Freyr

Volume

Freyr - 01.03.1930, Page 28

Freyr - 01.03.1930, Page 28
56 FREYR TTTP.^TTPTTTTTTT'T1 7FP.TTT Bændur, við smíðum fyrir ykkur mjög vönduð anboð úr því besta efni, sem hægt er að fá: — Hrífusköft og orf úr pólskri furu, fínslípuð og olíuborin. — Hrífuhausa úr fyrsta fl. bæki (brenni), gataðir, fínslípaðir, olíubornir, með sérstaklega góðu lagi. — Hrífuklær úr stáli, liprar, léttar og sterkar. Hrífutinda úr stálalúminium, sem eru sérstaklega léttir og sterkir, þeir bogna ekki né brotna og ryðga aldrei, eru sérstaklega lagaðir í efri endann, þannig að þeir ganga ekki uppúr hausnum, en sitja altaf jafnfastir, þeir eru stálharðir og slitna mjög seint. Betri tinda er áreiðanlega ekki hægt að búa til. Orf smíðum við úr furu og eski, mismunandi stór og sterk við allra hæfi. Hrífurnar eru einnig mismunandi gildar, liprar rakstrarhrífur og gildar söxunarhrífur. Þar sem við aðeins notum svo gott efni, getum við búið til níðsterk anboð, þótt þau séu lipur og létt, og vegna þess að við framleiðum þau í stórum stíl, getum við selt þau merkilega ódýr, þótt svo mjög sé til þeirra vandað, hvað efni, vinnu og allan frágang snertir. — Fleiri þúsund hrífur, frá okkur, voru í notkun síðastliðið sumar, víðsvegar um sveitir landsins. Þeir, sem ekki ennþá hafa getað náð í anboð frá okkur, hjá þeirri verslun, sem þeir að jafnaði skifta við, ættu að snúa sér strax til okkar. Trésmiðj am HTj ölii_ix' Kirkjustræti 10 — Reykjayík Sími 52336 — Símnefni Fjöl. Steinmálningin »Bondex« er sérstaklega gerð til þess að mála stein og steinsteypuveggi. „Bondexu litar ysta lagið í veggnum og myndar vatnsþéttan glerung. Það er sérstaklega sterk og ending- argóð málning, sem ekki springur, flagnar né brotnar af veggnum. Það er langtum fljótlegra að mála með „Bondex“ en nokkurri annari málningu, og þar að auki er þetta allra ódýrasta málningin, sem hægt er að fá. „Bondex“ fæst í mörgum breytilegum litum. Hefl birgðir fyrirliggjandi. — Gef þeim er óska nánari upplýsingar. Sigfús Jónsson í trésmiðjunni Fjölnir, Kirkjustræti 10, Reykjavík. Sími 2336. Einkaumboðsmaður á íslandi fyrir The Reordon Company, Chicago.

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.