Einherji


Einherji - 20.12.1994, Side 12

Einherji - 20.12.1994, Side 12
AUGLYSENDUR ATHUGIÐ! EINHERJA er dreift inn á hvert heimili á Norðurlandi vestra. AUGLÝSING í EINHERJA KEMST TIL SKILA Síminn í HÚNAPRENTI 'P'pnr HEILSUSKÓR •L 'L' A fá frábærar viðtökur Skóverksmiöjan Skrefiö hf. á Skagaströnd tók til starfa um mitt sl. ár. Stærstu eigendur Skrefsins hf. eru Skagstrend- ingur, Höföahreppur, Verka- lýðsfélag Skagastrandar, Skó- stofan Dunhaga ásamt nokkr- um smærri hluthöfum. í upp- hafi var gert ráö fyrir aö Skref- iö hf. sinnti hefðbundinni skó- framleiðslu. Þróunin hefur hins vegar oröiö sú aö fyrirtækið hefur staösett sig í framleiðslu á heilsuskóm, klossum og skyldum skófatnaöi. Hefur Skóverksmiðjan Skrefið hf. sannað tilveru sína m.a. meö framieiöslu fet heilsuskónna sem hafa fengiö frábærar við- tökur á markaðnum um allt land. Sýnir þaö aö íslensk vara á möguleika áíslenskum mark- aði svo framarlega sem hún uppfyllir kröfur neytenda um verö og gæöi. Undanfarið hefur veriö unniö af kappi að þróun nýrra vöru- tegunda og er gert ráö fyrir aö um áramótin stækki fjölskylda fet heilsuskónna og haldi síö- an áfram aö stækka fram eftir árinu meö hinum ýmsu útfærsl- um. Framleiðsla á hefðbundnum skófatnaöi hefur hins vegar ver- ið í lágmarki undanfariö. Er skýringin aöallega sú aö mjög mikill innflutningur hefur flætt inn í landið af allskonar skó- fatnaði, og eins hefur veröiö verið lágt. Mjög erfitt er fyrir litla skóverksmiöju sem Skref- iö hf. aö anna öllum þeim öru tískusveiflum sem eru í skó- tískunni, því þaö krefst m.a. mikils lagershalds. Nýrframkvæmdarstjóri, Bryn- dís Björk Guðjónsdóttir iön- rekstrarfræöingur hóf störf 1. júlí s.l. Tók hún við af Pétri Ingjaldi Péturssyni sem nú sér um sölumál fyrirtækisins. Alls starfa lOmanns hjáSkref- inu hf. Ágœtu viðskiptavinir á Norðurlandi vestra. Um leið og við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsœldar á komandi ári, þökkum við áralanga tryggð við framleiðsluvörur okkar. Islenskt í öndvegi. Vilfcn Efstubraut 2 • 540 Blönduósi EINHERJI £=2 óskar ykkur auglýsendum greinarhöjundum og lesendum gleðilegra jóla ogfarsældar á komandi ári Kærar kveðjur, Björn og Kristín Við lofum þér ljúffengri steik og frábærum mat á hátíðarborðið. Gleðilega hátíð. Skagfirðingabúð Sauðárkróki

x

Einherji

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Einherji
https://timarit.is/publication/788

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.