Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.09.1935, Blaðsíða 3

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.09.1935, Blaðsíða 3
Tím. V.F.Í. 1935. 4. hefti. Litrofin og þýðing þeirra fyrir rannsóknir á sólinni. Eftir Dr. Trausta Einarsson. I. Litrofin. Reynslan sýnir, að ljós frá glóandi lofttegund- uin samanstendur af fleiri eða færri sérstæðum lit- um, í mótsetningu við Ijós faslra hluta og fljót- andi, er kallað er að liafi samfellt litrof, með öll- um „regnbogans litum“. í litsjánni, sem raðar litunum eftir bylgjulengd- inni, kemur þetla þannig fram, að ljós lofttegunda greinist í grannar, einlitar línur, er lilsvara einangruðum, mjög þröngum bylgjulengdasvæðum. Þessi línulitrof geta verið með tvennu móti: Að línurnar séu bjartar á dökkum gi'unni, og nefnast þá emissions-línur, vegna þess, að þær eru lram komnir við það, að ljós liefir myndast (verið emitterað) og í öðru lagi dökkar línur á ljósum grunni, ab- sorptions-línur, myndaðar á þann hátt, að lofttegundin liefir eytt vissum bylgju- lengdum úr samfelldu ljósi, er látið liefir verið skína í gcgnum hana. Emissions- og absorbtions-litrof sömu lofttegundar falla livort í annað, sem þýðir, að lofttegund- irnar eyða samskonar ljósi og þær geta framleitt, og stendnr það í sambandi við byggingu efniseindanna, atomanna, sem með innri lireyfingum valda hæði myndun og' evð- ingu ljóssins. Línulitrofin eru ákaflega margbreytileg og engin tvö eins. En bak við margbreytileikann leynast einföld lögmál um flokkun og niðurröðun litrofa, og stendur, sem vænta má, það kerfi, sem þann- ig kemur fram i nánu sambandi við hið period- iska kerfi frumefnanna. Athugum fyrst vetni og alkalimálmana í fremsta dálki per.-kerfisins (sbr. töflu I). Litrofin eru tiltölulega einfökl að byggingu, og má skipa öllum línum livers efnis um sig í fjórar raðir, þannig, að í liverri röð fylgi hylgjulengd línanna formúl- unni: Í, = r ( 1 1 1 A l(m -f-a)2 • (n +b)2J ])ar sem / er bylgjulengdin, C stuðul’l, m númer raðarinnar, n númer línanna og a og b smáleið- réttingar, er liafa ákveðið fast gildi fyrir hyerja röð. Vetnisatomið 'er einfaldast allra atoma og er hér a=b=o. m = 1,2,3, 4 tilsvarar röðunum, sem þekktar eru undir nöfnunum: Lyman-, Balmer-, Paschen- og Brackett-röðin. Aðeins fyrstu linur Balmerrað- arinnar eru sýnilegar, og liggur fyrsta línan, n = 3, venjulega táknuð með í rauða litnum (sbr. Tafla I. IliS periodiska kerfi frumefnanna. mynd Balmer-röðinni hér á eftir). Lymanröðin er i útbláa ljósinu, en Paschen- og Brackettraðirnar í infrarauða hluta litrofsins. Eins og sjá má af formúlunni, styttist liilið milli línanna í liverri röð með liækkandi númeri, og þéttast þær að takmarki raðarinnar er tilsvarar n = c/d Að sama skapi dofna línurnar, og er fyrsta lína hverrar raðar alltaf sterkust, og tilsvarandi línur í röðunum þeim mun sterkari, sem númer raðarinnar er lægra. Lymanröðin er þannig slerk- asta, eða aðalröð vetnisins. Hjá alkalimálmunum nefnast liinar 4 raðir, er tilsvara m = 1,2, 3, 4, aðalröð, fyrri aukaröð, sið- ari aukaröð og Bergmannröðin. Um línustvrkleik- ann og byggingu raðanna er sama að segja og þegar var tekið fram um vetnis-litrofið. En litrof alkalimálmanna eru að því leyti frábrugðin vetnis- litröfinu, að linur þeirra eru fleslar tvöfaldar eða jafnvel þrefaldar. Eykst þessi klofning línanna með atomþunganuin frá litliium lil cæsiums, og verður greining línuhlutanna skýrari, jafnframt þvi sem Tirbe11c I Periodisehoa Syatcm der Rlementr Jk Zahlpn Tor den KlerocnU) mbolcn slnd dle Ordnungnuhlcn. dle 7.ehlcn darunter dle prektlachen Atomgewlchle. Poriode I. Gruppe II. Gruppe III. Gruppe IV. Gruppe V. Gruppe VI. Gruppe VII. Gruppo i vin ; o. Gruppe IGruppe I 1 H 1,004 2 He 4,00 II 8 Li 4,04 4 Be 9,01 6 B 10,11 0 C 11,000 7 N 14,004 8 O 10.000 9 F 19,00 10 Ne 10,11 III 11 Na 43,00 - 12 Mg 14,31 18 A1 14,9 7 14 Si 14,00 16 P 31,04 Ifl 8 48,00 17 C1 44,00 18 Ar 40,00 IV ie k 39,10 20 Ca <0,07 21 So 44,10 22 Ti 07,00 28 V >7,0 24 Cr 41,01 26 Mn 40,04 2« Fo 27 Co 28 Ni 63,14 31.94 61,49 29 Cu 43,47 80 Zn 03,34 81 Ga 09.71 82 Ge 71,00 88 Aa 70,04 84 8e 79,1 86 Br 70,01 86 Kr »,0 87 Rb »4,44 88 Sr «7,04 89 Y >0,0« 40 Zr 91,11 41 Nb 04,4 42 Mo 90,0 48 Ma (91) 44 Ru 46 Rh 46 Pd 101,7 101,9 100,7 47 Ag 107,44 48 Cd 111,4 49 In 114,1 60 Sn 111,7 61 Sb lti,t 62 Te 117,4 68 J 180,04 64 X 140,« VI U Ct ■131,4 86 Ba 137,4 67 bia 71 Lanthaniden 72 Hf 174,0 78 Ta 141,4 74 W 144,0 76 Re 110,3 76 0s 77 Ir 78 Pt 100,0 /04,1 196,1 79 Au 197,1 80 Hg >00,0 81 T1 104,4 82 Pb >07,8 83 Ði 109,0 84 Po (110) 86 — 86 Rd tii VII 87 — 88 R» ' »0,0 89 Ao (117) 90 Th 131,1 91 Pa (131) 92 U 134,1 Luithuiida. : 6j l, 48 C« I W Pr160 Nd I «1 — I 62 Sm í 8* Eu|M Gd|«4 Tb |M Dy : «7 Ho I 68 Er 68 Tu I 71) Yb ; 71 Cp | oder oeJtene Erden jm,» t Jé»,l \ J40,t | lii.l \— \ 110,4 \llt,0 \ 117,3 \ 11»,t 1161,s \ 141,4 1147,4 ,149,4 11T1,4 i 174,0 | § 2. Daa Problem dea Bauee der Atome

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.