Einherji


Einherji - 27.02.1979, Blaðsíða 5

Einherji - 27.02.1979, Blaðsíða 5
Þriðjudagurinn 27. febr. EINHERJI 5 Raddir lesenda kallað „Maddömmuhús friðlýst, en það er nú elsta hús bœjarins. Þar bjó séra Bjarni Þorsteinsson um það bil 10 ár. A rið 1898 kaupir Hafliði í Staðsetning bensínstöðvar í Siglufirði Ég hef fylgst með störfum Vill nú ekki einhver úr þess- byggingar- og skipulagsnefnd-,ari nefnd gera bæjarbúum op-, ar, og lesið fundargerðir þeirra inberlega grein fyrir þessu máli, manna sem þarfjaUa um málin. en varia er hægt að ímynda sér Mig langar til að benda að menn, sem kunnugir eruJ þessum mönnum á, að ef bæj-' staðháttum og veðráttu í Siglu-1 arstjóm Siglufjarðar samþykkir firði láti sér detta þetta í hug. . tiUögu þeirra um staðsetningu á Kom þetta kannski að’l þjónustusvæði við okkur bif- sunnan. Tii húsfriðunarnefndar í Siglufirði reiðaeigendur, sem á að vera út í Hvanneyrarkrók, þá hafa ver- 'ið gerð stórkostleg mistök í Eftir því sem ég best veit er búið að friðlýsa annað elsta hús bœjarins eða svokallað Sœby hús, bvggt árið 1886 En því er ekki húsið sem ekkja Snorra Pálssonar, Margrét Ólafsdóttir lét byggja árið 1884, og var lengi hreppstjóri Guðmundsson húsið og bjó þar til dauðadags 1917 Húsið er í góðu standi, en þetta er húseignin Norður- gata 1. 8769-7185 Hirðusamur bifreiðaeigandi I II Ómannúðleiki kerfisins Lækkun Blaðið leitaði eftir svörum býgginga- og skipulagsnefndar, en því miður vildu nefndar- menn ekki senda svar. Einn nefndarmanna, Vigfús Þór, vísaði til jólablaðs Sigl- firðings varðandi máhð. Til bæjarstjórans í Siglufirði Vilt þú, Bjami Þór Jóns- son, bæjarstjóri, svara í næsta blaði Einherja eftir- farandi spumingum varð- andi mannaráðningar til Siglufjarðarkaupstaðar, sem mér finnst ganga úr hófi, og nú ætla ég að benda á það sem ég veit og hef heyrt. 1. ráðning íþróttafuUtrúa 2. ráðning tækniteiknara 3. ráðning tölvuritara 4. ráðning í starf forstöðu- konu dagheimilis, sem gert var að heildagsstarfi, en var áður hálfsdagsstarf. 5. ráðning innheimtumanns í bæjarsknfstofu. 6. ráðning bókara í ótiltek- inn tíma á bæjarskrifstofu. 7. ráðning starfsstúlku í heimilishjálp. Svo hef ég heyrt að hug- nyndir séu um, að ráða skipulagsstjóra til bæjarins og jafnvel einn skrifstofu- mann á bæjarskrifstofuna. Nú langar mig að spyrja í fyrsta lagi, er þetta rétt, í öðm lagi, hvað kostar þetta bæjarfélagið, og í þriðja lagi, þohr bæjarkassinn þetta. Einn sem ekki er með á nótunum Haustið 1977 festi ég kaup á sjónvarpstæki frá Nesco h.f., í Reykjavík. Helming and- virðisins borgaði ég út þegar kaúpin vom gerð en eftirstöðv- ar með 10 víxlum. Nesco gerði í upphafi þau mistök að senda greiðslutilkynningamar vegna víxlanna til ísafjarðar 1 stað Siglufjarðar. Þetta leiðréttist síðan og fékk ég þann 6. des- ember 1977 bæði sendar nóv- ember og desember tilkynning- amar, sem ég borgaði strax, síðari greiðslutilkynningar bár- ust mér reglulega til Siglufjarð- ar. í byrjun marz 1978, móttek ég síðan hraðbréf frá Nesco h.f., þar sem mér var tiUcynnt að í vanskilum væri vbrill að upp- hæð kr. 19.800,- með gjalddaga 10. október. 1977, dráttarvextir námu þá kr. 3.746.