Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.11.1944, Qupperneq 9
T I M A H I T V. F. I. 19 4 4
.).)
3. í&íT ,
LanCTlalíanr.
% af mesta afli
orkimnar hver hluti vélaaflsins getur unnið. Þess-
ar hlutfallslinur eru integrallínur (flatarmálslinur)
langæislinanna.
Flatarmálið f, undir langæislinunni frá t =0
t i 1 t == 11 er:
ft - f0 + (1 -- f0) tl" + (l-rí)t» +'
Og hlutfallsleg orkuvinnsla er:
1», = l' X 100.
4. Blab.
Hlutfallelinux.
% af afli
Kr það sá hundraðshluti orkuvinnslunnar, sem
Inindraðshlutinn y, af vélaaflinu gelur unnið. í 4.
töflu eru hlutfallslinurnar útreiknaðar, og siðan
eru þær dregnar up]) á 4. l)laði. har má sjá á a-lín-
unni, að t. d. helmingur vélaaflsins getur unnið 85'/
af ársorkunni, en lil að vinna hin 15+ líka, þarf
tvöfalt vélaafl.
Þessar hlutfallslínur verða notaðar hér til þess
að gera grein fvrir samstarfi stöðva. Þær segja þó
aðeins lil um, hvernig samstarfið þarf að vera iil
þess að fullnægja tiltekinni notkun. lfvorl vatns-
aflið levfir samstarfið á þann hátt, er ekki hægt að
vita lím, nema með þvi að atlmga vatnsrennslislín-
ur stöðvanna og J)é> sérstaklega safnlínur (sumat-
ionskurve) rennslisins, til ])ess að rannsaka megi
miðlunarmöguleikana. Er það sérstakt rannsóknar-
efni.
C. Ljósafoss og Botnsá.
Rennsii Sogsins er óvenjulega jafnl, svo sem lang-
æislínur framrennslisins i Sogi sýna (á 5. hlaði),
cn þær eru til ifyrir (i ár samflevll (1988 1943).
Af athugunum á vatnsrennslinu virðist mega telja
öruggt, að nota megi allt að 80 tenm. á sek. meðal-
rennsli í þurrustu árunum, eins og upphaflega
var áætlað. í Ljósafossi er þá hægt að vinna
83 jnilli. kwst. á ári.
í Hotnsá í Hvalfirði hefir verið áætlað rennslið
á 12 ára limaljili 1931 1912, og samkvæmt þeirri
áætlun hefði áin átt að hafa íneð 330 m. nothæfri
fallhæð:
lægst á timabilinu 32.5 millj. kwst. á ári
liæst — 55.5
meðaltal 45.5
Sé gert i'áð fvrir ,að á löngu árahili geti hæsla
og lægsta árrennsli orðið 25+ undir og yfir áætl-
aðar tölur á 12 ára tímahilinu, enda ])ólt meðal-
rennslið yrði óbrevtt, ])á ætti Hotnsá að hafa 25
millj. kwst. á ári í þurrustu árunum.
Möguleikar eru þarna fyrir valnsuppistöðu, er
getur geyint 100+ af ársrennslinu, og fást ])á þar
óvenjulega miklir vatnsmiðlunarmöguleikar. Hæði
vegna þessa og hinnar miklu fallhæðar, er þvi stöð
i Hotnsá sérstaklega vel fallin til að starfa sem
toppstöð með öðrum stöðvum, og er líklegt, að með
afgangsorku frá öðrum stöðvum megi auka orku-
vinnslu Hotnsár talsvert, jafnvel upp i ])að, sem
meðalrennsli levfir.
Miðlunarmöguleikar í Þingvallavatni og Úlfljóts-
vatni eru tiltölulega minni samanborið við Hotnsá.
Vatnsuppistaða til miðlunar getur væntanlega orð-
ið um 175 millj. tenm., sem er um 7+ af ársrennsli
Sogsins í þurrmn á'rum. Þetta lcvfir nægilega miðl-
un lil fullrar hagnýtingar á ársrennslinu til al-
menningsnotkunar, ef hagnýtingartíminn er ekki
mjög slultur.