Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.09.1935, Síða 4

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.09.1935, Síða 4
32 TÍMARIT V.F.l. 1 93 5. margföldum línum fjölgar, er neðar dregur i al- kalidálki per.kerfisins. í sambandi við þessa klofningu línanna standa nokkrar reglur, sem ganga í gegnum alla alkali- málmana og sýua liinn nána skyldleik þeirra livað litrofið snertir. og eru þetta þær helztu. I aðalröðinni þverr klofningin með hækkandi línunúmeri, en i báðum aukaröðunum er hún óháð númerinu, og hafa þessar raðir því tvö takmörk, hin sömu háðar; í aðalröðinni hefir sterkari hluti liverrar línu skennnri bylgju, í aukaröðunum er Natrium 1. 21 1. mynd. „Termar" í bogaljósi natriums; þverstrikin tákna mismunandi brautir ljóselektrónunnar. Orkumismunur á brautunum er sýndur í voltum vinstra megin á myndinni. p-term er sýndur tvískiptur. þetta öfugt. Aoks má nefna það, að myndi maður { er tilsvarar takmörkum aðalraðar, aukaraðar og fyrstu línurnar í aðalröð, þá jafngildir ætíð Iiið siðastnefnda mismuni heggja hinna fyrtöldu. Þess var áður getið, að a=b=o_gildi fyrir all- ar raðir vetnisins. Hjá alkalimálmunum er þetta öðru vísi, en a og b fylgja vissri reglu, er gerir formúlur raðanna einfaldari. Þessi regla segir, að bx = a2 == a3, þ. e. að h úr aðalröðinni jafn- gildi a úr báðum aukaröðunum, og ennfremur að a^ =h3; a4 = b3. Þrjár fyrstu raðir kaliums fylgja þannig eftir- farandi formúlum, ef aðeins er tekinn annar hluti hverrar línu: aðalroð j = C ((1+0 77)2 + (m+0.235r) fyrn aukaroð j = C (^^^a (^rpjTji) síðara aukaröð { = C ((1^_ + whw) I svigunum koma aðeins fyrir þrennskonar lið- ir, nefnilega: 1 1 r 1 (m + ai)2’ (m + b,)2 (m+b2)2 og nefnast þeir á máli litrofsfræðinnar „termar“, eða, í sömu röð og að ofan, s-term, p-term og d-term. Raðir litrofanna eru þannig fram komn- ar sem mismunur tveggja terma af fjórum: aðalröðin af s—p fyrri aukaröð af p—s síðari aukaröð af p—d og Bergmannröðin af d—f þar sem f er fjórði term alkalimálmanna. Á mynd (1) eru þessir 4 termar Na-atomsins sýndir með línuriti og dregnar lielstu línurnar. Myndin sýnir, að p-term er tvöfaldur, og leiðir af því, að þrjár fyrslu raðir natriums eru tvöfald- ar. Þess var áður getið, að klofning linanna vex með auknum atom-þunga og gildir sama um term- ana; lijá cæsium eru ailir termarnir tvöfaldir, nema s-term, sem alltaf er einfaldur. Vegna hins nána skyldleika alkalimálmanna, verður að gera ráð fyrir, að termar léttari efnanna sé einnig tvö- faldir (nema s-term), þótt eigi hafi lekisl að leysa þá upp, og sé þetta því reglan, að termar þess- ara efna séu tvöfaldir, nema s-term. — Það má óefað telja, að uppgötvun litrofs-term- anna hafi mjög flýtt fjrrir hetri skilningi manna á litrofunum yfirleitt og hyggingu atómanna, er framleiða Ijósið. I staðinn fyrir hinar fjölmörgu litrofanna og í fyrra dálki, þótt ekki þekkist nein- ar formúlur, er staðið geti fvrir termana. línur standa nú fjögur einföld stærðtákn, term- arnir, og má vænta þess, að þeir hafi dýpri merk- ingu en línuraðirnar, og standi í nánara sam- handi við byggingu atómanna, enda reynist það og svo. Áður en ég vik nánar að atómunum, skal hér fý'rst getið fleiri litrofsflokka og termtegunda. I öðrum dálki periodiska kerfisins, hjá alkal- isku jarðmálmunum, finnum vér nýjan flokk lit- rofa. Hinum einföldu reglum frá fyrra dálki verð- ur hér ekki komið við, en eigi að síður hafa fund- ist termar, sem standa í sama hlutfalli við línur Mjmd 2 sýnir línurit af termum calcium-atoms- ins. Sérstaklega er að athuga hinar tvær terma- samstæður: Annars vegar fjórir einfaldir termar, er mynda

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.