Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.11.1944, Qupperneq 3
Tím. V. F. 1. 1944.
4. hefti.
Um aukningu á rafmagni handa Reykjavík.
Erindi flutt á fundi í V.F.I. 25. okt. 1944, al' Steingrími Jónssyni rafmagnsstjóra.
I. RAFMAGNSÞÖRF Á ORKUVEITUSVÆÐI
SOGSVIRKJUNAR.
Til þess að geta gert grein fvrir þvi, hverjar leicS-
ii’ i)eri að fara til að auka raforkuvinnslu handa
oikuveitusvæði Sogsvirkjunar, er nauðsvnlegt að
gera áætlun um rafniagnsþörfina. í slíkum áæll-
unum er tíðast að miða J)örfina ýmist við afljiörf
vélanna í rafmagnsslöðvinunn, og ei’ hún talin í
wöttum á mann á orkuveitusyæðinu, eða miðað er
við orkuþörfina, sem talin er i kwst. á mann á ári.
Kru til í hagskýrslum rafstöðva ýmsar upplýsingar
um þessar þarfir. Og J)á kemur einnig lil að gera
verður áætlun um mannfjöldann.
I eftirfarandi töl'lu er ágizkaður mannfjöldi á
orkuveitusvæði Sogsvirkjunar fram til lí)(52:
og ágizkað —
I Hafnarfirði, Gullhringu-
sýlu og Árnessýslu:
Hafnarfjörður árið
Hafnarfjörður, Keflav. o.fl.
Sama ög auk }). Eyrarb. o.fl. —
Með aukningu á sama svæði —
Með aukningu á sama svæði —
Sanitals eftir J)essari áætlun:
1950 : 59.000 manns, þar af í Rvík 49.000 eða 83%
1960: 72.000 manns, J)ar af í Rvík 60.000 eða 83%
Ef Vestmannaeyjar kæmu með t. d. 1950, verður
allur mannfjöldinn:
1950 : 64.000 maims, J)ar af í Reykjavík 77%
1960: 77.000 manns, þar af í Revkjavík 78%,
1921 18.000
1930 28.000
1940 38.000
1950 49.000
1960 60.000
1940 4.000
1945 6.000
1946 8.000
1950 10.000
1960 12.000
Við j)essu má húast, ef fólksfjölgun á þessu orku-
sv;eði tvo næstu áratugi verður svipuð J)ví, sem hún
hefir verið þrjá undanfarna áratugi.
Sé nú gert ráð fyrir þvi, að búast verði við J)ess-
um mannfjölda, Jnirf svo að athuga, hversu mikið
afl og orka á mann muni vaxa frá því, sem nú er.
í eftirfarandi töflu er sýnd unnin orka og mesta
notað afl árin 1937—4,3 og el'tir J)\í reiknaður hag-
nýlingartimi mesta afls i klst á ári. Sé nú gert ráð
fvi’ir, að orkuvinnsla vaxi á næstu árum jafnmikið
og verið liefur, verður áætluð orkuvinnsla árin 1944
—152 eins og sýnt er í töflunni, og er jafnframt
reiknað út mesta notað afl miðað við J)essa orku-
vinnslu og mismunandi langan liagnýtingartíma
3500, 1100 og 5260 klst. Enn fremur er í töflunni
reiknuð út orkuvinnsla á mann og mesta afl á
mann á orkuveitusvæðinu, miðað við framangreind-
an mannfjölda.
Af töflunni sésl, að þegar Sogsvirkjunin tekur til
starfa, er mesta notað afl tæp 100 wötl á mann og
orkuvinnslan læpar 300 kwst. á mann á ári. Á árinu
1943 eru Jæssar tölur komnar upp í 260 wött á mann
eða aflið rúmlega 2%-faldað og orkuvinnslan komin
upp i tæpar 1500 kwst. á mann á ári eða rúmlega
5-földuð.
Síðan gerir áætlunin ráð fyrir, að J)essar tölur
vaxi J)annig, að orkuvinnslan á mann meira en
tvöfaldist frá því sem nú er, en mesta notað afl tvö
til J)refaldist eftir notkunartimanum.
Til J)ess að sjá hverjir möguleikar séu á slíkum
vexti, hefur verið athugað sérstaklega sala rafork-
unnar í Revkjavik árið 1942 og hvernig hún greinist
eftir notkuninni. Varð útkoman eins og sýnt er í 2.
töflu:
í síðasta dálki er sölunni skipt niður á ihúa í
Revkjavík, sem eru 12000 að tölu. Notendur með
heimilistaxtanum R2 höfðu meðalnotkun:
1938: 1700 kwst. á notanda,
1940: 2300 — -
1942: 4200 — -
Við athugun á notkuninni á þessum taxta árið