Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1938, Side 5
TlMARIT V.F. I. 1 9 38.
63
hundraðslilutfall af stofnkostnaði. Er það fundið
af viðhaldskostnaði hinna einstöku virkja- og veitu-
hluta. En yfirleitt er viðhaldskostnaðnrinn nokkru
hærri þar seni notaðir eru tréþverarmar, og gera
verður ráð fyrir, að ending þeirra verði minni
en járnþverarma.
Stjórnarlcostnaður, gæzlu- og innheimtukostnað-
ur, er yfirieitt miðaður við að allar veiturnar séu
reknar sem eitt fyrirtæki og rekstursfyrirkomulag
])eirra sé eins einfalt og mögulegt er.
Um innlcaupsverð á orku frá Sogsvirkjuninni fer
sjálfsagt endanlega eftir samningum við það fyrir-
tæki, og er þvi eklci liægt nú að segja með vissu,
hvað það verður. En til grundvallar rekstursáætl-
ununum hefir verið reynt að reikna út sennilegt
verð á orku frá Sogvirkjuninni, miðað við vinnslu-
kostnað hennar. Við þá útreikninga er stuðst við
upplýsingar, sem Steingrímur Jónsson, rafmagns-
stjóri, liefir látið í té um kostnað Sogsvirkjunar-
innar.
Árleg gjöld Sogsvirkjunarinnar eru áætluð
þannig:
Ljósafoss. Lína og spennist. Samtals.
Við 1. virkjun .... 497.000 107.000 604.000
Eflir 1. aukningu . . 582.000 107.000 689.000
Tekjur Sogsvirkjunarinnar af orkusölu verða nú
fyrst og frernst að nægja til að standa straum af
þessum útgjöldum. I hvert skipti, er stæklca þarf
orkuvcrið við Ljósafoss, hækka skyndilega árleg
útgjöld fyrirtækisins. Tekjurnar aftur á móti taka
ekki skyndilegum hreytingum. Á meðfylgjandi
línuriti sýnir tröppulínan árlegu útgjöldin, þann
hluta, sem fellur á Ljósafossstöðina, miðað við afl
stöðvarinnar. Er þar gert ráð fyrir því, að 2. aukn-
ing stöðvarinnar anki árleg útgjöld hennar um kr.
150.000.
Til þess að tekjurnar hrökkvi fvrir útgjöldum,
verða þær að vaxa með álaginu nokkuð svipað
þvi, er línan Aj, sýnir. Er þá að visu reksturs-
halli á fyrirtækinu um tíma eftir hverja aukningu,
en hann vinnst upp síðar.
Linan Ap svarar til þess, að heildartekjurnar séu:
ú j, = 45000 + 25 X Pl kr. á ári, þar sem
PL = mesta álag á Ljósafossstöð í kw.
I fyrstu hefir nú verið reiknað með að orku-
veitan nái til 42.000 manns, og reiknað út frá því,
hverjum tekjum þarf að ná á hverja orkueiningu
(kw-ár) eftir þátttöku hvers einstaklings í mestu
raun orkuversins, þannig:
^ 450000 , „ ,
Ql = + 25 kr./kwar.
Ql er verð orkunnar i kr/kAvár við orkuver
og w er þátttaka hvers einstaklings i mestu
raun orkuvers, i wöttum á mann.
Acj/vd ár/rg jjotd ro/erivrorj rtð Ijátefou
ey Mejurjrrn, \. mrðoð rr9 o/oj t kn'.
í
er » r»»o moit»
Eftirfarandi tafla sýnir þá verð á raforku í orku-
veri, miðað við álag á Ljósafossstöð:
TAFLA I.
Wött/mann Álag í orku- Verð orku
Fólksfj. = 42000. veri i kw. kr/kwár.
30 1260 383
35 1470 332
40 1680 293
45 1890 263
50 2100 239
60 2520 204
75 3150 168
100 4200 132
125 5250 111
160 6720 92
200 8400 78.5
250 10500 68
300 12600 61
350 14700 55.5
400 16800 52
Verð á orlcu frá spennistöðinni við Elliðaár er
reiknað 22% hærra en frá orkuverinu við Ljósa-
foss, svarandi til reksturskostnaðar háspennulin-
unnar og aðalspennistöðvar.
Heildartelcjur af raforlcusölu eru einnig miðað-
ar við þátttöku hvers einstaklings á orkusvæðinu
í mesta álagi veitunnar. Er stuðst við imilenda
reynslu og hagskýrslur norskra rafveitna1).
Eftirfarandi tafla II, sýnir meðaltekjur norskra
rafveitna, miðaðar við mesta álag veitnanna í wött-
um á mann, og væntanlegur tekjur íslenzlcra raf-
1) Nýrri skýrslur og nánari athuganir þykja sýna, að
tekjur hafi hér verið áætlaðar of lágt; jafnframt hefir verð
á kolum og olíu hækkað síðan áætlanirnar voru gerðar.
Mundu því tekjuáætlanir verða töluvert hærri nú.