- Á mig var skorað að koma á skrifstofu fyrirtækisins og greiða eða semja um skuldina fyrir 8. marz 1978. Eftir mistök Nesco h.f., þ.e. að hafa aldrei sent mér þessa fyrstu tilkynn- ingu (Hún dagaði uppi á ísa- firði), svo og vegna þess að tækið var bilað frá upphafi, ég þurfti tvívegis að senda það í viðgerð til Nesco h.f., og fékk fyrir rest nýtt tæki, fannst mér óréttlátt að ég borgaði dráttar- vexti en ég var að sjáfsögðu fús til að greiða víxilinn strax. Svör Nesco h.f., vom á þá leið, að héðan af væri of seint að draga frá dráttarvexti, þeir væru komnir inn í tölvuna auk þess sem víxlar væm ekki tilkynn- inearskyldir. Mér þótti afstaða Nesco h.f. ómannúðleg í meira agi, mistök þeirra vom augljós jótt ekki bæri fyrirtækínu agaleg skylda til þess að senda tilkynningamar. Eg þrjóskaðist við og lögfræðingi var því send krafan til innheimtu. Um miðj- an júni 1978 fékk ég senda svo- kallaða áskorunarstefnu frá lögfræðingi Nesco h.f., er hér A|iÝðubandatagið i Framhald af bls. 1 ur félög. fyrir sömu þjón- ustu. Með tilkömu hitaveitu stórbætts brunavarnabún- aðar og eftirlits. hlýtur ið- gjaldagreiðsla ennig að eiga að breytast. í því álögu og skattaflóði. sem nú dynur á almenningi. er full ástæða til að vera á varðbergi, þar sem hægt er að minnka álögur heimil- anna. var komið sögu, höfðu dráttar- vextir aukizt og við höfðu bætzt 22.400,- ímálskostnað.Ég hringi í lögfræðinginn og rakti málið fyrir honum. Hann ráðlagði mér að reyna að fá eiganda Nesco h.f. til þess að skilja mitt mál og fá það út úr heiminum. Þetta tókst ekki sem aftur leiddi af sér meiri ósköp. Þann 22. febrúar 1979 fékk óg upphring- ingu frá bæjarfógeta Siglu- fjarðar og biður hann mig að mæta á skrifstofu sína. Á skrif- stofu bæjarfógeta var þá mætt,- ur lögfræðingur Nesco h.f. með vitundarvott sér við hhð, tjáði hann mér að annað hvort greiddi ég skuld mína á staðn- um eða fjámám yrði gert í eig- um mínum. Heldur vildi ég borga og spurði því eftir upp- hæðinni. Mér varð heldur bilt við er hann las fyrir mig töluna, hún hljóðaði upp á kr. 111.907,- I meðfömm kerfisins hafði víx- ill upphaflega að upphæð kr. I 19.800.- aukizt upp í kr. 111.807 a allt vegna þess að Nesco h.f., J Reykjavík, hafði sent greiðslu- — tilkynningu til ísafjarðar en ekki Siglufjarðar. Er hægt að hugsa sér ósmekklegri viðskiptahætú- SIGLUFIROI Siglo SÍLD Er að f mna í kæliborði kaupmannsins LagwnetÍ8Íöjan Siglósild Slgluflrði F U NDUR "*“■ Þritoui.- 2gog kí. 20— í SUSÞUK6 I n: VERÐUR GERÐ BYLTING. er umræOuefni aflalfundar Alþýðubandalagsins. Á hvers konar byltingu meiga bæjarbúar eiga von? (Óskast svarað í næsta blaði) (ÞRÖTTIR Framhald af bls. 7 töku víðsvegar að, af land- inu. Þessum mótum mun gerð nánari skil í íþróttaþættin- um síðar. T.B.S. Fyrir stuttu var haldið á Akranesi unglingameistara- mót íslands í Baaminton. Frá T.B.S. tóku þátt i mótinu 17 keppendur. Á þessu móti unnu þær Berglind Gylfadóttir og Sæ- rún Jóhannsdóttir til gull- verðlauna í tvíliðaleik. Einnig unnust silfur og bronsverðlaun í nokkrum greinum. ■AUGLVSING I Veitum upplýsingar— Bjóðum þjónustu ATH. NÝJAN OPNUNARTÍMA Nú opið alla virka daga frá kl. 15.00 til 18.00 Samvinnutryggingar umboðið Siglufirði Aðalgötu 14 Sími 7 12 28

x

Einherji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Einherji
https://timarit.is/publication/788

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.