Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 15.12.1937, Side 11

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 15.12.1937, Side 11
TlMARIT V.F.Í. 1 937. vinna jafnliliða öðrum stöðvum, sem ha'fa góð miðl- unarskilyrði, eins og t. d. Sogsstöðina og jafnvel Elliðaárstöðina. Mörg önnur alriði mætti nefna, er miða að auk- inni hagnýtingu, en liér verður staðar numið. Helgi Si^gurðsson. Ég var á síðasta fundi búinn að svara Þorkeli Þorkelssvni að nokkru og geta þess, að boranirnar við Laugarnar hefðu ekki sýnl þann árangur, að vænta mætti að þar fengist nægi- legt vatn fyrir allan bæinn. Þegar fenginn var binn nýi bor, er ætlað var að ljora lengra en hægt var með gamla bornum, var í ráði að bora meira í Laugunum og stóð til að framkvæma þær boran- ir þá þegar; befði þá ekki orðið li já því komizt, að hora að vctri til, en við nánari yfirvegun þótti það ekki liltækilegt, þar eð allt vatn Lauganna var nú virkjað út í yztu æsar, og ný borbola skamnit frá hinum gat skvndilega dregið úr vatnsmagni gömlu bolanna, en á hinn bóginn ekki hægt að nota vatn- ið úr nýju holunni, meðan verið var að bora hana. Var því borað á Reykjum. Það getur verið æski- legt, að befja boranir á ný við Laugarnar og ganga úr skugga um hvort meira vatn fæst þar, en þær boranir þurfa að fara fram að sumri til, ef þær eru framkvæmdar áður en Revkjaveita er komin. Um þær athuganir, sem Emil Jónsson minntist á, að gera þyrfti jafnframt borunum, vil ég geta þess, að það eru haldnar nákvæmar dagbækur yf- ir boranir á Reykjum, þar sem lýst er öllu því, sem gerist við boranirnar, jarðlögum, horunar- hraða, hita, vatnsmagni, töfum og orsökum þeirra o. s. frv.; auk þess hefir verið baldið saman kjörn- um úr nokkrum bolunum og færð skrá yfir þá, þannig, að sjá má úr hvaða dýpi kjarninn er. Jarðlögin, sem borað er i gegnum, eru mjög ó- regluleg og margvísleg; mest er af börðum berg- tegundum, en á milli þeirra eru sumstaðar þunn sand- og leirlög. Hinar börðu bergtegundir eru ýmist þéttar eða sprungnar og er balli sprungn- anna á ýmsa vegu. Mikið er af göngum og holu- fyllingum. Þykkt laganna er mjög mismunandi í liinum einstöku bolum, jafnvel þótt stutl sé á milli þeirra. Vatnið kemur bæði úr hinum gljúpu sedi- menteru lögum og eins úr opnum sprungum. Viðvíkjandi úrkomusvæði Reykja, þá er það vatnsmagn, sem þegar er fengið, meira en sem svarar til bins geografiska úrkomusvæðis, enda er það lítið. Borbolurnar bljóta því að fá vatn ofan frá Mosfellsheiði og e. t. v. einnig eittbvað úr vðr- um jarðar. Það má gera ráð fyrir því, að úrkomu- svæðið sé nægilega stórt, þótl Reykjavík stækki nokkuð i'rá því, sem nú er. Jarðhitasvæðið á Reykjum er svo viðáttumikið, að þær 17 borholur, sem húið er að bora, eru allt (53 of fáar til þess að þær geti gefið fullnaðar luig- mynd um það vatnsmagn, sem þar má fá og það jafnvel þó ekki væri nema um eystri sprunguna að ræða, því eins og ég gat um á síðasta fundi, þá er nú fyrst verið að bvrja að bora á vestari sprung- unni. Emil kvað linurit það er ég sýndi af valns- magnsaukningu á Revkjum, ekki næga sönnun fyr- ir því, að meira vatn sé fyrir hendi. Þessu blýt ég að mótmæla. Ef boraðar eru svo margar bolur á uppsprettusvæðinu, að vatnsmagn þeirra fer að nálgast það, sem svæðið gefur, þá smá-minnkar aukningin, sem fæst úr liverri liolu og verður að siðustu svo til engin. Ætli línurit vatnsmagnsaukningar að líta þann. ig út, i stórum dráttum: 2. mynd. en ekki þannig: eins og mér virðist Emil belzt bugsa sér. Þá skal ég snúa mér að þeim kafla í ræðu Emils, sem fjallar um bitaveituna sjálfa. Emil bélt því fram, að ekki þyrfti nema eina aðfærsluæð. Það væri liægt að komast af með upphitun með raf- magnsofnum, þvi að viðgerð myndi ekki taka svo langan tíma. Það er fróðlegt i þessu sambandi að atbuga, live mikið rafmagn þarf til þess að bita upp allan bæ- inn, eða réttara sagt, þann hluta bæjarins, sem liitaveitunni er ætlað að ná til. Samkvæmt skýrslu okkar bæjarverkfr., þarf bær- inn nú 51,6 milj. kg°/h án baða. Nú samsvarar 1 k\vh860 kg°/h og þyrfti því 51600: 860 = 60 þúsund k\v til upphitunar á bænum með 100% notagildi, án baða og án nokkurrar annar-

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.