Freyr

Årgang

Freyr - 01.04.1938, Side 8

Freyr - 01.04.1938, Side 8
54 F R E Y R Uppskerutölur af höfrum, fóðurrófum og fóðurmergkáli frá 1933—’37 á Sámsstöðum. TAFLA I. Ár. Kg. haírahey af ha. F.e. af ha. 2,5 kg. = 1, f.e. Sprettu- timi dagar Öster Sundom Fóðurmergkál Sprettutími dagar fyrir rófur og fóðurkál R ó Kg. af ha. fu r Fe. af ha. 12 kg. =1 fe. K Kg. af á 1 F.e. af ha. 15kg.= 1 fe. Kg. blöð og stönglar af ha. « £ XI ■s ii . Öfl ö- tn 1933 5667 2267 87 77125 6427 14542 970 33900 2260 148 1934 8572 3417 79 64165 5347 24375 1625 29400 1960 134 1935 9460 3784 87 67440 5620 25940 1729 25800 1720 135 1936 5293 2117 75 40200 3350 14660 977 13540 903 125 1937 7558 3023 69 51860 4322 24060 1604 16640 1110 121 Meðalt.öára 7304 2922 80 60156 5013 20715 1381 23860 15911 133 6394 fe. 2. Sáðtimatilraun með grasfræ. Tilraunin er gerð á mýrarjörð, eftir tveggja ára forræktun af korni og grasfræ- inu sáð sumarið 1934. Fræblandan er vall- lendisblanda S. I. S., án skjólsáðs. Áburður sáðárið 160 vagnhlöss (á 300 kg.) mykja á ha., plægð niður um vorið og 200 kg. Nitrophoska borið á 21/7 1934. Árlega bor- ið á síðan 300 kg. Nitrophoska á ha. (eldri tegundin). Tilraunin var tvíslegin þessi þrjú ár og sláttutími frá 14/e—7/7 og 15/s—2%- Eftirfarandi tafla sýnir uppskerumagnið frá tveimur tilraunum, talið í 100 kg. hey- hestum, og vaxtartap, miðað við 1. sáðtíð. Tilraunin sýnir að jafnasta og mesta uppskeru hafa fóðurrófurnar gefið, eða að meðaltali 6394 f.e. á móti 2922 f.e. af höfrum og 1591 f.e. af fóðurmergkáli. Þessi tilraun, svo og tilraunir gróðrarstöðv- arinnar í Reykjavík 1921 — 1932 með rækt- un fóðurrófna, sýna það greinilega að vel rœktaður fóðurrófnaaknr getur gefið af sér mikið fóður, og venjulega tvöfalda upp- skeru að fóðurgildi við jafnstórt hafra eða túnland2. Tilraunin sýnir að fóðurmergkálið er ekki samkeppnisfært við fóðurrófur og hafra og þolir sérstaklega illa kalda og votviðra- sama veðráttu. a. Sáðtími frá 14/5—l4/7. TAFLA II. Ár Sáð 14. maí Sáð 24. mai Sáð 5. júní Sáð 19. júní Sáð 30. júní Sáð 14. júli Kg. Hlutf. Kg. Hlutf. Kg. Hlutf. Kg. Hlutf. Kg. Hlutí. Kg. Hlutf. 1935 129 100 130 100 120 93 132 102 109 85 98 77 1936 102 100 96 94 85 83 91 90 89 87 100 98 1937 81 100 83 103 87 103 82 101 82 101 80 98 Meðalt. 104 100 103 99 97 93 102 98 93 90 93 89 Vaxtart. m. við 1. sáðt. kg. 113 700 250 1088 1156 1 Sumarið 1931 var fóðurmergkál reynt í tilraunum hér á landi í fyrsta sinn, bæði í gróðrarstöð- inni i Reykjavík og á Sámstöðum. í Reykjavik varð eftirtekjan 60 tonn hrátt kál af ha„ en á Sám- stöðum 71 tonn. Séu 15 kg. talin ein fóðureining, samsvarar þessi uppskera því, að í Reykjavik hafi

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.