Einherji - 17.12.1972, Page 6
6
EINHERJI
JÓLABLAÐ 1973
Vísnaþátturinn
25 höfundar
Vísnaþáttur sá, sem hér
birtist, er markaður iþremur
miegin einkennum:
1. Höfundar eru allir, að
þvi er ég bezt veit, upprunn-
ir á Norðvesturlandi eða
hafa a. m. k. lengstaf verið
þar heimamenn.
2. Hver höfundur á aðeins
eina vísu í þættinum en hend
ing ein réði vah höfunda.
3. Vísurnar eru gripnar af
handahófi, eftir því, sem þær
flugu mér 1 hug en eru þó,
að mér finnst, allar fullkiom-
lega frambærilegar, bæði að
efni og orðfæri.
Ólína Jónasdóttir var eitt
sinn áihorfandi að kappreið-
um hestamannafélagsins
Fáks d Reykjavík og varð
þá hugsað ;til samsbonar
leika heima í Skagafirði:
Svitamökk hér mikinn sjá
má af blökkum streyma,
en vissari stökkin voru á
Vallnabökkum heima.
Friðrik Hansen minnist
hamingjustundar með þess-
um hætti:
Hjarta mitt varð heitt af
þrá,
himininn iblár af vonum.
Ástardýrð í augum lá,
eldur í faðmlögonum.
Timburmennirnir hafa
ýmsum reynst erfiðir félag-
ar og svo mun Haraldi
Hjálmarssyni hafa fundist er
hann mælti:
Þegar vínið færist fjær
fer að versna líðan,
það, sem virtist grænt í gær,
gránað hefur síðan.
Gísh Ólafsson frá Eiríks-
stöðum mælti svo, „að end-
uðum löngum degi.“:
Brags við þvætting þagna
# hlýt,
þeim er ei stætt að ríma,
sem efitir mætti mega skít
moka að hættutíma.
Steinbimi Jónssyni, fyrr-
um bónda á Syrði-Völlum í
Miðfirði, verður hugsað til
æskuslóðanna:
Birtast minnar ibernsbulönd,
bjart er um hæð og leitin,
falla eins og hanzki að hönd
heiðníkjan og sveitin.
Sveinn Hannesson frá Eli-
vogum kvað um mann, sem
þótti hylla vínguðinn um
skör fram:
Þótt við bindi Bakkus ást,
bæri iyndiishaha,
heilsteypt mynd af manni
sázt
milh syndafalla.
Þótt flaskan hafi mörgum
reynst viðsjáll vinur á hún
sér þó víða aðdáendur. Það
orðar Þorbergur Þorsteins-
son frá Gilhaga þannig:
Flaskan villu veilum bjó,
velsæld spihir manna,
unnið hyhi hefur þó
höfuðsnillinganna.
Heimskan er sjaldan itil-
takanlega htihát, eða svo
fannst Jóni Pálma, ljósmynd
ara:
Mörg þín skeikul skynsemd
er,
sikoðun heykjast lætur,
alltaf hreykir heimskan sér
hátt á veika fætur.
Gísh Jónsson frá Saurbæ
í Vatnsdal biður svo fyrir
dalnum sínum:
Drottinn láttu dreifða byggð
dalinn áfram geyma,
svo að eigi íslenzk dyggð
einhversstaðar heima.
Hestamennska og kveð-
skapur hafa jafnan átt gott
nábýli og það orðar Hall-
grímur Jónasson svo:
Hófatak og fáksins fjör
finn ég vaka í svörum.
Létt á baki í fleygiför
flýgur staka af vörum.
Göngur og heiðaferðir
hafa löngum verið hagyrð-
ingum hugstæð yrkisefni.
Því segir Valdimar Benónýs-
son frá Æigissíðu'.
Nú skal smala fögur fjöll
flþkkur vahnn skatna.
Hlaupa alin hófatröh
hart fram dalinn Vatna.
Á ýmsu hefur gengið þeg-
ar Þormóði Pálssyni varð að
orði:
Mörg er vist og viða gist,
varir þyrstar, dans og kæti.
