Freyr

Årgang

Freyr - 01.04.1938, Side 10

Freyr - 01.04.1938, Side 10
56 F R E Y R sáð 8. júli 1932 og í tilraun b 6 júní 1934. Slegið hefir verið tvisvar: u/a—llh og 14/8—20/9. Áburðarmagn er 300 kg. Nitro- phoska og 100 kg. saltpétur á ha. Samanburður er gerður milli þess: 1. að valta fræið 2. að herfa fræið niður með léttherfi og valta á eftir 3. að herfa fræið með lítið skekktu diska- herfi og valta á eftir 4. að valta á undan sáningu, en herfa svo fræið niður með lítið skekktu diskaherfi og valta á eftir. Uppskera talin í 100 kg. heyhestum af ha. a TAFLA V Ár AIls Hlutf. Alls Hlutf. Alls Hlutf. Alls Hlutf 1933 86 100 86 101 89 104 92 107 1934 94 100 95 101 95 102 102 109 1935 74 100 74 99 75 101 78 104 1936 97 100 97 100 100 103 100 103 1937 84 100 86 103 82 98 85 ! 10 Meðalt. 87 100 88 101 88 102 91 105 Vaxtaraukning um- fram nr. 1 kg. 64 143 415 b TAFLA VI Ár Alls Hlutf. Alls Hlutf. Alls Hlutf. Alls Hlutf 1935 117 100 119 102 131 112 131 112 1936 134 100 141 105 148 110 146 109 1937 71 100 72 101 75 105 76 106 Meðalt.’ 100 100 111 103 118 109 118 109 Vaxtaraukning um- fram nr. 1 kg. 292 1037 1000 Arangur beggja tilraunanna sýnir, að eft- irtekja verður meiri sé grasfrœið felt meira niður en gert verður með völtun einni. Besta raun gefur að valta landið á undan fræsáningu, fellur þá fræið jafnar niður við herfun heldur en þegar því er sáð á laust og úfið yfirborðið, og aðeins valtað yfir það á eftir. Þeir reitir, sem fræið er herfað niður á, hafa, vorið eftir sáningu, verið bet- ur grónir en hinir, þar sem fræið heiir að- eins verið valtað niður. Hin síðari ár, sem tilraunin hefir staðið, virðist munurinn á árangri aðferðanna verða minni en fyrstu ræktunarárin. 5. Tilraun með grasfræsáningu með mismunandi skjólsáði, samanborið við skjóisáðslaust. Tilraunín er framkvæmd á mýrarjörð, eft- ir tveggja ára forræktun með byggi. Sáð var 6. júní 1934. Sáðmagn 40 kg. á ha. Áburðarmagn er 150 vagnar búpenings- áburður og 200 kg. Nitrophoska á ha. árið 1934 og síðan árlega 300 kg. Nitrophoska á ha. Sláttutími grænfóðursíns var ai/8 (eftir 75 daga) og kornskjólssáðsins 28/ð (eftir 113 daga). Tilraunin sýnir: 1, að meira hey fœst ef grasfræinu er sáð án skjólsáðs. 2. Að lítið skjólsáð dregur minna úr grasvextí en mikið skjólsáð. 3. Að skjólsáð dregur minna úr grasvexti ef það er látið bera frœ (þroskað korn) en ef það er slegið grœnt. Eftirtekjan talin í 100 kg. heyhestum af ha. TAFLA VII Ár 1. Ekkert AIIs skjólsáð Hlutf. 2. Venju 100 kg. Alls 1. skjóls. Hafrar Hlutf. 3. Mikið 200 kg. Alls skjólsáð Hafrar Hlutf. 4. 100 bygg AIls kg. Völen- til fræþ. Hlutf. 5. 200 bygg Alls kg. Völen- til fræþ. Hlutf. 1935 96 100 83 86 79 82 92 96 84 88 1936 89 100 90 102 87 98 84 94 87 98 1937 57 100 53 93 59 103 59 103 63 110 Meðaltal 81 100 76 94 75 93 78 97 78 97

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.