Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1938, Síða 24

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1938, Síða 24
82 T í M A RIT V. F. I. 19 3 8 Reiknigar sjóðsins skulu endurskoðaSir og úr- skurSaðir af kennslumálanáðuneytinu. ö. gr. Stjórn sjóðsins ákveður livenær úthlutun styrkja t'er fram og með livaða hætli úthlutun skuli auglýst. 7. gr. Leita skal konungsstaðfestingar á skipulagsskrá þessari. I. C. Möller liefir haft viðskipti hér á landi um 20 ára skeið og eignast hér fjölda vina og kunningja. Auk verzlunarviðskifta sinna í raftækjum liefir I. C. Möller einnig hin síðari ár veitt ýmsum bæjar- félögum, svo sem ísafirði, Hafnarfirði, Siglufirði og Akureyri mikilvæga aðstoð í raforkumálum þeirra og jafnau sýnt liinn mesla velvilja i vorn garð. Fimmtugsafmæli sitl notar hann til enn á ný að sýna hlýtt vinarþel, með því á rausnarlegan liátt að greiða götu fróðleiksfúsra námsmanna. Er þetta fyrsti sjóður sem ætlaður er íslenzkum verkfræði- nemum sérstaklega. Kunna verkfræðingar allir I. C. Möller þakkir fyrir góða gjöf og þá ekki sizl fyrir það traust, sem hann sýnir Verkfræðingafélagi íslands, með því að gefa því lilutdeild í stjórn þessa merka sjóðs. Nýir félagar. —o--- Valgard Thoroddsen rafmagnsverkfræðingur, er starfað liefir nokkur undanfarin misseri við Rafur- magnseflirlit Ríkisins, hefir gerst meðlimur V. F. í. Ólafur Tryggvason lauk í janúar síðastliðnum námi i rafmagnsverkfræði við „Den Polytekniske Læreanstall, Danmarks Tekniske HöjskoIe“ í Kaup- mannahöfn. Kom liann heim að loknu námi og starfar hjá Raf- magnseftirliti Rikisins. Rafveitustjóri Hafnafjarðar. Til þess starfa er ráð- inn frá 1. sept. 1938 Valgard Thoroddsen rafmagns- verkfræðnigur. REI KN I N G U R yfir tekjur og gjöld Tímarits V. F. L, 22. árg. 1937. T e k j u r: Frá fyrra ári kr. 829,67 Áskriftagjöld f. 22- árg. . . . . kr. 401,75 Áskriftagjald f. eklri árg. . . 311,50 Lausasala . . _ 308,81 — 1022,06 Ógreiddur prentkostnaður . — 96,84 Auglýsingar — 3260,00 Samtals kr. 5208,57 Gj öld: Prentkostnaður....................... kr. 2187,33 Prentmyndagerð ........................ — 13,20 Hefting ............................... — 332,00 Útsending rita í Reykjavík............. — 50,00 Útsending rita í pósti................. — 100,01 Innheimta ársgjalda.................... — 40,95 Innheimta auglýsingagjalda ........... 45,00 Isafoldarprentsmiðja .................. — 253,65 Afgreiðslulaun ........................ — 400,00 Vmislegl .............................. — 19,85 Yfirfært til næsta árs ................ — 1766,58 Sanrtals kr. 5208,57 Réttur reikningur. Ólafur Daníelsson. Brynj. Stefánsson (sign)-

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.