Ein er kysst en óðar misst,
önnur flyzt í hennar sæti.
Aldurinn er ekki öhum
jafn harðhentur. Hún hefur
varist honum vel sú, sem
Stefán frá Móskógum kvað
svo um:
Þú ert ennþá ung og kát,
eldar fornir skína.
Elhn leikur ekki í mát
æskufegurð þína.
Gunnar Einarsson frá Berg-
skála mælti á hinn ibógimi:
Brostinn stremg og flúinn
frið
finn, og genginn máttinn.
Stóð ég lengi lúinn við
Mfsins engjasláttinn.
Skyldi ekki einhver geta
tökið undir með þorvaldi frá
Hjaltabaikka?
Þegar vakna vonir tveggja
verður stimdum þungt um
mál.
Fannst þú aldrei ylinn leggja
orðalaust um þína sál?
Stundum vilja kynni
manns og meyjar verða
endaslöpp. Svo hefur Gisla
Stefánssyni frá Mikley þótt
er hann kvað:
Ástin mín var ung og smá,
aldrei festi hún rætur,
vakti bara bros og þrá,
— bauð svo góðar nætur.
Sigurði frá Brún fannst
það af sem áður var er hann
sagði:
Þó að ráð ei náist nein
nú í bráð á flösku,
fyrr var áð við Staupastein,
stundum gáð í tösku.
Þegar íslenzt veðrátta
sýnir harðneskjulegri hhðina
er gott að geta sag-t með
Jónasi frá Hofdölum:
Frostið herðir heljartök,
hríðin iþekxir skjáinn,
heldur andinn auðri vök
ú-t í viðan bláinn.
Það er ekki beinlinis neinn
himnafararblær í þessum
jarðarfararhugleiðingum hjá
Bjarna úrsmiði Jónssyni frá
Gröf:
Þegar lífsins þrýtur sfceið,
— það er kristinn siður, —
að pota okkur ögn á leið
í áttina til hans niður.
Það fer varla hjá því að
sumir eldri Skagfirðingar
sjái þá ljóslifandi fyrir sér
hina óaðskiljanlegu félaga og
vini, Jón Pétursson frá
Nautabúi og Stíganda, er
þeir rif ja upp fyrir sér þessa
vísu Jóns:
Djúpt í klofin klakabönd
klárinn lofið grefur.
Gegnum skrofið rósarönd
rétta ofið hefur.
Heyrst hefur, að laxveiði-
mönnum vilji verða -tíðrætt
um vaxtarstærð veiðifengs
síns og geri þá gjarnan
meira úr en efni standi til,
(lefalaust ó-verðskuldaður
áburður). Helgi Hálfd-ánar-
son, lyfsah, orðar þannig
bón um það, að frá sér verði
vikið þessari freistingu:
Herra trúr, ég treysti þér,
iað -taki lax svo ægilegur,
að jafnvel sjálfum sýnist
mér
sannleikurinn nægilegur.
Þorleifur Jónsson á Blöndu
ósi er bjartsýrm, þótt úthtið
mætti vera betra:
Þótt í bráð sé viðsjált vaðið
varla er ráðið strand.
Tæpt ég áður oft hef staðið
en þó náð í land.
Stakan fær margt böhð
bætt. Undir það munu hag-
yrðingar almennt geta tekið
með Ingibjörgu Sigfúsdóttur
frá Forsæludal, síðar húsfrú
á Refsteinsstöðumi:
Kæ-ti hrakar, stirðnar stef,
stormablak ég hræðist.
Raun er að vaka alein ef
engin staka fæðist.
Jón Ámason frá Víðimýri
taldi ekki ástæðu til að láta
það á si-g fá þótt að honum
andaði misjöfnu:
Engan kviða ég á mér finn
eða strið í sinni
þótt ha-fi tíðum heimurinn
horn í síðu minni.
Þó-tt víða, kunni að hggja
leiðir og lystisemdir bjcöist
dýrar mun flestum svo farið
sem Karli Friðriksyni brúa-
smið, að þykja -bezt heima:
Þótt þú gistir hærri höll
en hugann náir dreyma
bíða þín hvergi blárri fjöll
né bjartari nótt en heima.
