Einherji


Einherji - 27.02.1979, Blaðsíða 7

Einherji - 27.02.1979, Blaðsíða 7
Þriðjudagurinn 27. febr. EINHERJI 7 Skíðatrimm á Siglu firði Eins og öllum er vafalaust kunnugt um ér nú hafin mikil herferð hér á íslandi fyrir skíðatrimmi. Hér á Siglufirði verður staðið að þessu á eftirfarandi hátt. Merktar hafa verið tvær göngubrautir í Hólsdal og er önnur 5. km. en hin 4. km. þetta trimm. Afangamerkin er hægt að kaupa hjá íþróttafulltrúa þegar til- skildum kílómetrafjölda er náð, og verður þá að fram- vísa æfingadagbókinni. Það skal tekið fram að hægt er að ganga brautirnar án pess að viðkomandi sé að taka þátt f skiðetrimminu. dögum. Úrslit í árlegu jóla- hraðskákmóti urðu þessi: 1-2. Guðmundur vinninea Davíðssonl4 1-2. Bogi SigurbjörnssonM vinninga 3-4. Bjarni Ámason . 12 vinninga 3-4. Jóhann Möller .. 12vinninga Skák Bridge: Mánudaginn 8. janúar lauk aðal sveitakeppni Bridgefélags Siglufjarðar. 10 sveitir tóku þátt í mótinu. Siglufjarðarmeistari 1979 varð sveit Boga Sigurbjörns- sonar. sem hlaut 162 stig. í sveit Boga voru auk hans. Anton Sigurbjörnsson. Guðjón Pálsson. Egill Thor- arenssen og Jón Sæmunds- son. I öðru sæti varð sveit Ásgríms Sugurbjörnssonar með 147 stig og þriðja sveit Sigurðar Hafliðasonar sern hlaut 128 stig. Þá hófst fimm kvölda tví- menningskeppni. með þátt- töku 18 para. Spilaðar hafa verið 3 umferðir, og er röð sex efstu paranna þessi. þegar tvær umfeiðir eru eft- ír: 1. Anton — Bogi .. 140 stig 2. Ari Már — Þorsteinn 1.34 3-4. Hinrik — Gísli . 133 — 3-4. Jónas — Valtýr . 133 — 5-6. Björn,—Jóhann 130 — 5-6. Guðjón —Jón .. 130 — Sem sagt mjög jöfn og tvísýn keppni, sem erfitt er . að spá um úrslit í. Þegar spilaðar höfðu verið 3 umferðir í tvímenningum var gert hlé á þeirri keppni. og spiluð þriggja kvölda hraðsveitakeppni. Úrslit urðu þau, að sigur- vegari varð sveit Ara M. Þorkelssonar 1.373 stig 2. Páls Pálssonar .. 1.358 — 3. Sigurðar Hafliðasonar 1.346 í sveit Ara Más voru auk hans. Þorsteinn Jóhannsson, Jón Sigurbjörnsson og Ás- grímur Sigurbjörnsson. Eins og ráða mátti af skrifum í síðasta íþrótta-j þætti. spáði blaðið suður- bæingum vinningi i árlegri bæjarhlutakeppni milli norður og suðurbæjar, sem fram fór milli jóla og nýárs. og kom á daginn að reyndist rétt. þar sem Egill Thorar- ensen stýrði sínum mönnunr lil öruggs vinnings. Foringji norðurbæjar mun hafa verið leystur frá sinum foringjastörfum sam- dægurs. Stjórn Bridgefélagsins vinnur riú að því að fá góða bridgesveit frá Reykjavík í heimsókn til að spila við heimamenn, og kanna þannig styrkleika siglfirskra spilara. Vetraríþróttir Hvað er að gerast í vetr- ariþróttum? Til þess að fræðast um það í stuttu máli sneri íþróttaþátturinn sér til Rögnvaldar Þórðarsonar form. S.S.S. og innti hann frétta. Samkvæmt upplýsingum hans verða óvenju mörg skíðamót haldin í vetur. Fyrst er að telja skíðamót, sem nú stendur yfir í öllum aldursflokkum karla og kvenna, og haldið er á veg- um Lionsklúbbs Siglufjarð- ar. , Lionsfélagar sjá sjálfir um framkvæmd mótsins og verðlaunaveitingu. Þá er að nefna Rafbæjar- mótið, sem er með sama jniði og í fyrra, en þar er keppt í öllum greinum. Rögnvaldur Þórðarson Form. S.S.S. Síoan kemur Sigluíjarð- armót, í hefðbundnum stíl, allra aldursflokka. Stærsta verkefnið á vetrinum verður unglingameistaramót ís- lands, sem haldið verður um mánaðarmótin marz-apríl. Búizt er við mikilli þátt- ^^^^^^framhakúUjl^ó Svigbraut verður við skíðalyftuna og er hún ca. 500 rp. löng. margfalda