Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.09.1935, Page 14

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.09.1935, Page 14
40 TlMARIT V.F.Í. 1 935. blettir eru fæstir og minnstir, en sem næst kringl- ótt, þ. e. linöttótt í rúminu, í blettaflóðunr. Litsjá- in skijjtir kórónunni í þrjú belti. Innst er samfelll litróf án Fraunhoferslína, en orkuhlutföllin eru annars öll liin sömu og í sóllitrofinu. 1 og fyrir utan þetta litróf eru svo 15—20 bjartar línur, sem sumar ná hálfan sólradius út frá sólröndinni, þ. e. a. s. efnið, sem sendir þær, nær svo hátt. I þriðja lagi er yzt samfellt litróf með Fraunhoferslínum og er einnig að öðru leyti eins og sóllitrófið. Línulitrófið hefir þekkst í meira en hálfa öld, án þess tekizt bafi að skýra uppruna þess eða finna efni, sem gæti valdið línunum. Um eitt skeið var haldið, að Iiér gæti verið um nýtt frumefni að ræða, sem þá var kallað coronium, en eftir sigra Bobrs-atomkenningarinnar, sem útilokaði slíkt frumefni, var ekki í annað bús að venda en gera ráð fyrir óþekktu ionisationsástandi einbvers hinna gömlu frumefna. Eru og ótvírætt öll skilyrði lil staðar í kórónunni, til óvcnjulegs ástands efna, ér þar gætu Iialdið sig: Næg Ijósorka neðan frá, til þess að lyfta elektrónunum af normalbraut á bærrí brautir, og nóg olnbogarúm fj'rir atomin að raða elektrónum sínum, án þess að þrengsli liafi eyði- leggjandi álirif á bygginguna. Þess er áður getið, hvernig litrófslinur myndast sem mismunur tveggja terma eða m. ö. o. við stökk ljóselektrónunnar frá ytri braut á innri. Þverl of- an í það, sem næst virðist liggja, að elekrónan geti dottið ofan á eða ofan af bvaða braut, sem vera skal, eru reglur til um það, hvaða terma laka skuli saman til þess að finna raunverulega litrófslínu. T. d. mynda s-term og f-term ekki neina raun- verulega línu. í mikilli loftþynningu getur samt brugðið út af þessum reglum. Tíminn, sem elek- trónan dvelur á annari braut en normalbraut eft- ir absorption á ljósskammti er um 10-!) sek. I ein- staka tilfellum getur bann komizt upp i 10-2 sek., en venjulega fær elektrónan ekki næði lil þess að dvelja svo lengi á brautinni, vegna þess að önnur atom rekast á atomið og flæma elektrónuna á hærri brautir. En í eins gífurlegri loftþynningu og blýt- ur að eiga sér stað í kórónunni, eru árekstrar milli atoma svo fátíðir, að elektrónur fá jafnvel 10-2 sek. til þess að undirbúa stökk sín og geta þá kom- ið fram óvenjulegar linur, binar svo nefndu „bönn- uðu línur“. Líklega eru kórónulínurnar slikar lín- ur. Ýms efni koma til greina sem coronium, en mörg þeirra eru of lítið rannsökuð, til þess að bægt sé að segja fyrir um bannaðar línur. Ekki eru líkur til þess, að með neinni vissu verði vitað, bvernig coronium lielzt í hinni feikilegu bæð fyrr en efnið sjálft er fundið. Helzta tilgála í þessa átt styðst við skýringuna á bæð kalciums í cliromo- spherunni. En livernig ljósþrýstingurinn verkar liér í einstökum atriðum, verður ekkert sagt um. Fraunliofers litróf ytri kórónunnar liggur næst að skýra með endurkasti sólarljóssins frá ögnum, sem annað hvort eru áhángandi sólinni eða um- kringja bana í rúminu. Gætu þessar agnir yzt ver- ið fasl efni, en nær sólu hlytu þær að bráðna og loks gufa upp. Föstu agnirnar mundu endurkasta sólarljósinu nær óbrevttu, en molekvlin og atomin nær sólu mundu gera það blátt eins og himinblámann, sem einnig myndast við endurkast sólarljóssins frá mó- lekylum. Samfellda kórónuljósið getur þvi aðeins að mjög litlu leyti endurkastast frá föstum eða fljótandi ögnum. Ilinsvegar sýnir bæði litur kórónunnar, sem er eins nær sem fjær sólu og polarisation ljóssins, að um endurkastað sólarljós blýtur að vera að ræða. Sjálflýsandi kóréma hlyti vegna kólnunar að verða rauðleitari er fjar drægi sólu, og polarisation er einkcnni cndurkastaðs ljóss. En frá hvaða ögnum endurkastast sólarljósið, þegar hvorki koma til greina faStar agnir né fljótandi, molekyl, atom né ion? Ef liægt væri að einangra elektrónur í iláti og láta ljós falla á, mundi fást óbreytt ljós við endurkastið, nema bvað mikið mundi kveða að pólarisation. Maður verður því að gera ráð fyrir, að i kórónunni sé mjög mikið af lausum elektrón- um. Með því væri einnig bægt að skýra, hvernig Fraunhofers-línurnar vantar í innri kórónunni. Ljósgjafi, sem færist hratt í áttina til atliugand- ans, sýnist blárri en ef liann er kyr, eða á undan- haldi (Doppler-fyrirbrigðið). Á þennan bátt geta mjög hraðflevgar elektrónur dreift orkunni í um- bverfi Fraunhoferslínanna inn yfir línurnar og fyllt þær upp. En elektrónur neðst i coronunni í liilajafnvægi við lofltegundir mundu ná um 200 km meðalhraða á sekúndu, sem er nóg til þess að skýra hvarf Fraunboferslínanna. Ilinsvegar mundu vetnisatom fara með um 5 km meðalhraða og önn- ur atom eða ion að sama skapi hægar, sem þau eru þyngri. — Ennþá eru vitanlega margar ráðgátur óleystar, i sambandi við ástand efnanna í sólinni og ætíð bætast nýjar við, eftir þvi sem menn læra að spyrja betur og af gleggri skilningi. Alment lalað má bú- ast við, að lausn þeirra auki ekki eingöngu ]jekk- inguna á sólinni sjálfri, lieldur einnig á eiginleik- um og dásemdum efnisheimsins yfirleitt, og nú þegar geta menn bent á viðfangsefni, scm vafa- laust bera merkilegar nýjungar i skauti sínu, eins og t. d. kórónu-ráðgálan í lieild sinni. Ef lil vill eiga eðlisfræði og stjörnufræði eftir að bæta mikið rannsóknaraðferðir sínar, áður en svörin fást. Ef til vill birtist falið meginalriði, sem menn liafa áður ekki ratað á. Félagsprentsmiðjan.

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.