Freyr

Årgang

Freyr - 01.04.1938, Side 7

Freyr - 01.04.1938, Side 7
F R E Y R 53 Fregnir Búnaðarfélags Islands frá tilraunastarfsemi í jarðræktarmálum. ii. Frá tilraunastöð Búnaðarfélags lands Sámstöðum. 1. Samanburðartilraun með grænfóður- hafra, fóðurrófur og fóðurmergkál. Tilraunin hefst 1933, og hefir verið gerð á venjulegu mólendi, og á tveggja ára forræktaðri jörð með byggi og höfrum, og hefir því aldrei verið framkvæmd á sömu reitum ár eftir ár. Áburðarmagn hefir verið árlega 50000 kg. mykja og 200 kg. Nítrophoska á ha. 2. Vanhöld á fulIortSnu fé. Vorið 1935 er framtalið fulloi'ðið fé ríflega ................................. 656000 Höf. telur vanhöld á því, einnig að með- töldu heimaslátruðu fé, 12,4%, sem gerir 81344 og fer það nærri tölunni 80181 í grein- inni. Heimaslátrað fé áætlar hann allt að 90000. Séu lömbin 26200, þá verður heimaslátrun fullorðins fjár allt að . . 63800 og raunveruleg vanhöld því............ 17544 eða tæplega 2,7 % af framtöldu full- orðnu fé — og það er efalaust of lágt. Sé öll slátrun fullorðins fjár áætluð á þeim grundvelli, að árlega sé lógað 1 /7 af ánum (tel 1/8 of lítið), en af öðru fullorðnu fé 1/4, þá hefði tala fullorð- ins sláturfjár 1935 átt að vera: Ær, 1/7 af 525500 .................... = 75071 Annað fullorðið, 1/4 af 35550 ........ = 8888 eða alls sem næst ..................... 84000 Höf. telur fullorðið sláturfé í kaupst. ca. 24200 og yrði þá heimaslátrun ............... 59800 Sáðtími ár frá ári hefir verið frá 27/5 til 7/e. Hafrarnir slegnir á tímabilinu 2 * * * * * * * * * * * * * 16 * * */8 til 23/8, en rófur og kál tekið upp dagana frá 7/io til 23/10. Vaxtarrými fyrir rófur og kál 30 • 50 cm. Hafrarnir voru íslenskt útsæði af favorit- stofni. Sáðmagn 250 kg. pr. ha. Slegnir 5 til 8 dögum eftir að fyrstu öxin komu í ljós. Fóðurrófurnar voru Östersundom og var fræið af þeim og fóðurmergkálinu erlent. Eftirfarandi tafla sýnir níðurstöðu tilraun- arinnar: Það er 4000 fjár hærra en í fyrri áætlun minni, og bætist við áætluð vanhöld þar, svo að nú verða þau.................... 21544 eða sem næst 3,28 % af framtöldu full- orðnu fé 1935, og fer það áreiðanlega nær réttu lagi en 2,1%. Þótt höf. taki það greinilega fram, að heima- slátrað fé sé talið með í prósenttölum hans yfir vanhöldin, þá má e. t. v. búast við, að einhverj- um sjáist yfir það, — og vitanlega ber ekki að telja það fé til vanhalda —. Þetta skýrir að nokkru leyti hinar gífurlega háu vanhaldatölur (upp í 50%), sem fram koma í skýrslu höf. — og réttlætir þær að nokkru leyti. Eftir þeim gögnum, sem kostur er á, er vitan- lega ómögulegt að gera það upp nákvæmlega, hver vanhöldin eru á sauðfénu, en þau eru mik- il, og það er mjög þarflegt að vekja menn til rækilegrar umhugsunar um það alvarlega mál. Og áreiðánlega tekur höfundurinn með þökkum öllum rökstuddum leiðréttingum útreikninga hans á vanhöldunum. — Höfundur boðar fram- haldserindi um málið — þar sem hann ræðir um hvað vanhöldunum veldur — og skýrist málið þá betur. Ritstj.

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.