Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.11.1944, Side 13
'1' ! M A R ’ T V F. i. 19 4 4
59
Ljósafoss hfefir 14200 kw. afl — 81.6%
Elliðaárst. — 8200 — — = 18.4%
Samtals 17400 kw. afl =100%
Af hlutfallslínuni á 6. blaði fæst hagnýtingar-
línii og orkuvinnsla eins og sýnt er í 11. töflu. Tafl-
an sýnir, að jjegar hagnýtingartíminn er 5000 stund-
h- eða meir, má vinna alla orkuna í þurruslu ár-
mnim, en þá er Elliðaárstöðin ekki örugg sem
toppstöð.
11. TAFLA
Samstarf Ljósafoss cg Elliðaánnn með núverandi
vélum.
Ljósafoss 14200 kw. Elliðaárstöð 3200 kw. Samtals 17400 kw.
T millj. kwst. at þurrasta ári T millj. kwst. °/„ af þurrasta ári T millj. kwst.
a 14170 59 71 760 2.4 80 85001 61.1
J) [4750 68 82 1120 8.6 120 4100 71.6
e 6120 88 106 1720 5.5 188 52601 98.6
Af 12. töflu má sjá, hversu mikið vinnst af orku
við samstarf Ljósafoss og Elliðaár-stöðvar.
12. TAFLA
Orkuvinnsla Ljósafoss og Elliðaánna með óbreytt-
um vélum þar.
Orkuvi;.nsla, millj. kwst. Aukning orkuvinnslu við samstarf
Ljósafoss einn Ljósafoss og Elliíaárstöð millj. kwst. 0
a 50 61,1 11,4 | 22.7
i) 58.8 71.6 12.8 21.8
c 70.5 86.0 15.5 1 22.0
Af 11. og 12. töflu er greinilegt, að til þess að hag-
nýta alla orku Ljósafoss við hagnýlingartíma minni
en 5000 stundir, þarf að hæta við vélum í Ljósa-
fossstöðina.
Sé því spurt um, liversu miklum vélum þarf að
hæta við í Ljósafoss til þess að hægt sé að vinna
úr honum alla orkuna í samstarfi við Elliðaárn-
ar með 8200 kw. vélum, verður svarið eins og sýnt
er í 18. töflu.
18. TAFLA
Samstarf Ljósafoss og Elliðaánna með vélaviðbót
< Ljósafossi.
83 mUlþ'kwst.l t "iðairstöð Samtals
T kw. T kw. .miMi' T kw. kwst. ; millj. kwst.
a j8900 212001 629 82001 2.831 85001 24400 85.33
1) | 1700 17500 795 8200 2.53 4100 20700 85.53
e 6150 18500 1510 3200 4,84 52661 16700 87.84
Elliðaárstöð er ekki vel fallin lil að vera topp-
stöð, sökum þess hve vatnsmiðlun er þar lítil.
Ef hún er látin vinna með því vélaafli, sem fyrir
er, eftir því sem vatn er fyrir hendi, má reikna með
að vinna megi um 0 millj. kwst. í þurrustu árum,
og getur hún því starfað sem hjálparstöð við Ljósa-
fossstöðina, sem þessu nemur, og þarf því vélaafl
i Ljósafossstöðinni að aukast þannig:
samkv. a-línu upp i 26200 kw.
1,------- . 22800
e- —- — - 17500
F. Ljósafoss og hveraorka.
Boranir á laugasvæðum hafa verið reknar hér
siðan 1928, að Rafmagnsveita Revkjavikur byrjaði
við Þvottalaugarnar. Árangur þessara horana varð
fyrst hitaveitan frá Þvottalaugunum 1980 og hita
veilan frá Suður-Reykjum í Mosfellssveit, er tók
lil starfa á s.l. hausti.
Boranir þær, er hafa leitt til þessara framkvæmda,
liafa verið reknar af Revkjavikurlne. En auk þess
hefir ríkisstjórnin rekið horanir um nokkurra ára
skeið fvrir ýmsa og í tilraunaskyni og þar á meðal
á gufusvæði við Revki i Ölfusi. Hafa þær tilraun-
ir leitt í Ijós, að liklegt sé að fá megi upp hvera-
gufu með nægilegum vfirþrýstingi til þess að nota
hann í gufuaflstöðvum til raforkuvinnslu.
Hagnýting á hveragufu og laugavatni hér á landi
hefir til þessa eingöngu verið hundið við hitanotk-
unina sjálfa til húsaliilunar, i vermireiti og gróður-
hús, til haða á fl. |). h. Er líklegl, að þessir hilunar-
möguleikar verði notaðir miklu meira og fjölhreytt-
ara i iðnaði og öðrum atvinnurekstri i framtiðinni,
en hagnýlingarmöguleikarnir til hitunarinnar með
valninu eða gufunni sjálfri eru j)ó bundnir við
mjög takmörkuð hitaveitusvæði eigi langt frá upp-
tökum hveranna eða lauganna. Sé nú hægt að auka
hagnýtingarmöguleikana með því að hæta við raf-
orkuvinnslunni, opnast margvislegar leiðir um
miklu stærri veitusvæði, og með því að láta gufu-
aflið vinna raforku í samstarfi við vatnsaflið fyrir
víðáltumikið veitukerfi, er hægt að nýta livera-
orkuna miklu jafnara og hetur en á annan hátt.
Hveraaflstöðin kemur þá til að starfa sem grunn-
stöð, en vatnsaflsstöðin, sem þá þarf að hafa lil-
lölulega mikla uppistöðu til vatnsmiðlunar, kemur
til að starfa sem toppstöð. Sogið er vel fallið lil
slíks samstarfs.
Þar sem hveraorka streymir upp um borholur,
sem eru fóðraðar ofan til, svo að grunnvatn nálægt
vfirhorði nær ekki til, er ekki hætl við gosfvrir-
hrigðum og gufumagnið er mjög jafnt- Sé þessi gufa
virkjuð lil raforkuvinnslu, nýtist luin því hezt sem
gruhriorka í samstarfi við aðrar rafstöðvar.