Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.09.1935, Side 21
TÍMARIT V.F.Í. 1 935.
(steinhellu ,,skifer“)
í grænum, dökkum, gráum, bláum, svörtum og ryð-
rauðum lit.
HelIUr á tröppur, gólf, stiga og gangstéttir i ryð-
rauðum, gráum og bláurn lit.
Slípaða hellu i borðplötur, gluggakistur og til að
klæða með veggi m. m., í bláum lit.
Þakglugga úr þykku járni, lilgerða fyrir belluþök,
útvega ég.
Helluþökin halda ávalt sínum upprunalega lit.
Helluþökin liafa enst á búsum í Noregi á ann-
að hundrað ár.
Steinhelluþökin eru fegurst, ódýrust og ending-
arbezt.
Sýnishorn fyrirliggjandi.
Verðlistar og allar upplýsingar gefnar þeim er
óska.
NIKULAS FRIÐRIKSSON
Hringbraut 126 — Reykjavík.
Sími: 1830. Pósthólf: 736.
Einkaumboðsmaður á íslandi fvrir A/'S Voss Skifer-
brud og A/S. Sten & Skifer.
H.F. PÍPUVERKSMIÐJAN
\ REYKJAVÍK. — Símar: 2551 og 2751. i
BÝR TIL: Vélsteyptar pípur, 10—63 cm. víðar,
Skilrúmasteina af ýmsum þykktum, Gang-
stéttaliellur, Múrsleina, Pilára, Blómvaltara,
Jarðvaltara o. fl. steinsteyphvörur. Legsteina.
Framleiðum Vikurhellur til einangrunar á út-
veggjum. — Leggjum Steypuasfalt á flöt þök
og veggsvalir. — Höfum Fljótandi Asfalt til
þéltunar steinsteypu.
Verksmiðjan tekur að sér að vinna úti á landi,
ef um stórar pantanir er að ræða, hvort heldur
er pípur eða steinn.
H.f. HAMAR
Stofnað 1918.
Símn.: Hamar, Reykjavík.
Símar: 2880, 2881, 2883.
£ Vélsmiðja.
Eldsmiðja.
Kctilsmiðja.
Járnsteypa.
Framkvæmum allskonar viðgerðir á skipum, gufu-
vélum og mótorum. Ennfremur rafmagnssuðu, log-
suðu- og köfunar-vinnu.
Öll vinna framkvæmd af fagmönnum fljótt og vel.
Erum umboðsmenn fyrir DEUTZ-Diesel-mótorinn,
sem er viðurkendur um allan heim fyrir gæði.
r
Islenskir
verkfræðingar
muna eftir verzlun
Vald. Poulsen
Klapparstíg 29. Sími 3024.
Þar fást allskonar verkfæri, vélaáhöld,
vélareimar, boltar, skrúfur, rær, allskonar
málningapvöpup
og fjölda margt fleira.
Ailt mjög vandaðar vörur.