Freyr - 01.04.1938, Qupperneq 9
F R E Y R
55
b. Sáðtími frá 14/5—18/io-
TAFLA III.
Ár Sáð 14. maí Sáð 2. ágúst Sáð 17 ágúst Sáð 1. sept. Sáð 15. sept. Sáð 30. sept. Sáð 18. okt.
Alls Hlutf. Alls Hlutf. Alls Hlutf. Alls Hlutf. Alls Hlulf. Alls Hlutf. Alls Hlutf.
1935 137 100 72 53 T ó m u r a r f i, e k k i v e g i ð .
1936 101 100 98 97 93 93 73 72 74 73 78 78 84 83
1937 72 100 66 91 63 89 62 86 72 100 78 109 76 112
Meðalt. 103 100 79 76 78 76 67 65 73 71 78 76 80 78
Vaxtart. m. við 1. sáðt. kg. 2444 2460 3563 3010 2470 2288
Tilraunin sýnir að fyrsii sáðtími, um
miðjan mai, hefir reynst hest, þó er lítill
munur á honum og öðrum sáðtímum fram
til júníloka, en úr því minnkar uppskeran
mikið. Þó sýnir tilraunin að ráða má til að
sá grasfræi fram til júlímánaðarloka, en
með minkandi árangri, sem einkum kemur
i ljós á næsta ári. Sé sáð á tímabilinu 1.
ágúst til 1. sept. spírar fræið allt, en gróð-
urinn nær ekki þeim þroska, að hann þoli
veturinn. Það fræ, sem sáð er l.sept. spír-
ar ekki að haustinu, en allvel vorið eftir
Haustsáðtímarnir hafa sókt sig með eftir-
tekju á öðru og þriðja ári. Tílraunirnar
báðar gefa skýr svör viðvíkjandi sáðtíma á
grasfræi og áhrifum hans á afrakstur rækt-
unarinnar, svo langt sem þær ná, þ. e. 3
fyrstu árin eftir sáningu.
3. Sáðmagnstilraun með venjulega gras-
fræblöndu (S. í. S.), árin 1935—1937.
Tilraunin er gerð á mýrarjörð, eftir tveggja
ára forræktun með korni, og var landið
því vel undir grasfræsáninguna búið. Á-
burðarmagn var sáðárið (1934) 150 vagn-
hlöss mykja, um vorið, og 200 kg. Nitro-
phoska borið á 21/7. Eftir það hefir árlegur
áburður verið 300 kg. Nitrophoska á ha.>
borið á 13/5 —19/g. Tvíslegið var öll árin-
Aðalgróður er háliða- og vallarfoxgras.
Uppskera, talin í 100 kg. heyhestum af ha.
var þessi:
TAFLA IV.
Sáðmagn af grasfræi kg. á ha.
Ár 40 kg. 30 kg. 24 kg.
alls kg. Hlutf. alls kg. Hlutf. alls kg. Hlutf.
1935 136 100 140 103 134 99
1936 100 100 103 103 105 105
1937 74 100 73 100 73 99
Meðalt. 103 100 105 102 104 101
Vaxtarauki miðað við
40 kg. sáðmagn kg. 225 63
Tilraunin sýnir að 30 kg. sáðmagn á ha.
gefur nokkru meiri eftirtekju en 40 kg.
sáðmagnið og 24 kg. sáðmagn, sem hvoru-
tveggja gefa því nœr jafna eftirtekju i til~
rauninni. Landið var myldið og vel unnið
þegar í það var sáð. Þetta er í góðu sam-
ræmi við niðurstöður tilsvarandi tilraunar
á Akureyri, sem skýrt er hér að framan
(Sjá I 3). En báast má við að þessar
niðurstöður gilcli því að eins að sáðlandið
sé vel undir grasfrœsáninguna búið, annað
hvort vegna forrœktunar eða sérstaklega
vandvirkrar jarðvinnslu, og vel á borið.
4. Tilraun með að mylda niður grasfræ:
Tilraunirnar eru gerðar á leirkendum mó-
lendisjarðvegi eftir tveggja ára forræktun.
Sáðmagn var 40 kg. á ha. í tilraun a er
fengist 4000, en á Sámstöðum 4733 f.e. af ha. Fyrir Sámstaði má því heita að fyrsta tilraunin með
fóðurmargkálið þar hafi gefið þrefalda eftirtekju móts við það sem síðar hefir orðið. — Ritstj.
2 Sjá t. d. Búnaðarrit 46. árg. bls, 149—170. — Ritstj.