Freyr

Árgangur

Freyr - 01.11.1925, Síða 1

Freyr - 01.11.1925, Síða 1
FREYR MÁNAÐARRIT UM LANDBÚNAÐ, ÞJÓÐHAGSURÆÐI OG VERZLUN. ÚTGEFENDUE: ÁRNI G. EYLANDS, STEINARR ST. STEFÁNSSON OG VALTÝR STEFÁNSSON. xxn. ár. Reybjarlk, nóvember—desember 1925. Nr. 11—12 Árgangur „Freys“ kostar 5 kr., borgist fyrir 1. júlí. Uppsögn bundin við áramót Tilbúinn áburður. Noregssalipétur, Superfosfat, Kalí. Ennfremur Sáðhafra og Grasfræ. Þeasar vörur eru fyrirliggjandi að vorinu. Landbúnaðarvélar og varahluti til þeirra útvegum við með litlum fyrirvara. Girðingarefni, Virnet, Gaddavír, Staurar og Lykkjur, afgreitt úr pakkhúsi og beint frá verksmiðjunni. Kjarnfóður handa öllum skepnum, fjölda margar tegundir, þar á meðal fóðurblandanir, sem reynst hafa betur en nokkrar aðrar handa mjólkurkúm. — Mjölvörur aliar tegundir. Skilvindur og strokkar: Lakta og Milka eru áreiðanlega bestar í sinni röð, þó eru þær sérlega ódýrar. — Allar ofanritaðar vörur seljum við með og undir heildsöluverði. — Við sendum yður verðskrá yfir hvern þann vöruflokk sem þér óskið. Verslunarregla okkar er: Lítil álagning, mikil umsetning, góðar vörur. Mjólkurfélag Reykjavíkur. Sími 517 (2 línur). Símnefni Mjólk. Pósthólf 717.

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.