Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1938, Side 12
T V.F.Í. 19 3 8
línunni, að til þeirra má ná frá henni með lág-
spennulínu.
Á Akranesi er ein aðalspennistöð lil að afspenna
orkuna úr 20000 voltum niður í 6000 volt, og þrjár
spennistöðvar til að afspenna orkuna úr 6000 volt-
uni niður i 220 volt.
Mannfjöldi á Akranesi var i des. 1935 .... 1610
- þeim sveitabýlnm, sem til
greina koma ............................. 260
íbúatala Akranesskauptúns vex ört. í siðuslu 9
ár hefir fólksfjölgun þar verið að meðaltali 4.1%
á ári. Með ])eirri fjölgun, verður íbúatalan á Akra-
nesi árið 1940 orðin 1950, og fimm árum seinna
2370.
Stofnkostnaður veitunnar áætlast þannig, nieð
því verði, sem var á efni lil bennar og vinnu baust-
ið 1936:
(i. tilh. 7. tilh.
Háspennuvirki ......... 206261 226061
Verkstjórn, vaxtatap, ó-
fyrirséð, ca. 25% .... 51739 56639
Kr. 258000 282700
Lágspennuveitur 28400 68700
Verkstjórn, vaxtatap, ó-
fyrirséð 5600 15600
Kr. 292000 Þessi kostnaður sundurliðast þannig: 367000
Fobverð á öllu efni .. . 147300 184900
Flutningskostn. á isl. höfn 17200 21700
Aðflutningsgjald 7700 9300
Álagning einkasölunnar 15300 19300
Vinna og flutningskostn-
aðnr innanlands .... 47200 59600
Verkstjórn, vaxtata]), ó-
fyrirséð 57300 72200
Kr. 292000 367000
Kostnaðaráætlun Borgarnesslínu.
Lína þessi er talin byrja á Akranesi og fer það-
an til norðausturs þar til móts við Hvítanes, er
bún beygir til austurs inn fyrir Leirárvog. Frá
Vogatungu við Leirá er stefnan á Narfastaði, en
])ar beygir linan til norðurs og fylgir ströndinni
frá Seleyri, er liggur andspænis Borgarnesi, en
þaðan er strengur undir fjörðinn og til Borgarness.
í Borgarnesi eru sem stendur um 550 manns. Auk
])ess nær lína þessi til 35 sveitabæja, mcð samtajs
2(K) íbúum, þannig að veitan mun ná til 750 manns.
Þar af eru um 60 manns á hliðarálmu, er geng-
ur út frá línunni við Vogatungu, og liggur að Leirá
og norður að Skarðskoti. Álma þessi er 4,2 kin löng.
Öll lengd báspennuloftlína er 35 km, en sæstrengs
2 km.