Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.11.1944, Qupperneq 18
(!4
T i M A H I T V. F. 1. 19 4 1
B. Iíeksíurskostnaður:
Dieselrafstöðvar með tvennum vélasamstæðmn,
12 stokka dieselhreyflum á 9000 hestöfl hvor.
Stofnkostnaður 940 kr. á hestafl, samtals kr.
17.000.000.
Vextir og afborganir al' 4% 15 ára
láni„ 8.7% af 17 millj. kr........ kr. 1.480.000
Viðhald 1% af 17 millj. kr........... 170.000
Starfræksla 100 st. árlegur hagnýting-
artími 1.2 millj. ktwh., 0.3 kg. á kwh.
800 tonn dieselolía á 240 kr. 87.000
Smurningsolía ................ 9.000 96.000
Mannahald við gæzlu .................. 30.000
Yms önnur gjöld 15% af reksturs-
lcostnaði ......................... 263.000
Samtals kr. 2.039.000
eða 12.00% af stofnkostnaði.
96.000 X 100
Olíukostnaður á kwst. =8 aurar.
1.200.000
II. Eimtúrbínu-rafstöð.
A. Stofnkostnaður:
2 X 8800 hestöfl
2 X 6000 kw.
2X1800 hestöfl
2x12500 kw.
Krónur Tonn Krónur Tonn
a)
Tvennar vélasamstæður, túrhína og rafall, hvort
tveggja 1.920.000 135 3.900.000 229
Tveir katlar 910.000 315 1.680.000 567
Eimsvalar með tilheyrandi húnaði 480.000 59 780.000 126
Reykháfar, pípulagnir 142.000 67 194.000 79
Krani 130.000 27 150.000 31
Ráfbúnaður með þrem línum út 162.000 22 182.000 • 27
Raflagnir 65.000 13 91.000 18
Hjálparspennir m/ lögnum 117.000 23 136.000 27
Ymis búnaður 85.000 22 97.000 32
Ofyrirséð 162.000 260.000
Samtals vélar og búnaður 4.163.000 683 7.480.000 1136
b)
Flutningskostnaður og innflutningsgjöld 1.730.000 2.920.000
Byggingar ásamt undirstöðum 1.000.000 1.260.000
Vélauppsetning 410.000 680.000
Vegalagning og vatnsveita 454.000 520.000
Olíugeymar eða kolarúm 820.000 1.270.000
Öfyrirséð 162.000 260.000
Samtals kostnaður hérlendis 4.576.000 6.910.000
Alls 8.739.000 14.390.000
Kostnaður á hestafl kr. 497 400
B. Iteksturskostnaður:
a) Eimtúrbínustöð með tvennum vélasamstæðum á
9000 hestöfl hvor, samtals kr. 9.000.000.
Vextir og afborganir 4%, af lö ára
láni, 8,7% af 9 millj. kr. láni.. kr. 780.000
Viðhald 1,5% af 9 millj. kr......... 135.000
Eldsneytiseyðsla i tómagangi:
3,15 • 365 = 1150 tonn kola á
kr. 135/— ............ kr. 156.000
Annar kostnaður.......... 10.000
Mannahald við gæzlu .... 60.00 226.000
Starfræksla lil orkuvinnslu 100 st., 1.2
millj. kwst. þarf 493 tonn kola á
kr. 135/— ............. kr. 67.000
Annar kostnaður .......... 4.000 71.000
Ýmis önnur gjöld 15% af reksturs-
kostnaði ............................. 184.000
Samtals kr. 1.396.000
eða 15.4% af stofnkostnaði.
Væri orkuvinnslan tekin frá, er kostnaðurinn kr.
1.325.000, eða 14.7% af stofnkostnaði. Kolakostn-
aður á unna kwst. 71.000x100 : 1.200.000 = 6 aurar.
Með 16 millj. kwst. orkuvinnslu er reksturskostn-
aður: