Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.05.1944, Side 13
TlMARIT V. F. I. 1944
9
Það húsið, sem fengi 75° vatnið, þyrfti því 50 til
75% meira vatn en hitt húsið, er iiefði 90° heitt vatn.
I þessuni samanburði var reiknað með, að ofnarnir
væru 20% stærri lieldur en nauðsyn krafði fyrir
kolakynt kerfi, en það fegrar úlkomuna tölnvert
fyrir kaldara kerfið.
Hitaveita Reykjavíkur.
Með tilliti til Hitaveitu Reykjavíkur er vert að at-
huga eftirfarandi: I sérprentaðri opinberri skýrslu
um hitaveituna frá 1937 var ráðgert að fullnægja
hitaþörf bæjarins við 15 gráðu frost með 283 sekl. af
80 gráðu heitu vatni, en í skýrslu Höjgaard &
Sclmltz A/S frá 4./3. 1939 er tryggingin sett við
mínus 10 gráður C., og þá miðað við vatnsmagnið
207 sekl.
I þessum sömu skýrslum var gert ráð fyrir, að
vatnið yrði við ofna í Reykjavílc minnst 80 gráðu
lieitt. Hitafall í ofnum var ráðgerl 35 gráður. Hita-
stig frárennshsvatnsins ])á 80 gráður mínus 35 gráð-
ur = 45 gráður, og meðalhiti sá, sem fyrirhugað var
að tryggja neytendum, var því
80+45
2 '
62,5
gráða.
Mesla hitagjöf ofnanna hefði með þessu móti orð-
ið Fk'(62,5—20) = 42,5 F'k. Þar sem hitaflötur
ofnanna F og liitatapsstuðullinn k eru nokkurn veg-
inn ól)reytilegar stærðir fyrir þau hús, sem þegar
eru fyrir liendi liér i bænum, má því segja að talca
megi töluna 42,5 sem eins konar mælikvarða á það
öryggi, sem fyrirhugað var að veita bæjarbúum gegn
42,5 _
kulda og sem mér virðist myndi svara lil ca 7(j_—
85% af fullu öryggi, og trvggja þannig nægilega upp-
liitun í 10 gráðu frosti og stormi. Kemur þetta heim
við niðurstöðu Höjgaard & Scliultz A/S, ef sú for-
senda og ágizkun er rétt, að 70 gráðu meðalhiti á
ofnum fullnægi liitaþörf flestra reylcvískra liúsa í
15 gráðu frosli og stormi.
Það hefir nú liins vegar komið í ljós, að Jútastig
hitaveituvatnsins, þegar það er lcomið í liús, er enn
eldci nema ca 70°, livort sem vatnshitinn á eftir að
liældca verulega eða ekld. Slcal nú atliugað hverja
þýðingu það Jiefir, að vatnshitinn fáist hærri.
Ef standa á við það að veita bæjarbúum það ör-
yggi gegn kulda, sem fyrirbugað var 1939, þá þarf
að vera bægt, ef þörf krel’ur, að balda meðalliitanum
62,5° á ofnum, en það þýðir, að vatnið má þá elcki
kólna nema.úr 70° niður í 55°, eða um 15°. Verður þá
að tryggja bverjum neytenda
--- 2,3 sinnum eins
mikið vatn og fyrirhugað var, þ. e. a. s. bærinn
myndi þá þarfnast meir en Jielmingi meira vatns, en
fvrirhugað var með 80° heitu vatni. Myndi þá bærinn
þurfa 2,3-207 = 475 Jilra á sek. Slíkl vatnsmagn
verður ekki fvrir hendi á næstunni og verður því,
ef ekki fœst Iiærra liitastig, að slá af tryggingunni.
Ef hið 70° l)eita vatn væri þannig látið lcólna um
35°, væri meðalhitinn 52,5°, og uppliitunartrygg-
52 5-20
ingin (iu 5.j() = 76,5% af þeirri tryggingu, sem fyrir-
76.5 '
liuguð var 1939, eða raunverulega e. t. v.
85% = 65% af fullri tryggingu, og svaraði til þes»,
að nægur hiti væri gegn 3° frosti. Ilver líter gæfi þá
35 hitaeiningar.
Til þess að tryggja þessá sömu upphitun með 80°
heitu vatni, má það kólna um 55°, niður i 25°, þann-
ig að hver lítri gæfi 55 liitaeiningar.
Af þessu sézt, að ef ákveðið vatnsmagn af 80°
vatni nægði 55 húsum, þá nægði þetla sama vatns-
magn með 70° aðeins 35 húsum. Það að vatnið kóln-
ar ofan í 70°, í stað þess að kólna aðeins ofan í 80°,
55 - 35
samsvarar þannig' því, að hitaveitan leki --
= 36% eða rúmum þriðja hluta vatnsins.
Einangrun og frágangur.
En livernig stendur nú á þessum stórlcostlega mis-
mun á lnnu áætlaða og liinu raunverulega hitastigi?
Um það væri æskilegt að fræðast. Eg liefi lieyrt þvi
fleygt, að raki muni valda og einangrunin batna, er
hún þornar. Æskilegt væri, að þessu væri svo varið.
En ef mikill raki er í einangruninni er þá ekki liætta
á þvi, að pípurnar geti tærzt sundur? Ég varpa fram
þessarri spurningu vegna þcss. að mér er kunnugt
um, að 2 heitvátnsgeymar, sem einangraðir voru
með rauðamel, á svipaðan hátl og liitaveitupípurnar,
hafa á einum stað brunnið sundur af ryði á einu ári.
Eg myndi, fyrir mitt levli, hafa lagt til að hitaveitu-
pípurnar væru cementsbornar og vafðar, öllu frekar
en menjaðar, og virðist mér einangrun og frágang-
ur pípnanna i götunum varhugaverður. Ending
I)ilaveitu])ípnanna í götunum hlýtur að liafa slór-
kostlega fjárhagslega þýðingu fyrir bæjarfélagið, þvi
að fyrr eða síðar lcemur að því, að þær þarf að endur-
nýja, með öllu því umróti, sem þvi lilýtur að fylgja.
í þessu sambandi má vekja athygli á því, að trépípur
virðast gela haft all-mikla endingu og góða einangr-
unarhæfileika, og væri æskilegt að gera tilraunir með
þær liér. Fékk ég fyrir nolckrum árum tilboð í slíkar
pipur frá USA, ásamt upplýsingum um, að þær hafi
þar árum saman verið notaðar lil að flytja i lieitt
vatn og gufu með góðum árángri.
Eg hefi ekki komizt lijá því að benda á þessi
alriði er snerta sérstaklega hitaveitu Reykja-
vikur. Mega gamlar væringar ekki verða til
þess, að heilbrigð gagnrýni sé látin liggja niðri.
Hitaveita og rafveita frá Henglinum.
Ilvað snertir fyrri tillögur mínar um flutning á
heitu vatni frá Innstadal í Hengli til Reykjavíkur, þá
hefi ég að svo stöddu litlu við þær að bæta. Kostnað-