Einherji


Einherji - 17.12.1972, Síða 12

Einherji - 17.12.1972, Síða 12
12 EINHERJI JÓLABLAÐ 1972 Ný tilboð frá happdrætti SÍBS Vinningsupphæð hækkar um nær 25 milljónir Vænum og meðalháum vinningum fjölgar mest Þessa hækkun á vinningaskránni notum við ekki í fáa svim- andi háa vinninga, heldur marga meðalháa og væna. — Það verður einn vinningur á milljón og ellefu á hálfa milljón. Tólf fá 200 þúsund og tuttugu 100 þúsund. 1000 manns hreppa 10 þúsund og 2000 fá 5 þúsund. Lægsti vinningur verður 3000 krónur. Vinningui margra - ávinningur allra Það er hér, sem meira en fjórði hver miði hlýtur vinning Aukavinningur er Range Rover bifreið og Cavalier de Luxe hjólhýsi. Tveir stórvinningar á einn og sama miðann Vinn- ingur, sem skapar ótal nýja möguleika á að nota sumarið, elta góða veðrið og fallegustu staðina. Og miSinn kostar aðeins 150 krónur 'O'llum hagnaði af happdrættinu er varið til byggingafram- kvæmda og reksturs endurhæfingarstöðva SÍBS, þar sem hvers konar öryrkjar hvaðanæva af landinu eiga kost á endurhæfingu. HAPPDRÆTTI S.I.B.S. Kaupfélag Skagfiröinga Sauðárkróki • Herrafatnaður • Dömufatnaður 9 Barnafatnaður • Vefnaðarvara • Skótau Kaupfélag Skagfirðinga V ef naðarvörudeild r—----— x Verzlunin Vökull Sauðárkróki — Sími 95-5177 Selur húsgögn frá Trésmiðjunni Víði og fleinum. (Vegghillur — Veggskápa — Veggskrifborð — Edhúsborð og stóla. — Baðherbergisskápa og hillur. — Speglar, margar stærðir. HUSQUARNA saumavélar og aðrar Husquarna vörur. ÁLAFOSS værðarvoðir, -band og hespulopa, litaðan og í sauðarlitum. — Peysur, leista, vettlinga, húfur og trefla, herðasjöl og þríhyrnur. Málverk í úrvali. Einnig innlendar og erlendar eftirprentanir. Mikið úrval gjafavöru frá Amaró á Akureyri. — Mánaðabollapöriu vinsælu, borð-búnað o-g dúka. — Indverskar handunnar skrautvörur. — Umboð fyrir innrömmunarstofu á Akureyri. Umboð fyrir RAFHA í Hafnarfirði. Umboð fyrir S.l.B.S. (Samband ísle-nzkra berklasjúklinga) á Sauðárkróki og í nærhggjandi sveitum. Umboð Styrkbarfélags vangefinna (Bílahappdræ-ttið) í Skagafjarðarsýslu Lítið inn og athugið verð og gæði. Gleðileg jól. Gott og farsælt nýtt ár. Þakka viðskiptin á liðnum árum. Auðbjörg Gunnlaugsdóttir Heimasími 95-5373. J

x

Einherji

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Einherji
https://timarit.is/publication/788

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.