Freyr

Árgangur

Freyr - 01.11.1925, Síða 16

Freyr - 01.11.1925, Síða 16
FBEYB Fram-skilvi ndur eru þektar um þvert og endilangt ísland því yfir 700 bændur nota þær. Eru þær af 3 stærðum, skilja 70, 130 og 160 lítra á kl.stund Þær eru vandaðar að efni og smiði, skilja mjög vel, 'einfaldar og því fljótlegt að hreinsa þær. Það eru 11 ár síðan byrjað var að nota Fram- Bkilvindur hjer á landi og með ári hverju er sívaxandi sala og er það bestu meðmælin með skilvindunum. Fram-skilvindur eru líka allra skilvinda ódýr- astar. DAHLIA-strokkarnir eru viðurkendir fyrir hve mikið smjör næst með þeim og hve létt er að halda þeim hreinum, þeir eru af ýmsum stærðum frá 5 til 60 lítra. Fram-skilvindur og Dahlia-strokkar altaf fyrirliggandi ásamt varastykkum hjá Kristján Ó. Skagfjörð. Sími 647. Reykjavík. Pósthólf 411. Rristinn Jónsson Vagnasmiður. Frakkastíg 12. Hefir altaf fyrirliggjandi vagna með olíusoðnum hjólum aFflestum gerðum og aktýgi. —ISömuleiðis hrífur, hrífuhausa og orf. Q Ennfremur mikið af sleðum og skíðum. 2 2 BÆNDUR! Framleiðið gott smjör og sendið það til útlanda en notið sjálflr gott inn- lent smjörlíki. Þetta gera frændur vorir Danir, og eru kallaðir búmenn. , Athugið að fá b e s t a 8mjörlíkið, sem kostur er á, en það er Hjartaás-smjörlíkið. Yerksm. .Ásgarður’ Reykjaví k.

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.