Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1938, Blaðsíða 11

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1938, Blaðsíða 11
T í M A R I T V.F.I. 19 3 8 69 ar“ athuganir lionum viðkomandi, eru enn að mestu leyti ógerðar. Lauslega áætlast kostnaðurinn þannig: I. 63 km, 20 kV háspennulína 3 X 70 mm2 eir ............................ 480500 II. 12 km sæstrengur 3 X 50 mm2 (lagður) 386500 III. Aukakostnaður við línuna Ljósafoss- Ölfusá (hreytt i 3 X 70 mm2) ........ 50000 IV. Innanbæjarveita Vestmannaevja .... 225000 V. Háspennuvirki vegna sveitabæja .... 65000 VI. Lágspennuveitur til sveita .......... 59000 Samtals kr. 1266000 Þessi kostntaður sundurliðast þannig: Fohverð á öllu efni ........... 745000 Flutningskostnaður á ísl. höfn . . 86000 Innlendur kostnaður ........... 435000 = kr. 1266000 Kostnaðaráætlun Akranesslínunnar. Línan er tekin út úr Mosfellssveitarlínu þeirri, sem nú er í siniðum, við Varmá i Mosfellssveit, þaðan inn fyrir Kollafjörð, siðan um Kjalarnesið. Yfir Hvalfjörð liggur sæstrengur frá Hjarðarnesi að svonefndri Skvömp, sem er vik ein 3 km inn- an við Innra-Hólm. Þaðan liggur aftur loftlina með ströndinni út á Akranes. Gildleiki línunnar er 3 X 25 mm2 eirvir. Lengd háspennuloftlínu 30 km, en sæstrengs 3.7 km. Áætlun er gerð um 7 mismunandi tilhaganir, og eru 6. g 7. tilhögun ódýrastar. Munurinn á þeim tveim tilhögunum er sá, að við 6. tilhögun er ekki reiknað með spennistöðvum, nema í Akraneskaup- túni, en sveitabýli engin tekin með á línuna. Við 7. tilhögun eru aftur á móti, auk Akraness, einnig tekin með öli þau sveitabýli, sem eru svo nærri

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.