Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.11.1944, Qupperneq 12
58
T 1 M A H I T V. F. 1. 1 !) 4 4
en á síðastl. hausti, oi>' verður því ekki að svo
stöddu sagt, livort þessar tölur fái staðizt. En telja
verður víst, að liægl væri að tryggja úr Hotnsá að
niinnsta kosti nieð tiltölulega lílilti aðstoð .‘>0 millj.
kvvst. á ári i þurrustu árunum, og er því Botnsá
fær um að aðstoða Ljósafossstöðina þannig, að
þaðan megi ná aukinni orkuvinnslu allt upp í
meðal rennsli þurrustu ára.
Ð. Sogið allt og Botnsá.
Sogið allt, virkjað í 3 stöðvuin, hefir þessa orku
í þurrasta ári:
Ljósafoss .... 17.(i in. meðalfallhæð 83 millj. kvvst.
Neðri fossar. . 37.9— 175 —
Kfra Sog .... 21.2- 100
Samtals 70.7 m. meðalfallhæð 358 millj. kvvst.
í samstarfi við Botnsá verða hlutföllin þannig:
Sogið .... 358 millj. kwst. 93.5%
Botnsá . . . 25 0.5%
Samtals 383 millj. kvvst. 100%
Samkvæmt hlutfallslinunum á 0. blaði, verður
afl og hagnýtingartími stöðvanna i Sogi og Botnsá
eins og sýnt er í 8. töflu, þegar Botnsá er toppstöð
en Sogið grunnstöð:
8. TAFLA
Samstarf Sogsins og Botnsár.
Sogið allt 358 millj kwst. Botnsá 25 millj. kwst. Samtals 383 millj. kwst. Af Soginu er Ljósafoss með 83 millj. kwst.
T kw. T | kw. T kw. kw.
a |4800 174400 710 35000 3500 109400 17300
b 5250 (58800 990 25200 4100 93200 15800
c | 6120 |58600 1710 14600 5260 73200 13600
Meðalrennsli Sogsins á 0 ára athugunartímabili
leyfir 518 millj. kwst. orkuvinnslu, og hjálparstöð
til þess að hagnýta það rennsli þvrfti að gela unn-
ið 130 millj. kwst. á þurrustu árum. Er Botnsá
þá orðin allt of lílil til þess, og getur hún þá að-
eins unnið sem toppstöð og varastöð.
E. Ljósafoss og Elliðaárnar.
Framrennsli Elliðaánna hefir verið athugað að
staðaldri síðan 1925 og hefir orðið eins og sýnt
er i 10. töflu:
10. TAFLA
Mælt framrennsli Elliðaánna.
Ar Millj. tenm. Millj tenm. undir meðal- rennsli 0/ '0 undir meðalrennsli
1925 174.0
1926 137.5 18.4 11.7
1927 177.0
1928 116.5 39.4 25.3
1929 113.3 42.6 27.5
1930 125.6 30.3 19.4
1931 139.0 2(5.9 17.4
1932 119.9 36.0 23.2
1933 173.4
1934 207.4
1935 156.9
1936 121.6 34.3 22.2
1937 146.5 9.4 (5.2
1938 195.5
1939 159.1 .
1940 193.8
1941 148.1 7.8 5.1
1942 237.4
1943 128.4 27.5 17.7
Samtals 2961.9 272.6
Meðalt. 155.9 14.3 9.2
Munurinn á Soginu einu og í samstarfi við Botnsá
er sýndur í 9. töflu:
<). TAFLA
Hagnýtingar- tlmi T Soglð elnsamalt 358 millj. kwst. Sogið og Botnsá 383 millj. kwst.
stundir kw. kw.
a 3500 102.000 | 109.400
b 4100 88.000 | 93.200
c 5260 68.000 73.200
Við samstarfið vex orkan um 7% og aflið eins.
Allt það, sem sagt var um rennsli Sogsins hér
að framan í sambandi við Ljósafoss, á einnig við
allar stöðvar í Soginu.
Vatnsúppistaða lil miðlunar rúmar 2.0 millj.
tenm., og er því ekki nema 1.7% af meðalársrennsli.
Með svo lítilli uppistöðu er ekki hægt að komast
upp i meiri orkuvinnslu með Elliðaárstöðinni einni
en rúma 80 millj. tenm., eða 70% hagnýtingu þurr-
asta árs á athíigunartímabilinu, og 52% af meðal-
rennslinu. Þetta svarar til 7 millj. kwst. orku-
vinnslu i Elliðaárstöðinni.
Sem toppstöð i samstárfi við Ljósafoss er þó
ekki bægt að ætla meiri orkuvinnslu úr Elliðaán-
um en um 3 millj. kwst. i þurrustu árum, eða með
þvi vélaafli, sem þar er fyrir, 3200 kw. um 1000
stunda bagnýtingartíma.
Sé reiknað með því afli, sem nú er uppsett í
Ljósafossi og Elliðaárstöð, verður samstarfið
þannig: