Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.05.1944, Síða 19
T1MAR7T VF.l. 184 4
15
Borholan fyrir virkjun.
1. Borhola og hver. — 2. Gróðurhús, leirhver.
Sundursoðin leirkcnnd klöpp er skástrikuð.
Var hverinn virkjaður á þann hátt, að byggður var yfir
hann vinnupallur úr plönkum. Var hann borinn af járn-
bituni. 3Ví>" pípa var síðan rekin með fallhamri nið-
ur úr botni hversins, niður i 22 m dýpt, en þaðan hafði
gufugosið komið. Að þvi húnu var borað innan úr pipunni
og koin þá aðalgosið upp um pipuna. Þrátt fyrir það var enn
mikil ólga í hvernum og runnu úr honum um 2 1/sek., en
það svarar um það bil til vatnsmagns þess, sem áður hafði
komið úr stóra hvernum, sem var nokkru ofar, og áður hafði
verið notaður lil upphitunar gróðurhúsanna og skólasels-
ins. Ilafði hver þessi kólnað við borunina og vatnsborðið
lækkað töluvert, svo að ekkerl frárennsli var frá honum.
Leirhverinn var nú fylltur. Fyrst voru látnir strigapokar
með sementsblöndu, en er botninn hafði verið vel hulinn
og ]>étt að borpípunni, var látin grjót- og malarfylling. Á
þennan hátt tókst að loka hvernum alveg, enda þótt hann
i fyrstu virtist ætla að kasta strigapokunum af sér. Ætlunin
er siðan að steypa hellu yfir fyllinguna utan um gospipuna,
en því vc.rki er enn ekki lokið.
Áðnr en farið var að fylla hverinn hafði verið rekin nið-
ur önnur pípa, skammt frá liinni fyrri, og var ætlunin að
bora cinnig innan úr henni, ef þcss gerðist þörf.
Vatns- og gufumagn holunnar hefur enn ekki verið mælt.
Vatnsmagnið er éitthvað 3—4 1/sek. og mikið af gufu. Óhætt
mun að, fullyrða, að þrýstingur er yfir 3 loftþyngdir ahs. Að
öllum líkindum er um yl'irhitað vatu að ræða, sem breytist
að nokkru leyti í gufu við útstreymið.
Steinþór Sigurðsson.
Fjárlögin 1944.
I eftirfarandi yfirliti er getið helztu fjárveitinga til bygg-
inga, samgöngumála, atvinnumála og rannsókna.
3. grein, .4. Póstur og simi.
1. Póstsjóður.
Rekstrarhalli ............................. 320.000
2. Landssíminn.
II. a. Til notendasíma í sveitum .......... 400.000
b. Til starfrækslu landssimanna m. m. (i.341.000
d. Viðbót og viðhald stöðva ........... 600.000
f. Viðhald landssímanna................. 1.600.000
12. grein. Heilbrigðismál.
XI. a. Til viðbótarhúsnæðis við ríkisspítalana 800.000
b. Styrkur til að reisa læknisbústaði og
sjúkraskýli .............................. 250.000
c. Til viðbyggingar sjúkrahúss á Akureyri 200.000
13. grein Samgöngumál.
A. Vegamál. Alls ............................ U.213J20
I. Stjórn og undirbúningur vegagerða . . 319.620
II. a. Til nýrra akvega................... 4.943.000
b. Viðhald og endurbætur ............. 4.500.000
c. Til þjóðvega af benzinskatti ..... 700.000
III. Brúargerðir ........................ ' 1.200.000
IV. Til brúasjóðs skv. löguin ............. 200.000
V. Til fjallvega .......................... 60.000
VI. 2. Til kaupa á vcgavinnuvélum ...... 1.400.000
VII. Til sýsluvega ......................... 400.000
B. Samgöngur á sjó. Alls..................... 2.3H.970
1. Til strandferða ....................... 1.792.000
C. Vitamál og hafnargerðir. Alls ........... 3.3S9.500
I. Stjórn og undirbún. vita- og hafnarmála 141.500
II. Laun vitavarða ......................... 130.000
III. Rekstrarkostnaður vitanna ..... 450.000
VI. Til áhalda og byggingar álialdahúss . . 210.000
IX. 1. Til liafnarmannvirkja ............ 2.223.000
I). Til flugmála ............................... 200.000
U. grein. Kennslumál.
I. Háskólinn. Alls’ ........................ SSO.191
9. Til kennslu í verkfræði................. 34.000
II. Námsstyrkir erlendis .................... 353.000
X. Iðnfræðsla ............................... 130.000
XIV. 3. Stofnkostnaður héraðsskóla ............. 500.000
9. Til byggingar gagnfræðaskóla .......... 330.000
XV. 2—3. Til byggingar húsmæðraskóla .... 680.000
15. grein 13.
Til ýmissa rannsákna i opinbera þágu. Alls .. 1.387.120
I. Atvinnudeild háskólans .................. 620.345
II. Rannsóknarstofa háskólans ............... 189.700
III. Til rannsóknaráðs, laun ................. 49.675
IV. Veðurstofan ............................ 294.075
V. Til landmælinga ........................ 10.000
VI. Til jökulmælinga ........................... 600
VII. Til sjómælinga ........................... 75.000
VIII. Til vatnsmælinga í fallvötnum ............ 30.000
IX. Til húsameistara ríkisins ............... 117.725
16. grein. Aluinnlimál.
A. Landbúnaðarmál. Alls...................... 7.404.188
5. a. Jnrðabótarstyrkur skv. jarðræktarl. .. 700.000
10. Til bygginga i sveitum ................. 550.000
14. Til fyrirhleðslu á Þverá og Markarfljóti 180.000
18. Til vélasjóðs, til verkfærakaupa........ 500.000
19. Til sandgræðslu......................... 210.000
20. Til skógræktar ......................... 330.250
30. Kostnaður vegna sauðfjársjúkdóma .... 3.039.000
R. Sjávarútvegsmál. Alls ........................ 5M.000
C. Iðnaðarmál. Alls .......................... 2.935.360
3. Til byggingar iðnskóla í Rcykjavik .... 300.000
9. Til áburðarverksmiðju ................ 2.000.000
10. Til raforkusjóðs ....................... 500.000
I). Dýr.tíðarráðstafanir. Verðuppbætur á út-
fluttar landbúnaðarvörur ................ 10.000.000