Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.11.1944, Blaðsíða 16
TÍMARIT V.F.I. 1944
(»2
Þcgar kunnugt er, Iivernig samstarfinu milli
stöðva er háttað til að í'á fyllstu og öruggustu hag-
nýtingu, kemur til athugunar, að hve miklu leyti það
svarar kostnaði, að koma upp slíku samstarfi. Það
er eigi víst, að fyllsta hagnýting verði hin ódýrasta.
en verði hún dýrari, er eigi vist, að hún eigi rétt á
sér. Liggur því næst fyrir að athuga kostnaðarhlið-
ina.
IV. KOSTNAÐAIIÁÆTLANIR.
1. HÁSPENNULlNUR.
Samkv. upplýsingum um kostnað á efni vorið
1944 í háspennnulínur í Bandaríkjunum, hafa verið
gerðar eftirfarandi áætlanir um fyrirhugaðar nýjar
háspennulínur frá Sogi til Reykjavíkur, eða frá
Botnsá í Hvalfirði til Reykjavíkur eða að Sogi.
60 kv. 48 km.
Stauragerð Tré Stíl Stál
Flutningsgeta k\\f 12000 12000 24000
Vírafjöldi 3 3 6
Fjöldi stólpastæða 360 240 320
Krónur T onn Krónur Tonn Krónur Tonn
A)
Stólpar 357.000 945 920.000 980 1200.000 1300
Leiðivírar 182.000 75 327.000 150 357.000 150
Grunnvírar 59.000 40 59.000 40 33.000 25
Einangrarar og annar húnaður 112.000 40 78.000 30 181.000 70
Ýmislegt 32.000 39.000 45.000
Ófyrirséð 65.000 130.000 162.000
Efni samtals 812.000 1100 1583.000 1200 1978.000 1545
B)
Flutningskostnaður og innflutningsgjöld 1100.000 1200.000 1500.000
Steinsteyptar undirstöður 720.000 920.000
Uppsetning 1100.000 650.000 . 900.000
Ófyrirséð 318.000 327.000 422.000
Kostnaður hérlendis 2418.000 2897.000 3748.000
Kostnaður alls 3300.000 4480.000 | 5720.000
Stofnkostnaður á km 67.000 94.000 120.000
2. LJÓSAFOSS.
a) Áætlun um aukningu Ljósafossstöðvar.
4. Vélasamstæða 7000 kw.
1. Gröftur og sprenging fyrir stöðv-
arhúsi, pípubraut og frárennslis-
skurði ......................... kr. 200.000
2. Byggingarvinna við undirstöður,
vélar, pípu og lokuhús .............. 2.000.000
3. Byggingarvinna við yfirbyggingu,
stöðvarhúss og rafhúnaðarhúss . . 300.000
4. Vélar og rafbúnaður ásamt stíflu-
loku .............................. — 4.000.000
5. Ihúðarhús ............................. 500.000
6. Spennistöð, bygging og rafhúnað-
ur ................................ _ 900.000
7. Ófyrirséð ca. 20% ................... 1.300.000
Samtals kr. 9.200.000
8. Háspennulína, einföld, 45 km., á
kr. 94.000,00 ....................... 4.200.000
9. Miðlunarvirki í Þingvallavatni . . 2.400.000
Alls kr. 15.800.000
Viðhótin 7000 kw. kostar |>á kr. 2.130 á k\v.
b) Ljósafoss kostar nú:
Ljósafoss-stöðin með tvennum véla-
samstæðum 8800 kw. samlals við
árslok 1944 ...................... kr. 8.000.000
Viðhætur á árnnum 1942 44, 5400
kw.................................. 6.000.000
Samtals 14200 kw kr. 14.000.000
I þessum kostnaði er innifalin ein háspennulína
og aðalspennisiöð við Elliðaár.
Arlegur reksturskostnaður er ........ kr. 1.500.000
eða kr. 117 á árskiw. t:1 jafnaðar
fullnotað og afhent við Elliðaár.
Eftir viðbót upp á 15.800.000 kr. verð-
ur árlegur reksturskostnaður alls . kr. 3.080.000
og miðað við uppsett afl 21.200 kw.,
|)á er kostnaður kr. 146 á árskw.
afhent í Elliðaárspennistöð.
Elliðaárstöðin hefir 3200 kvv., og er
árlegur reksturskostnaður hennar . —- 320.000
Samtals Ljósafoss og Elliðaár kr. 3.400.000
eða miðað við uppsett afl 24.400 kw.
kr. 140 á árskw. afhent i Elliðaár-
spennistöð.