Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.09.1935, Qupperneq 18
TÍMARIT V.F.Í. 1 9 35.
VERKFRÆÐINGAR!
REIKNIÐ -
OG ÞÉR KAUPIÐ
LÍFTRYGGINGU
YÐAR í
THULE
a
Mercedes-Benz
Diesel-vörubílar.
Hífcedeí Benz tVj « SehneJI-LMtwajen, Typ Lo 2500
Nú er hérlend reynsla fengin fyrir þvi, að
Mercedes-Benz Diesel-bílar geta sparað í brenslu
á 50—60 þús. km. frá 3000 til 4000 kr., miðað
við benzínbíla. — Mjög þíður og algerlega reyk-
laus gangur. Góð vinnsla. Vökvabremsur á öll-
um hjólum. Handbremsa á drifskafti. 4 „Gear“
áfram, 1 aftur á bak. — Mercedes-Benz bifreiða-
dieselvélin hefur 27 ára reynslu að baki sér og
er algerlega gangörugg. Hagsýnn maður kaupir
Diesel-bíl eða Diesel-vél í
gamla bílinn sinn hjá:
Sturlaugur Jónsson
& Co.
Reykjavik. — Sími 4680.
Útvarpsnotendum hefir, sí8an
ÚtvarpsstöS íslands tók til
starfa, fjölga8 mun örar hér á
landi en i nokkru Ö8ru landi
álfunnar. Einkum hefir fjölg-
unn veri8 ör nú a8 undan-
förnu. ísland hefir nú þegar
ná8 mjög hárri hlutfallstölu
útvarpsnotenda og mun eftir
því sem nú horfir, brá81ega ná
hæstu tölu útvarpsnotenda,
mi8a8 vi8 fólksfjölda.
Verð viðtækja er lægra
hér á landi en i
öðrum löndum.
ViStækjaverzlunin veitir kaupend-
um vi8tækja meiri tryggingu um
hagkvæm viöskipti en nokkur önn-
ur verzlun mundi gera, þegar bilan-
ir koma fram í tækjum eöa óhöpp
ber a8 höndum. Ágó8a Vi8tækja-
verzlunarinnar er lögum samkvæmt
eingöngu vari8 til reksturs útvarps-
ins almennrar útbreiösllu þess og til
hagsbóta útvarpsnotendum.
Takmarkið er: Viðtæki
inn á hvert heimili.
Viðtækjaverzlun ríkisins
Lækjargötu 10 B * Sími 3823.
r*