiðabóisstað, var 52 þurah á hæð. Þrjár hryssur, og þær aliar fallegar, fengu 2. verðl. Ein þeirra, bleik, 5 vetra frá Halidóri á Kjal- vararstöðum, var 53 þuml. á hæð. Hinar voru einnig stórar, 52—52‘/a þumi. Fimm hryssur fengu 3. verði. Af þeim var engin lægri en 51 x/a þuml. Ingólfur Guðmundsson, Breiðabólsstað, fekk 1. verðl. 5 kr. fyrir hrút 5 vetra, er vigtaði 222 pd. — Þrír hrútar fengu 2. verðl. og aðrir þrír 3. verðl. — Ingólfur á Breiðabólsstað og Þorsteinn á Hurðarbaki fengu 1. verðl. fyrir sína ána hvor. Ær Ingólfs var 3 vetra og vigt- aði 150 pd. Sex ær fengu 2. verðl. og 10 fengu 3. verðl. Áður en sýningin hófst, var ákveðið, að sauðfjárbúinu á Breiðabólsstað yrði ekki út- hlutað verðlaunum nema fyrir einn hrút og eina á. Hlaut bæði hrúturinn og ærin 1. verðl. eins- og þegar var getið um. 11. Á Grund 7. okt. Var sýningin fyrir 3- hreppa, Aandakílshrepp, Lundareykjadalshrepp og Skorradalshrepp. Sýndar voru 18 kýr, 1 naut, 3 vetra frá Hvanneyri, 22 hryssur, 7 graðkestar, 84 ær og 20 hrútar. Verðlann voru veitt fyrir 13 kýr, og nautið, 12 hryssur, 5 hesta, 32 ær og 10 hrúta. Nautið frá Hvanneyri hiaut 1. verðl. 15 kr. Það er rautt að lit, mjög fallegt og af góðu kyni. Bjarni Pétursson, Grund fékk og og 1. verðl. 12 kr. fyrir rauðslðótta kú, 7 vetra. Átta kýr fengu 2. verði. 8 kr. og sex kýr 3.. verðl. 4 kr. Björn Þorsteinsson, Bæ, fekk 1. verðl. 12 kr. fyrir jarpan hest 4 vetra, 53 þuml. á hæð. Tveir folar bleikir, undan sömu hryssunni ann- ar 4 vetra, 52'/2 þuml. á hæð og hinn 3 vetra 51 þuml. á hæð, frá Gfullberastöðum, fengu 2. verðl. Svo fengu 2 folar 3. verðl. Eyrir 4 hryssur voru veitt 2. verði. og 8 hryssur í'engu 3. verðl. Hrossin voru öll stór og falleg. Stærst var rauð hryssa 6 vetra frá Jakob á Varma- iæk, 54 þumi. Svo voru 3 kryssur, brún 8 vetra frá Einari á Brekku, grá 8 vetra frá Syðstu-Eossum og grá 7 vetra trá Neðri-Hrepp,. allar 5372 þumi. á hæð. Vigfús Pétursson, Gullberastöðum fekk 1. verðl. fyrir hrút og 3 ær. Ejórir hrútar fengu 2. verðl. og 5 fengu 3. verðl. — Bjarni Bjarn- arson, Vatnshorni, fekk 1. verði. fyrir eina á- Eyrir 12 ær voru veitt 2. verðl. og 16 ær fengu 3. verði.

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.