Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.05.1944, Page 20

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.05.1944, Page 20
16 T1M A R IT V. F. 1. 19 4 4 20. f/rcin Eit/nahrei/fingar. Ú: II. Til eignaaukningar landssimans (ný símakerfi o. fl.)...................... i.660.000 III. Til að gera nýja vita ................... 350.000 IV. Til bygginga á jörðum ríkisins........... 100.000 V. Til byggingar sjómannaskóla............. 1.500.000 VI. Til kaupa á dýpkunarskipi ................ 500.000 21. f/rein fíekstraryfirlit. Tekjur ..................................... 94.306.997 Gjöld ......................................... 89.765.352 Rekstrarhagnaður ............................... 4.541.645 22. grein. fíikisstjórninni er heimilt: XVIII. Að leggja til hliðar og geyma það fé á sérstökum 'reikningi, sem ætlað er til verklegra framkvæinda í lögum þessum, ef skortur á efnivörum eða vinnu- krafti gerir ókleift að vinna þær, og cr óheimilt að verja þvi til annarra hluta. XIX. Að verja allt að 2.000.000 kr. tit atvinnuaukning- ar, ef atvinnule.ysi verður. XX. Að verja úr framkvæmdasjóði ríkisins allt að 5.000.000 kr. lil byggingar fiskiskipa, samkvæmt reglum, er Alþingi samþykkir. XXII. Að verja atlt að 15.000 kr. til fyrirhleðslu við Klif- anda í Mýrdal, eftir að vcrkið hefur verið undir- búið. XXVII. Að verja allt að 300.000 kr., þó ekki yfir bygg- ingarkostnaðar, tit byggingar nýrrar mjólkur- stöðvar i Reykjavík samkvæmt lögum. XXXI. Að greiða úr ríkissjóði nægilegt fé til byggingar þingmannabústaðar, samkvæmt lögum um þing- fararkaup alþingismanna. XI.IV. Að verja allt að 200.000 kr. til jarðhitarannsókna. XLV. Að greiða Halldóri H. Jónssyni, Gústaf E. Páls- syni og Jóni Einarssyni allt að 20.000 kr. til að ljúka rannsóknum á skilyrðum til að brenna tígul- stein og fleiri byggingarefni úr islenzkum jarð- efnum. XLVIII. Að greiða 25.000 kr., þó ekki yfir helming kostn- aðar, vegna vatnsleitar i Vestmannaeyjum. XLIX. Að verja allt að 10.000 kr. til þess að athuga, hvern- ig hægt er að bæta úr vatnsskorti i Grimseý og til dælukaupa i þeim tilgangi. 3. I*. Félagsmál. Hitstjórn Tímarits V.F.Í. Á síðasta aðalfundi var Gunn- laugur Briem kosinn í ritstjórn timaritsins til tveggja ára, en af stjórn félagsins voru þeir Finnbogi R. Þorvaldsson, Sigurður H. Pétursson og Jón E. Vestdal skipaðir í rit- stjórnina. Steingrimur Jónsson átti sæti i ritstjórninni, var kosinn af aðalfundi 1943 til tveggja ára, og skipa þessir fimni menn því ritstjórn timaritsins fyrir þann árgang, senr nú er að hefjast. Gjatdskráin. Á siðasta aðalfundi V.F.Í., sem haldinn var 23. febr., og á félagsfundi 16. mai voru gerðar nokkrar breyt- ingar á gjaldskrá fyrir meðlimi V.F.f. Mikilsverðastar eru breytingar þær, sem gerðar voru á 11. og 18. grein gjald- skrárinnar, en auk þessara beytinga voru gerðar aðrar smávægilegri. Verður gjaldskráin prentuð á næslunni og þá sénd félagsmönnum. En þess má geta, að breytingar þær, sem samþykktar voru, eru þegar í gildi, og ber því að reikna þóknun fyrir verkfræðistörf samkvæmt þeim. Eiríkur Briem var tekinn i félagið á stjórnafundi 10. febrú- ar 1944. Hann e.r fæddur í Reykjavík 3. nóv. 1915, og eru foreldrar hans Eggert Briem frá Viðey og kona hans Iíatrín Briem. Eirikur tók stúdents- próf frá Menntaskólanum í Reykjavík vorið 1934 og stund- aði síðan nám í rafmagnsverk- fræði við Kungliga Tekniska Högskolan í Stokkhólmi unz hann útskrifaðist jiaðan vorið 1939. Réðist hann þá (5. maí 1939) til Kungliga Vattenfall- styrelsen í Sviþjóð og vann þar til 15. apríl 1943. Frá 20. inaí 1943 hefur hann starfað hjá Sogsvirkjuninni við eftirlit á uppsetningu véla við Ljósafoss. Hann hefur skrifað nokkr- ar greinar i Teknisk Tidsskrift, sænskt verkfræðitímarit. — Eirikur Briem kvæntist Maja-Greta f. Erikson 6. febr. 1943. Er hún af sænskum ættum, fædd í Örebro í Svíþjóð 21. marz 1918. Aðalfundur var haldinn í V.F.Í. 23. febrúar s.L, og var dagskrá hans samkvæmt félagslögum og venjum. Formaður félagsins, Árni Pálsson, hafði gegnt því starfi í tvö ár, og þurfti því (samkvæmt félagslögum) að kjósa nýjan for- mann. Varð Jón E. Vestdal fyrir valinu. Auk hans voru kosnir í stjórn félagsins Einar B. Pálsson og Gústaf E. Pálsson, en i stað hins nýkjörna formanns, sem átti sæti i stjórn og átti ekki að ganga úr stjórn á þessum aðalfundi, var kosinn til eins árs Gunnlaugur Briem. Er hinn síðast- nefndi varaformaður. Auk áðurgreindra fjögurra manna á Jakob Guðjohnsen sæti í stjórn félagsins, og er hann ritari þess. J. E. V. .4 öðrum stað hér í blaðinu er getið fyrirhugaðrar stækk- unar á Timariti V.F.Í. Vegna hennar og af öðrum ástæðum er óhjákvæmilegt að hækka verð tímaritsins, og kostar það héi' eftir kr. 20.00 árgangurinn, en hvert sérstakt hefti kr. 5.00. Innan skanims verða til sölu nokkur eintök árganganna 1919—1943. Verður hvert eintak (allir árg.) selt á kr. 300.00. Enn fremur verða til sölu nokkrir afgangs-árgangar og nokkur afgangs-hefti. Hvert hefti þeirra verður selt á kr. 2.00. Afgreiðslumaður tímaritsins, Jón Víðis, Eiríksgötu 4, ann- ast sölu á þessmn heftum og árgöngum. í næsta hefti skrifa in. a. Finnbogi R. Þorvaldsson um stofnun lýðveldis á íslandi, Steingrímur Jónsson og Stein- þór Sigurðsson uin mælingu árfarvegarins í Sogi, Sigurð- ur Ólafsson um vatnsrennsli í Soginu og Gísli Halldórs- son um kælingu bræðslusíldar. Félagspréntsmiðjan h.f.

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.