Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1938, Blaðsíða 8
(56
T í M A R I T V.F.Í. 19 3 8
Af töflunum sést, að afkoma fyrirtækisins í heild
er sæmileg, jafnvel þó að reksturslialli sé á ein-
stökum veitum.
í yfirliti nr. I (sem tafla III er gerð eftir), er
reiknað með að aflnotkunin á mann, við liinar
einstöku veitur, aukist tiltölulega liægt, en i yfir-
liti II. (tafla nr. IV) er gert ráð fyrir liraðari aukn-
ingu aflnotkunar. Rcynslan ein getur úr því skor-
ið, Iiver hin raunverulega aukning á áflnotkun
verður, því að hún er Iiáð svo mörgum skilyrð-
um, sem ómögulegt er að dæma um íyrirfram.
En sennilegast er, að aukningin verði í reyndinni
örari en reiknað er með i yfirliti I, en fari hins-
vegar tæplega fram úr yfirliti II.
TAFLA III.
. rC
Ár. Raforkuv. nr. Stofn- kostnuður Oeildurtekj u af raforku- sölu fyrir allar veitur Heildarút- gjöld fyrir allar veitur Tekjur um- fram útgjöli fyrir allar veitur TS .2 = e c c a « a B cn
Kr. Kr. Kr. Kr.
1. i 295000 4200
2. ii 255000 126000 125500 500 4200
3. iii 367000 183800 181200 2600 5740
4. T - TV 86000 Id&IN 99000 j268500 280600 -=-12100 8030
5. V 377000 302400 303000 -í-600 8530
6. | V, 126(5000 394300 387500 6800 10940
7. I 1 423400 399100 22700 11250
8. VII 198000 614400 613200 1200 16600
9. VIII 292000 691400 667300 24100 18010
10. IX &x 89000 143000 J769300 745000 24300 19685
11. 835(500 788000 47600 20885
12. 889100 809600 79500 21605
Stofnkostnaihir alls 3467000 krónur.
TAFLA IV.
Ár.
1.
2.
3.
4.
8.
9.
10.
11.
12.
Orkuveita nr. u • 2 = O r-1 *.5 2 J.g m » _o.s Kr. Heildar- T, tekjur af ■ raforku- sölu jj, Heildar- útgjöld u fl -C 2 o ■S'S'O H s -3 Kr. c 35 c 2 C íO
i 295000
ii 255000 134000 127600 6400 4200
iii 367000 200700 187500 13200 5740
Ia & IV 8(5000 99000 }298300 293400 4900 8030
V 377000 348500 322400 26100 8530
VI 1266000 J 453400 416900 36500 10940
' 493900 436500 57400 11250
VII 198000 692000 657000 35000 16600
VIII 292000 781300 717(500 63700 18010
IX &X 143000 89000 J875100 802900 72200 19685
954000 855500 98500 20885
1020800 886100 134700 21605
Stofnkoslnaður alls 3467000 krónur.
Til þess að gefa nokkrar hendingar um, liver
álirif rekstur veitnanna hefir á Sogsvirkjunina og
afkomu hennar, er í töflu V sýnt áætlað saman-
lagt mesta álag frá öllum veitunum á liverju ári
og hrúttótekjur Sogsvirkjunarinnar af orkusölu
til þeirra.
TAFLA V.
Samkvœmt yfirliti I. Samkvœmt yfirliti II.
Rekstursár Afl alls Greitt fyrir Afl alls Greitt fyrir
í kw. orkuna kr. í kw. orkuna kr.
1 335 65500 420 67600
2 574 88200 789 94500
3 920 129100 1358 141900
4 1150 141500 1855 160900
5 1570 185000 2536 214400
6 1838 197200 3054 234000
7 2620 274700 4035 318500
8 3101 307800 4808 358100
9 3627 345500 5659 402400
10 4116 373500 6462 441000
11 4568 395100 7228 471600
í yfirlitunum I og II um byggingu og rekstur á
veitum út frá Sogsvirkjuninni eru tekin tvö dæmi
um það, að þeim yrði komið upp smátt og smátt
á 10 árum. Til þess að gefa hugmynd um, livernig
afkomuútlit veitnanna væri, ef þær væru allar gerð-
ar samtímis, er að lokum i töflu VI sýnt jTirlit
yfir rekstur veitnanna, miðað við að þær væru all-
ar byggðar á 2—3 árum og mannfjöldinn væri þvi
nær sá sami og nú er. Er i töflunni miðað við 300
watta aflnotkun á mann. Sýnir yfirlitið, að þó að
helmingur veitnanna hafi enn neikvæða reksturs-
afkomu, þó er þó reksturshagur þeirra allra sam-
anlagt sæmilega góður.
TAFLA VI.
Orku- Tekjur ÚTGJÖLD: Tekjur
Nr. Mann- kaup af orku- Orku- Reksturs- umfrum
veitu fjöldi í kw. sölu kaup kostn. útgjöld
Kr. Kr. Kr. Kr.
I. 4200 1260 197500 93300 75000 29200
II. 1425 428 67000 26100 33000 7900
III. 2210 663 103800 49000 43500 11300
IV. 300 90 14100 5500 10000 -h1400
V. 2000 600 94000 44400 41000 8600
VI. 4500 1125 198000 76500 121500- h14500
VII. 880 264 41400 19500 21000 900
VIII. 810 243 38000 18000 22000 -f-2000
IX. 180 54 8500 4000 9000 ~h4500
X. 550 165 25800 12200 15000 -h1400
Samtals fyrir allar veit-
urnar: 17055 4892 788100 348500 391000 34100