Freyr

Årgang

Freyr - 01.10.1911, Side 4

Freyr - 01.10.1911, Side 4
114 FREYR. að eldivið, hirða um blóm o. s. frv.; að öllu þessu eiga þau að vinna meir en eingöngu sér til gamans. Af öðrum vinnubrögðum á, sérstaklega við að netna bér, auk þess sem bér er talið, alt það sem bér beyrir undir bina smærri atvinnu- vegi. Garðyrkjustörfin eru einkar vel fallin til þess að styðja að líkams og sálarþroska unglinganna; garðyrkjan styður meir en nokkurt annað við- fangsefni að líkamlegri og andlegri vellíðan. Uppskeran úr görðnnum getur verið 5 sinnum meira virði en það, sem jaínstór blettur af gras- lendi eða ökrum geta gefið. Taki barnið dag- lega þátt í garðyrkjustörfunum, fær það stöð- ugt tækifæri til að sannfærast um, bversu mikið það befir að segja, að plönturnar séu hirtar vel. JÞað kappkostar að sýna plöntunum nákvæmni, venst á atbugun og iðjusemi og augu þess opn- ast fyr en ella fyrir þeim unaði, sem náttúran ber i skauti sinu. Það gleðst svo innilega við að sjá ávöxt iðju sinnar og alt beimilisfólkið befir unun af því að koma út i garðinn í tóm- stundum sinum; það bvílist betur þar en ann- arsstaðar. Þá gefst tækifæri til að lesa fögru blómin og prýða með þeim innan búss, og mömmu kemur það vel að fá ýmiskonar garð- ávexti, til þess að seðja og gæða með öilum mörgu munnunum, sem hún þarf að bugsa um, sumar og vetur. Látið barnið taka þátt í garð- yrkjunni. Látið það sá og gróðursetja, blúa að plöntunum og halda illgresinu í skefjum; venjið barnið á að hafa mætur á vinnunni og kappkosta að verkið verði vei af bendi leyst, svo alt líti vel út þegar sunnudagurinn kemur; og gleymið ekki að sópa og þrífa til á hlaðinu og í kringum búsin. JÞá er að minnast á bænsnin. Þessir nyt- sömu fuglar eiga að vera til svo að segja á hverju einasta sveitaheimili, bæði vegna gagn- seminnar og líka vegna þess, að það er ánægja að þeim; börn og bænsni eiga vel saman. JÞeir sem færa reikning yfir bænsnabaldið komast venjulega að þeirri niðurstöðu, að þau séu arð- söm, ef þau eru birt vel og eru ekki alt of mörg. Það er undravert hversu mikið eggin bæta matar- æðið og það þótt ekki sé svo mikið af þeim; og nokkrir eggjaaurar greiða einatt úr erfiðleikum. svo margra búsmæðra. Börnin geta vel hirt um bænsnin, þegar þeim aðeins er kent það, og fái þau svo í staðinn fyrir það eitt eða tvö- egg af hverjum 20 sem inn koma, eru allir vel haldnir. Býflugur og kanínur verðskulda það, að' þeim væri meiri gaumur gefinn en nú á sér stað, og það eykur mjög athygli barnanna að- þau fái líka að fást við þessar dýrategundir. Svínin eru ekki nándar nærri eins algeng og þau ættu að vera. Yið, Norðmenn, fram- leiðum ekki nægilegt flesk til eigin þarfa, þar sem vér flytjum ennþá inn flesk fyrir nálega 2 miljónir króna. I voru kalda loftslagi kem- ur feitmetið sér vel, ef vinna skal sem vera ber, og eftir því sem verðið er nú orðið á fleski, er svínaræktin mjög arðsöm. Svínið befir lika ver- ið nefnt „sparibaukur smábændanna“. Til sveita ætti ekki að vera einn einasti bær né búsmannsbýli, þar sem ekki sé haldin svín, að minsta kosti um sumartímann, og börnin eiga að bjálpa til við birðinguna. Þessar aukatekjugreinir eru mjög arðsam- ar, þegar þær eru stundaðar með athugun, en gagnsemi þeirra margfaldast, þegar þær era notaðar sem þáttur í uppeldi æskulýðsins. Hér að framan befir verið talað um börn- in, en eftir barnsaldurinn kemur gelgjuskeiðið.. Þegar sveitabörnin bafa náð fermingaraldrir bætta þau venjulega skólanámi, þau verða þá sjálfstæðari en þau bafa áður verið, ráða gjörð- um sínum meir en áður. Meðal verkamanna er það tíðast að unglingarnir verða þá að fara að* beiman og vinna fyrir sér, en á bændabæjum verða þeir venjulega heima nokkur ár enn, að>

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.