Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.11.1944, Qupperneq 4
TÍMAKIT V. F. 1. 1 94 4
1. TAFLA
Mesía afl og orkuvinnsia á raforkusvæði Sogsvirkjunar.
Ár Mi"i' kwst. Hag- nýt. ingar- tími klst. Mesta afl i kw. eftir hagnýtingar- tima i klst. á ári Kwst. á mann Wött á mann við mismunandi hag- nýtingartlma Mann- fjöldi á orku- veitu- svæði 1000
3500 4100 5260 3500 4100 5260
1937 j 10 3000 277 36
1938 | 17 2900 1 1 460 37
1939 24 2700 630 38
1940 j 34 3100 I 810 42
1941.1 44 3700 | 1020 43
1942 1 56 4700 1240 45
1943 68 5700 | 1480 46
Áætlun
1944 | 78 22300 19000 14800 1630 465 195 108 48
1946 1 101 28700 | 24600 19200 1940 550 470 370 52
1948 123 35000 30000 23300 2120 600 520 400 58
1950 146 41600 1 35600 27700 2260 650 560 430 64
1952 168 48000 41000 31800 2470 710 600 470 68
1951 | 191 54600 | 46800 36200 2(580 770 660 510 71
1956 214 61400 52200 40600 2930 810 710 550 73
1958 | 236 67200 | 57600 44800 3130 890 770 600 75
1960 259 74000 | 63000 49400 3380 960 820 610 77
1962 281 80000 | 68500 53000 3550 1010 870 670 79
2. TAFLA
Sala raforku í Reykjavík.
Gjaldskrárliður ! Notenda- fjöldi Villjónir seldra kwst. Meðaltal kwst. á nosanda Meðaltal kwst. á mann
A Jvsing aðallega utan hcimila 2740 1 4.2 1540 | 100
B.> aðalheimilístaxtinn 4750 20.0 4200 . 475
aðrir B-taxtar (heimili o. fl.) .... 3150 5.4 | 1720 ! 129
C vélar, opinberar stofnanir 625 11.3 | 18200 268
D sérstök hitun herbergja 175 2.9 | 16700 j 69
I) iðnaðarhitun 50 1 ! 34000 41
Samtals 11485 45.5 4000 1082
1938, kom í Ijós, að herbergjahitun var notuð, en þó
í mjög smáum stíl, og má því telja víst, að minnsta
kosti vöxturinn unifram 1700 kwst á notanda sé alll
herbergjahitun, sem árið 1942 hefir þvi numið 2500
kwst. á notanda til jafnaðar eða samtals 12 millj.
kwst. af 20 seldum um þennan taxta. Ef hitun hefði
ekki verið notuð, hefði ]>ví salan um IL taxtann orð-
ið 8 millj. kwst. og samtals á H taxtana um 13,4
niillj. kwst., eða á notanda um 1700 kwst. og á mann
320 kwst. f þessu er að vísu falin nokkur hitun, en
eigi svo að miklu muni.
Uppsettar eldavélar í árslok voru komnar i 56%
eldhúsa, en auk þess voru um 10% heimila, er not-
uðu B-taxtana, þótt þau hefðu ekki fullkomna suðu.
Eru það samtals 66% heimila. Ef reikna mætti með
100% rafmagnseldun, ætti þá salan á mann að nema
11^X320 = 485 kwsl. á mann að minnsta kosti.
Af 2. töflu sést enn fremur, að 1.5% notendanna
liefir herbergjahitun, og mun mega telja, að þessi
notendafjöldi svari [il 2% íbúðanna. Svarar því
þessi notkun til að 160% hitun ælti að gefa*l)()x69
2
= 3450 kwst. á mann. Af því að nolendafjöldinn
er svo lilill, er ákvörðun þessarar tölu á þennan hátt
mjög óviss. En við alhugun á hitunarnotkun ein-
stakra notenda í samanburði við kolakyndingu,
kemur út meðaltal hjá 10 nolendum, að 7,7 aurar á