Látur við það verða loka-
orð vísnaiþáttarins að þessu
sinni.
Magnús H. Gíslason
O rðsendíng
til Siglfirðinga heima og heiman og annarra
velunnara Sigluf jarðar.
Fyrir dyrum standa mikl-
ar lendurbætur á Sigluf jarð-
arkirkju. Á síðast hðnu
sumri átti kirkjuhúsið 40
ára vígsluafmæh. Það var
vígt 28. ágúst 1932.
Eins og ykkair er öllum
bunnugt, var Siglufjarðar-
kirkja eitt stærsta og veg-
legasta guðshús hérlendis á
sínum tdma og er reyndar
enn í dag. En á þessum 40
árurn sem liðin eru frá vígslu
hennar, hefur margt orðið
tímans tönn að bráð og ann-
að látið á sjá, sem nú er
brýn þörf að bæta og laga.
Er þar fyrst að itelja
glugga kirkjunnar, sem í ráði
er að endurnýja, og er það
metnaðarmál safnaðarins að
ikeyptir verði steindir glugg-
ar í kirkjuna frá Þýzkalandi
og er undirbúningur undir
það þegar hafinn.
Flestir þeirra, sem burtu
hafa flutzt, hafa notið
margra helgra stunda í þessu
gamla guðshúsi sínu og eiga
margar helgar minningar
við það tengdar, -engu síður
en við sem enn höfum not
kirkjunnar.
Því er það einlæg ósk okk-
ar og von, að allir vinir
Sigluf jarðar leggist á eitt að
styðja að framgangi þessa
máls með fjárframlögum, á-
heitum og minningargjöfum.
iSóknarprestur og sóknar-
nefnd Siglufjarðarkirkju
veita móttöku öhum fram-
lögum til þessa verks.
Einnig hafa eftirtaldir
Siglfirðingar á Reykjavíkur-
svæðinu góðfúslega boðizt til
að veita móttöku því fé er
safnast kyrrni.
I Reykjavik: Séra Óskar
J. Þorláksson
Séra Ragnar Fjalar Lárus-
son
Jón Kjartansson, forstjóri,
I Kópavogi: Jón Skaftason
alþingismaður.
I Garðahreppi: Séra Bragi
Friðriksson, Óiafur Einars-
son, alþingismaður.
1 Hafnarfirði: Erla Axels-
dóttir, Brekkugt. 13.
I Keflavík: Ingvi Brynjar
Jakobsson, lögregluvarðst.
Á Akranesi: Guðrún Hjart
ar, Háholti 5.
Með fyrirfram þökk og
ósk um blessun Guðs á kom-
andi tímum.
Sóknarnefnd Siglufjarðar
Utgerðarfélag Skagfirðinga
Aðalfundur Útgerðarfélags
Skagfirðinga fyrir árið 1971,
var haldinn 9. desember s. 1.
Á árinu 1971 rak félagið 2
togskip: Drangey og Hegra-
nesið.
Nokkur halli varð á rekstr
inum eða um 4,8 -milljónir,
sem er sama upphæð og
afskriftum nam. Afli Drang-
eyjar var 888 tonn og afla-
verðmæti 13,1 mihj. Hegra-
nesið aflaði 1594 tonn, og
var verðmætið um 23,7
millj.
Félagið var stofnað í jan.
1968. Hákon Torfason,
bæjarstjóri var formaður
félagsstjómar og fram-
kvæmdastjóri félagsins, þar
til á árinu 1971.
Stefán Guðmundsson er
nú framkvæmdastjóri.
I ársbyrjun 1972 seldi
félagið togskipið Drangey og
er því aðeins eitt skip,
Hegranesið, nú gert út af
féla-ginu.
Útgerðarféla-g Skagfirð-
inga á nú í smíðurn skut-
togara í Japan, sem væntan-
lega kemiur til landsins i
apríl.
Verkalýðsfélagið VAKA
sendir meðhmum sínum og allri
alþýðu Siglufjarðar óskir um
GLEÐILEG JÖL
og farsæld á komandi ári