Freyr

Årgang

Freyr - 01.11.1925, Side 3

Freyr - 01.11.1925, Side 3
Píðgvísur, Við pekkjum“land með ber og blásin fjöll og breiðar auðar, skógi sneyddar sveitir, Og mosinn frfffst um ffffðan töðuvöll er þreyttur bóndinn sinumffrar reitir. Þar bíða eftir rœktun börð og höll. — Við bregðum starfsins sigurhvassa hneiti og plœgjum sundur andans fjötur öll og alt sem basl og kotadrungi heitir. Vort starf er langt, fví ötal svöðusár með sinasterkum höndum þarf að grœða það féll svo margt í þessi þúsund ár og þarf svo rnargt að vernda prffða og klœ'ha. Þó br/gðir skilji fjöll og vatnafár i ffflking þarf hvern einstakling að brœða. Þd verður okkar vonahiminn bldr /ní verður skamt á milli sigurhceða. Hver einn, hver einn, setn cimuir trútt sitt verk fó verlcahringur sé ei stór né viður, fó störfin séu hvorki rnörg né merk ef meira er f’ramkvœmt en að skyldan bffður, hann leggur stein í varnarvígi sterk er veita skjól að frónskur bændalýður frá ysta nesi að efstu jökulkverk sé alfrjdls hver sem heim í hlaðið ríður. Á. G. E. Ljáirnir. Þegar jeg byrjaði að starfa, sera verk> færa ráðunautur Bún.féL ísl. 1923, var eitt hið fyrsta verkefni sem fyrir mig var lagt, að reyna að útvega hingað til landsins betri (harðari) ljái en þá sera alment eru notaðir. Höfðu Bún. fél. borist áskoranir um að gera eitthvað i þá átt, hafa slíkar áskoranir borist við og við í ræðu og riti, bæði fyr og síðar. Þetta varð til þess að sumarið 1924 voru reyndir hér víðsvegar ura land 35 ijáir frá ljáaverksmiðju í Hallingdal í Noregi. Voru það einjárnungar, en lagið á þeim var sem líkast og á íslenskum ljáum. Ilia gekk að fá uppiýsingar um hvernig mönnum hefðu reyrist ljáir þessir, hefi jeg fyrir satt, að einn þeirra manna er mælst hafði til þess að Bún.fél. ísl. útvegaði betri Ijái en hjer gerðust, og fékk einn þessara. norsku ljáa til reynslu, — léti hann liggja óreyndan sumuriangt. Frá tveimur mönnum: Ágúst Helgasyni í Birtingaholti og Kjartani Kjartanssyni Staðastað, bárust fremur lofsamleg ummæli um ljáina og álitu þeir æskilegt að slíkir ljáir yrðu seldir til reynalu næsta sumar. 1925 var því stráð allmiklu af þessum Ijáum út um sveitir landsins. Jeg hefi reynt að afla mér dóma og álits á Ijáunum, frá sem flestum; en treg- lega heíir það gengið víða, þótt jeg hafl beðið. Skal hér greiua ummæli þriggja raanna.

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.