Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.05.1944, Page 10
6
T 1 M A H I T V. F. 1. 19 4 4
auknum þrýstingi. En uni þa'ð, Jivað telja megi liæfi-
legan þrýsting til virkjunar, skal nú rætt nokkuð.
III.
Hvað fást mörg hestöfl úr gufunni?
Til þess að gera sér lauslega grein fyrir því, liversu
mörg Jiestöfl liægt er að virkja úr ákveðnu gufu-
magni, er fljótlegast að nota svokallað I—S linurit,
er sýnir liitainniliald yfirliitaðrar, þurrmettaðrar og
rakrar gufu við ýmiskonar liitastig og þrýsting.
Ef mismunurinn á hitainnihaldi 1 kg af gufu við
innstreymi og útstreymi frá aflvél er ho hitaeining-
ar, þá er tiieoretiska gufunotkuninDo-
632,3.
K, W'"1'
Vegna ýmiskonar tapa verður raunverulega
gufunotkunin mun liærri eða D= - þegar
*)o 'le
>le er hið raunhæfa stundum lvallað thermodyna-
miska notagildi.
Þetta notagildi er fyrir venjulegar gufutúrbínur
oft frá 72 upp í 85 af hundraði, venjulega þeim mun
hærra sein um stærri vélasamstæður er að ræða.
í sambandi við jarðgufuvirkjun sýnist þó varleg-
ast að reikna ekki með liærra notagildi en svo sem
50%. Verður þá gufunotkunin D= -r—kg/hat.
Tvær virkjunaraðferðir koma aðallega til greina.
Hin fyrri er sú að nota aðeins yfirþrýsting gufunnar
til þess að snúa aflvélinni, og streymir þá gufan með
100 gráðu Jiila eða meiri liita úl úr vélinni, að af-
lolínu slarfi, og Jiefir eftir sem áður i sér mestan
liluta þess liita, sem í Jienni var, þegar hún lcom upp
úr borholunni. Er þá liægt að nota gufuna til þess að
liita upp með henni gróðurliús, íbúðarhús eða annað,
eða til að liita upp kall vatn, ef þess er óskað upp í
suðuhita. En þessu vatni má síðan veila langar leiðir,
og nota það sem hitaveituvatn.
Hinn möguleikinn er að líæla gufuna mjög veru-
lega strax, þegar hún kemur út úr aflvélinni, jafnvel
niður í 40 til 50° Celcius, og verður þá jafnframt, til
þess að viðlialda mjög lágum mótþrýstingi, að nota
loftdælur, til þess að dæla burt lofttegundum, sem
ekld vilja þéttast.
Ef mikið er um lofttegundir í jarðgufunni, olirein-
indi og jafnvel tærandi efni, tel ég að vel atliuguðu
máli, að æskilegt sé að nota mótþrýstikerfið, sér-
stalvlega ef þrýstingur er sæmilegur og þörf fyrir af-
gangshitann. Með mótþrýstifyrirkomulaginu verður
lverfið og virkjunin mun ódýrari og tryggari, þótt
gufunotlcunin verði að visu meiri.
Þýðing byrjunarþrýstingsins.
Iíér skal nú gefin liugmynd um það, livernig gufu-
notkun sú í kg, sem þarf til framleiðslu 1 hat., breyt-
ist með hælckandi byrjunarþrýstingi, þcgar miðað er
við mótþrýstifyrirkomulagið, þannig að gufan sé að
aflokinni afJframleiðslu fyrír hendi 100° lieit, til
uppliitunarþarfa. Er jafnframt gert ráð fyrir, að
gufan sé eklvi yfirhituð, lieldur aðeins þurrmettuð.
Ef gufan væri yfirhituð þyrfti minna gufumagn. Út-
Gufuþörf i
kg/Jiut
ngur gefur eftirfarandi:
narþrýstingur atn Hitafull **(. kg°/kg 1265 *'o
1.1 7 182
1,4 13 98
1,5 16 79
2,0 27 47
2,5 37 34
3 44 29
3,5 50 25,3
4,0 57 22,3
4,5 60 21
5,0 67 19,5
0,0 73 17,3
7,0 79 16
8,0 84 15
9,0 89 14,2
Það sést, þegar línurit er dregið upp, eftir þessum
tölum, með gufuþörfina á liat. sem ordinat, og hyrj-
unarþrýstinginn sem ahscissu, að gufueyðslan vex
asymptotiskt og mjög ört, eftir því sem býrjunar-
þrýstingurinn lækkar.
Gufueyðslan á livern hestaflstíma vex þannig að-
eins um 8 Jvg., ef byrjunarþrýstingurinn fellur úr 9
loftþyngdum niður í 4 loftþyngdir abs., en um 25
kg í viðliót, ef þrýstingurinn fellur úr 4 niður 2 loft-
þyngdir abs.