Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.05.1944, Side 12
8
TlMARIT V-.F.I. 1944
lillu af hilamagni sínu. Skulu nú nefndir nokkrir
möguleikar iil þess að hagnýta hita jarðgufunnar.
Þýðing hitastigsins.
Þar sem jarðgufa og vatn er fyrir hendi nálægl
byggðum, kemur til mála að veita upphituðu vatni
frá liverasvæðinu lil upphitunar ibúðarhúsa og gróð-
urhúsa. Vatn þetta má einnig nota til þvotta, baða
og sundlauga, þurrkunar á iieyi eða fiski o. fl.
Þeim nnm heitara sem vatnið er, þeim mun betri
verður nýting þess til húsaupphitunar. Munu fæstir
ennþá hafa gert sér grein fyrir þeim reginmun, sem
er á því, hvort vatnið er t. d. 90° heitt eða 75° lieitt,
þar sem það streymir inn í miðstöðvarofnana, en
fram á þelta sýndi ég í Tímarili Verkfræðingafélags-
ins fyrir nær 10 árum, 1934.
Hér skal nú tekið dæmi. Hugsum okkur tvö al-
geng hús hér i Reykjavík, er liafi nálcvæmlega sömu
iiitaþörf og samskonar ofna, reiknaða út á venju-
legan hátt, þannig að þeir nægja til að lial'da við 20,,
innihita, enda þótt úli sé stormur og 15° frost, ef
80° meðalhita er haldið á ofnunum.
Hitagjöfin í hitaeiningum á lclst. væri þá Q — F •
k (80-—20) kgr/h þar sem F er liitaflöturinn og k
hitatapsstuðullinn. En við skulum nú fara varlega
og segja sem svo, að verkfræðingurinn, sem reiknað
Línurit, er sýnir vatnsþörf af 77,5° og 90° heitu vatni sem
ordinata við nnsmunandi hundraðshluta inestu hitaþarfar
sem abscissu.
liefði miðstöðvarkerfið, hefði til öryggis bætt 20%
við ofnstærðina. Hitagjöfin yrði óbreytt
Q = F • 1.2 ' k (t,„ - 20) kg°/h = F • k (80 - 20); t,„ = 70°,
og meðalhitinn á ofninum þyrfti þá eklci að vera
hærri en 70° á meðan kuldakastið slæði yfir. Nú
skulum við segja, að Iagðar væru tvær hitaveitur í
bæ þann, sem franumgreind ltús stæðu við. Væri
önnur veitan tneð 75° heitu vatni, en hin með 90°
lieitu vatni, og væri sín veitan lögð í hvort húsið og
til þess ætlazt, að þau héldist jafn Jieit.
Skilyrðið til þess væri þá, að meðalhiti ofnanna
yrði sá sami í báðum húsunum.
Skal nú athugað hversu milcið vatn þyrfli að
streyma í livort húsið fyrir sig, ef mesta hitaþörf
hvors húss væri 30.000 hitaeiningar á klst, og el'
henni væri fullnægt með 70 gráðu meðalhita á ofnum.
Vatn það, er væri 90 gráðu heitt, mætti þá kólna i
ofnunum niður i 50 gráður eða um 40 gráður, þannig
að meðalhifi héldist 70 gráður, og hver líter gæfi þá
úr sér 40 hitaeiniugar.
Þyrfti
30,000
l)á 40
= 750
litra á klst, eða 12^2 líter á mínútu úr lieitari veitunni,
lil ])ess að halda 20 gráðu innihita í viðkomandi lnisi.
Vatn það, er væri 75 gráður, mætti hins vegar ekki
kólna nema ofan í 65 gráður, til þess að halda 70°
meðalhita, og gæfi þá liver líter úr sér 10 hitaeining-
ar. Af þessu vatni þyrfti því —= 3000 lítra á
lclst, eða 50 lítra á mínútu. Húsið með 75° vatninu
þyrfti m. ö. o. 4 sinnum meira valn lieldur en liúsið
með 90° vatninu, lil þess að haldast jafnheitt í þess-
um lculda.
En við skulum nú talca annað dæmi, og segja sem
svo, að fallið yrði frá því að hila upp liúsin að fullu
í 15° frosti með 75° vatni, en í slað þess reynt að
halda húsunum fullheitum í 5° frosti. Hitamismun-
ur inni og úti er þá 25° í stað 35°. Hitatap hússins
ca. 70% af mesta hitatapi, eða 0,7‘30.000 — 21.000
hitaeiningar. Hitagjöf ofnanna þarf þá að verða jafn-
stór hluti af mestu hitagjöf, og nauðsynlegur meðal-
hiti ofnarma finnst þá af tm —20 = 0,7 (70—20).
Meðalhitinn tin = 55°, 90° heita valnið má þá
lcólna niður í 20°, áu þess að meðalhitinn falli niður
fyrir 55°, og gefur þá hver lítri úr sér 70 hitaeiningar.
Theoretiskt yrði vatnsþörfin þá fyrri það hús, er hefði
21,000
heitara vatnxð 70 = 300 litrar á klst, eða 5 lítrar
á mínútu. í raunveruleikanum væri e. t. v. elclci x-étt
að gera ráð fyrir, að !)0° vatnið yrði kæll meir en
niður i 30°, og yrði þá vatiisnotkunin 350 litrar á
lclst, eða 5,83 lítrar á mínútu, en liitagjöfin jafnframt
nxcii'i. 75° heila vatnið nxætti hins vegar elclci lcólna
nema ofan í 35° eða unx 40°, og valnsþörf viðlcom-
21,000
andi lxúss yrði þá ^ — 525 lítrar á klst, eða
8,75 lítrar á nxínútu.