á þá tölu með ferðafjöldanum niður. Sérstök kort hafa verið útbúin. nokkurs konar dag- bækur þar sem hægt er að færa inn kílómetrana og safna þar sem hægt að fá keypt sérstök merki fyrir Engar kvaðir eru settar fram um þátttöku. Hægt er að fá fjölritaðan bækling með leiðbeiningum að Hóli, þar eru líka veittar allar nánari upplýsingar um trimmið. Allir Siglfirðingar eru hvattir til að kynna sér regl- urnar og trimma eftir þeim. Jónsson og Karl Guðlaugsson við skákborðið Að tilhlutan Skáksam- bands íslands stendur nú. fyrir skólakeppni i skák í öllum grunnskólum landsins I yngri deild keppa 1.-6. bekkur, en i eldri deild 7.-9. bekkur. Góð þátttaka var í yngri flokkum hér en léleg í þeim eldri. Fyrirkomulag keppn- innar er þannig, að fyrst er keppt innan skólanna sjálfra. síðan keppa sigur- vegararnir við sigurvegara skólanna á Sauðárkróki og Skagafjarðarsýslu. Þar næst er keppni innan kjördæmis- ins. sem yrði þá milli sigur- vegara úr Skagafjarðarsýslu, Sauðárkróks og Siglufjarð- armótinu, og sigurvegara í Húnavatnssýslumótinu. Að lokum er svó úrslita- keppni, með keppendum úr hverju kjördæmi. í yngri deild kepptu 40 krakícar, og var keppt í 6 riðla undanúrslitum. Til úrslita kepptu síðan 10 1. Páll Jónsson 4. bckkur9 vinr. 2. Karl Guðlaugsson 6. bekk .. 6'A 3-4. Einar Hermannsson 6. bekk ......... ......5 vinn. 3-4. Gunnar Ásgeirsson 4. bekk ...................5 vinn. Einár og Gunnar kepptu síðan um 3. sætið. sem Einar hreppti. í eldri deild varð Sigur- vegari Hafþór Kolbeinsson og nr. 2 Sigurbjöm Bogason. Veittar em viðurkenning- ar frá skáksambandinu til sigurvegara í mótunum. Sunnudaginn 4. febr. hófst skákmót Siglufjarðar. 10 keppendur taka þátt í mótinu. Eftir 3 umferðir eru línur lítið famar jið skýrast, en þá era efstir og jafnir Skarp- héðinn Guðmundsson og Bogi Sigurbjörnsson með 2'é vinning, í 3-5 sæti eru Guð- mundur Davíðsson. Bene- dikt Sigurjónsson og Jónas Jónsson með 2'vinninga Telft er í Æskulvðsheim- ilinu milli 4 og 7 á sunnu- Sveit Boga Sigurbjörnssonar /979 Umhverfismál hafa ekki verið siglfirskum ráðamönnum hugleikin til þessa, ef þú ættir kost á að ráða þeim málum, hvar mundir þú hefjast handa? JónínaHjartardóttir: Ég mundi byrja á gatnagerð og allsherjar hreingerningu á bænum. Það vantar leiksvæði fyrir krakka eldri en 6 ára og snyrtileg opin almenningssvæði. Birgir Jóhannesson: Þetta er afar erfið spurning. ég mundi líklega byrja á því að rífa gamla skúra kring um hafnar- svæðið og víðar, ganga frá vegarkönt- um og umhverfi gatna, einnig mundi ég leggja til við bæjarbúa að þeir máluðu alla hliðar húsa sinna. ekki bara fram- hliðina. Guðrún Hjörleifsdóttir: Biddu nú hægur, ég mundi byrja á þvi að hreinsa götur bæjarins og uppáleggja fólki að hugsa betur um sitt nánasta umhverfi s.s. garða og girðingar. Rífa niður nið- urnídda skúra hist og her mun bæinn og ganga snyrtilega frá vegaköntum. Guðrún Björnsdóttir: Ég held ég mundi byrja á því að snyrta og fegra mið- bæinn, fjarlægja gamla skúra og ónýt hús, koma upp aðlaðandi opnum svæðum, þar sem hægt væri að setjast niður og njóta umhverfis og veðurblíðu og útbúa leiksvæði fyrir börn ILárus Blöndal: Gömlu bryggjumar eru |ekki aðeins til lýta heldur einnig slysa- 'gildrur. Einnig er nauðsynlegt að fjar- Jægja skúra og ónýt hús víðsvegar um bæinn;

x

Einherji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Einherji
https://timarit.is/publication/788

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.