Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.11.1944, Side 11

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.11.1944, Side 11
TIMAIUT V.F.I. 1 í) 4 4 6- Bla6. HlutfallBlínux vatnsrermslisins í Sogi Ivliljón a dag 1??^ , 5. TAFLA Samstarf Ljósafoss ojí Botnsár. Ljósafoss 83 millj. kwst. Botnsá 25 millj. kw. Samtals 108 millj. kw. Ljósafoss einn 83 millj. kw. T kw. T | kw. T kw. T kw. a : 7100 111600 1300 19200 3500 30800] 3500 23500 h 1 7350 11200] 1650 15100 1100 I26300| 4100 120200 c | 7650 10800]2570 9800 5260 20600 5260j15600 Misnniinirinn á Ljósafossi einnm og í samstarfi við Botnsá er sýndur i töflunni. Við samslarfið vex orltan um 30% og aflið einnig. Meðalrennslið i Sogi á því (i ára tiinabili, sein mælt liefir verið, svarar (il 12(5.5 millj. kwsl. orku- vinnslu í Ljósafossi. Er þvi rennslið, sein hér að lraman var talið öruggt til hagnýtingar, ekki nema 2/3 þess. i samstarfi við Botnsá má auka verulega liagnýtingu rennslisins i Ljósafossi, ef Botnsá er lálin starfa sem hjálparstöð, en ekki sem toppslöð- bessi (5 ár hefir rennslið orðið cins og sýnt er i (5. töflu. Ef Ljósafoss hefði verið virkjaður upp á að vinna mætli meðalorkuna á þessu atlnigunartímabili, ketði I árin af þessum (5 þurft að hjálpá til með orkuvjnnslu úr annari stöð, og hefði sú aðstoð nuniið eitt árið 15.5 millj. kwst. eða 12.3% af árs- vinnslunni, og til jafnaðar hefði þessi hjálparorka numið 7 millj. kwst. á ári eða 5.6%. 6. TAFLA Mælt framrennsli í Ljósafossi umreiknað í kwst. Ár Mil j. kwst. Alls Þar af undir meðaltali 1938 | 135 1939 120 | 6.5 1910 1(50 1911 111 15.5 1942 | 118 '| 8.5 1943 115 11.5 Samtals 750 42,0 Meðalt. 126.5 ] 7.0 Jafnmikið hefir og tapazt af heildarrennslinu þau tvö árin, sem rennslið varð meira en meðal- talið. Aætlunin um orkuvinnslu í Botnsá er sýnd i 7 töflu: 7. TAFLA Áætlað framrennsli í Boínsá umreiknað í kwst. Ár Millj. kwst. Alls Þar af undir meðalrennsli 1931 51 1932 32.5 14.9 1933 44.5 0.9 1934 40.0 5.4 1935 44.5 0.9 1936 46.5 1937 55.5 1938 41.5 í 3.9 1939 41.0 4.4 1940 44.5 0.9 1911 47.5 ] 1942 55.5 Samfals 544.5 | 31.3 Meðalt. 45.4 2.6 Af 7. töflu er sýnilegt, að til þess að koma orku- vinnslu í Botnsá upp í það, sem meðalrennsli leyf- ir, þarf að, aðsloða hana með 2.6 millj. kwst. á ári lil jafnaðar eða 5.7%, úr annari á. A áætlun- artímabilinu hafði þessi aðstoð numið mestu 14.9 inillj. kwst. eitt árið, ef gert er ráð fvrir, að al- þurrasta ár geti farið niður í 25 millj. kwst., hefði aðstoðin þurft að nema 20.4 millj. kwst. það árið. Nú er þetta að vísu áætlun, um rennsli Botnsár. Kennslismælingar hafa ekki verið gerðar þar fvrr

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.